Austurland - 23.12.1966, Side 10
10
AUSTURLAND
Jólin 1966.
Vísir
Einu sinni, þegar jólasveinn kom í heimsókn til að syngja
fyrir börnin, söng hann þessar vísur um sig og bræður sína.
Nú vitið þið auðvitað öll að jólasveinarnir eru þrettán og
heita: Stekkjarstaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir, Potta-
sleikir, Askasleikir, Faidafeykir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir,
Gluiggagægir, Gáttaþefur, Ketkrókur og Kertasníkir, og þeir
ko:ma til byggðar í sömu röð' og þeir eru taldir hér að fram-
an.
Vísurnar eru svona:
Þrettán litlir jólasveinar fóru í ferðalag
feikilega kait var úti þennan vetrairdaig,
í ógnarlangri halarófu áfram þraimmað var,
ofan í byggð þeir vildu fara og haldia jólin þar.
Þrettán nóttum fyrir jól sá fynsti kom í byggð
i fjárhúsunum valda kunni ógnarlegri styggð.
Tólf nóttum fyrir jól þá tölti annar heim
í tunglsljósinu um kvöldið sáu börnin sikugga af þeirn.
Ellefu nóttum fyrir jól sá þriðji þeysti í hlað,
þar var kominn Stúfur litli og bæði söng og kvað.
Tíu nóttum fyrir jól sá fjórði bættist við,
og fólkinu á bænum þótti nóg um' þetta lið.
Níu nóttum fyrir jól sá fimmti þeirra sást
fara gegnum eldhúsdyrn'ar, þetta varla brást.
Átta móttum fyrir jól sá isjö.tti settist að,
sá var nefndur Askasleikir, réttnefni var það.
Sjö nóttum fyrir jól þanm isjöunda þangað bar
sá var þekktur fyrir að vilja glettast við stúlkurnar.
Sex nóttum fyrir jól komst áttundi alla leið,
eftir honum skyrdallurinn sneisafullur beið.
Fimm nóttum fyrir jól sá níundi gekk í garð
af gömlum vana bjúgnakippa fyrir honum varð.
Fjórum nóttum fyrir jól sá tíundi tölti í rann
og teygði isig upp í gluggann til að gægjast inn um hamn.
Þremur nóttum fyrir jól sé ellefti inn sér brá
með andlitið í gættina og hörfaði síð'an frá.
Tveimur nótbum fyrir jól isá tólfti strompinn skók,
og til iað ná í hangikjöt hann var með langan krók.
Á aðfangadagskvöldið sjálft sá þrettándi þeirra var
þarna á staðmum til að leita að keirtum aistaðar.
Upp eru tialdir jólasveinar allir, börnin mín,
og aftur fara þeir hver á fætur öðrun heim til sín.
Þetta söng hann við lagið: „Komdu niður kvað hún amma“.
Það lag hljótið þið öll að kunna, en viðlagið sungu börnin
sjálf, og við það sungu þau þessa vísu:
Einhvers staðair uppi í fjöllum
er svo fullt af skrítnum köllum,
jólasveinar, jólasveinar,
jólasveinar heita þeir.
V. S.
Tindátarnir
AÐ VAR rétt eftir sólar-
upprás einn sunnudags-
morgun í september. Það
var engin hr.eyfing á fiskibátun-
um. þegar drengurinn kom út úr
húsinu og stefndi niður að höfn-
inni.
Hann var í upplituðum skáta-
buxum, berfættur og berleggjað-
ur í sjómannapeysu, grannvaxinn
sólbrúnn snáði. Undir hægri hand-
legg bar hann lítinn, rauðian,
beyglaðan kökukassa, læstum
með hengilás. Hann nam ekki
staðar til þess að klappa svarta
kettinum á grindverkinu, og hann
lék sér ekkert við litla hvolpinn,
sem kom vimalegur á móti hon-
Sögur og ljóð hafa löngum
verið bezta Gkemmtun barn-
anna. Við vonum, að svo sé
enn. Sagan, sem hér birtist,
er þýdd úr dönsku, en ljóðin
hefur hann Valgéir Sigurðs-
son, kennari á Seyðisfirði,
sent okkur, en hann er, eins
og þið kannski vitlð, bráð-
snjali gamanvísnahöfundur,
og hefur einnig samið marga
dægurlagatexta.
um. Ég má ekkert vera að' því,
sagði hann eins og til skýringar,
ég þarf að gera dálítið.
Fiskibátarnir hvíldu sig eftir
vikuúthaldið. Mávarnir skræktu
eins og venjulega. Það angaði af
fiski og tjöru.
Drengurinn lét kassann á kinn-
ungana áður en hann klifraði yfir
í gömlu, grænmáluðu skektuna
sína. Síðan flutti hann kassann
yfir á þóftuna og leysti fangalín-
una, tók svo aðra árina og „rikk-
aði“ út úr höfninni, þá greip hann
til árainna og leið hljóðlaust út á
spegilsléttan hafflötinn. Spölkorn
frá landi lagði hann inn áramar.
Sólin bakaði herðarnar á honum
þegar hann laut til þess að leita
að lyklinum í buxnavasanum.
Þegar hann fann lykilinn kraup
hann á hné og opnaði kassaun.
Þarna lágu þeir — fjórir tindátar,
ásamt tveimur lögulegum stein-
um. Einn dátinn var með hægri
hendi á lofti reiðubúinn að kasta
handsprengjunni. Sá næsti miðaði
byssunni á fjandmanninn. Þriðji
var á harðahlaupum og otaði
byssustingnium, en fjórði lá í
leyni bak við runna. Drengurinn
þekkti hvert smáatriði einkennis-
búninganna, já, hverja einustu
skirámu.
Einu sinni voru þeir hans óska-
draumur. Nú hataði hann þá.
Hann mundi glöggt daginn þeg-
ar hann fékk þá. Það var aumi
dagurinn. Síðan voru nær tvö ár.
Þá var hann átta ára og það
var ljóta vitleysan, isem hann
gerði þá. En hvað hann mundi
það allt greinilega.
Pabbi og mamma höfðu gengið
út í skóg að leita að isveppum og
þegar þau voru <að' fara kom send-
ill með peninga til þeirra og
mamma hafði lagt þá upp á stofu-
s'kápinn.
Litla systir hans lék sér með
elztu dóttur nágrannans úti í
garðinum. Þær skemmtu sér vel.
En honum leiddist. Hann átti
engan leikfélaga, því að hann
.nátti ekki eignast tinsoldáta.
Pabbi og imamma vildu ekki
gefa honum þá. Þau hötuðu stríð,
sögðu þau. Hann mátti gjarnan
fá einhver önnur leikföng, bíl,
hnoðleir eða bók. En hann Var
fúll og vildi það' ekki. Það voru
dátarnir sem hann þurfti á að
halda. Allir drengir áttu dáta,
en hann ekki, ekki einu sinni
gamla og ljóta. Foreldrar hans
skildu ekki neitt.
Hann var heldur ekkert hrifinn
af stríði, eða það fannst honum
að minnsta kosti. En honum
þótti gamian að leika við þá Kjart-
an og Eirík. En þeir vildu ekki
hafa hann með, af því að hann
átti enga dáta.
Á fyrstu ferð siuni um stofuna
tók hann ekki eftir peningunum,
en i annarri ferðinni irak hann
augu í þá og það var eins og þeir
seiddu hann til sín. Það voru
miklir peningar, einn hundrað
krónu seðill og bunki af tíu krónu
seðlum.
Hann fór að handfjalla seðlana.
Hann varð sífellt sárari út í
mömmu. Þurfti hún alla þessa
peninga, bara til þess að kaupa
mat fyrir og hann sem þarfnaðist
þeirra til miklu þýðingarmeiri
nota.
Allt í einu voru tveir tíu krónu
seðlar komnir i vasa hans. Hann
kreisti þá í lófanum. Þeir voru
allir samanbögglaðir þegar hann
kom út í bókabúðina, sem einnig
seldi leikföng. Hann komst ekki