Austurland - 23.12.1966, Blaðsíða 16
16
AUSTURLAND
Jólin 1966.
ETTA HEFUR líkast til
verið haustið 1932 eða
1933. Hrútar voru tekri-
ir að vanda um eða upp úr vet-
urnóttum eða kannski litlu síðar.
Um Marteinsmessu áttu allir
hrútar að vera komnir í hús, því
að þá eiga rollur tii að fara að
beiða, og það er með ólíkindum,
hve einn hrúttappi getur valdið
tilkomu margra fyrirmálslamba,
ef hann fær að ganga laus. Þetta
haust var tíð fremur hagstæð
minnir mig og heimtur sjálfsagt
góðar en þó vaintaði eiitt iamb-
hrútskvikindi, sem Bóas í Njarð-
vík átti. Mig minnir þetta vera
aðkeyptur snuddi, líklega ofan úr
Héraði. Hann hafði sézt á Sand-
irum rétt ut.ain við bæinn skömmu
áður en átti að taka lirútana, en
þegar grípa átti kauða, var hann
horfinn og fannst hvergi nokkurs
staðar, hvernig sem leitað1 var.
Bóas var búinn að ganga einhver
ósköp um fjöll og fjörur í Njarð-
vík, nágrannar sjálfsagt líka, og
bændum í Njarðvík og á næstu
bæjum bæði fyrir sunnan Skriður
og ofan fjall þó.tti illt til þess að
vita, ef hrútshelvítið skyldi va.lsa
í ánum, fullvissir þess hve blæsm-
ur er fundvísar á karlkyn sinnar
tegundar, þegar eðlið kallar.
Hrússi gat auðvitað hafa lent í
sjóinn eða ofan í, og mundi eng-
inn ha:fa> harmiað það neitt að
ráði, þetta var enginn merkisgrip-
ur held ég, en upp á honum varð
að hafa, dauðum eða lifandi, hvað
riem það kostaði.
Svo var það einn góðan veður-
dag, að Bóas kemur suður í Nes
og biður pabba að lána sér mig
til að leita að hrútnum. Hann
hugðist halda af stað eldsnemma
og leita til Héraðs. Sjálfsagt þótti
að lána honum strákinn — það
var ekkert jafn sjálfsagt og að
lána strák — og ekki mun ég
hafa verið ófús fararinnar.
Strax um kvöldið labbaði ég til
Njarðvíkur og gisti hjá þeirn Bó-
asi og Önnu konu hans föðursyst-
ur minni. Ég var allvel búinn, m.
a. í tvenniu og gúmískóm, prjóna-
nærföt' m, verkaimiannabuxum eins
og bláar nanlúnsbuxur með smekk
og axlabönduni voru kallað um
þessar slóðir og dágóðum jakka
með nælu til að taka hann að sér
í hálsinn.
Anna tók til nestið1 um kvöldið,
og svo var steinsofið meiri hluta
nætur. Ég var vakinn í myrkri
uppi í baðstofunni, og bjarma ;frá
lampaljósi lagði upp um uppgöng-
una. Krakkarnir steinsváfu enn,
en Elín Björg vöknuð, gamla
konan, með hugann við ferðina.
Búið var að hita undir katlinum
og hella upp á, þegar ég kom nið-
ur,. og ;svo átum við eins og við
gátum í okkur Iátið við eldhúss-
bekkinn. Bóas hélt mjög að mér
matnum:
— É)tt,u nú duglega, það rífur
fljótt innan úr manni hérna inn
og upp í Seldalinn.
Nú voru buxurnar brotnar ofan
í sokkana, Bóais tók nestisbögg-
ulinn og hnýtti í sauðband, Sám-
ur leit upp frá hálfétnu í dallin-
um, missti lystina snögglega og
ruddist út, um leið og rifa opn-
aðist milli stafs og bæja.rdyra-
hurðar.
Við gengum inn Grundir hljóða
og koldimmia haustnótt með
strjiling af stjörnum yfir höfði.
Héli á jörð, og fölnaður graslúði
á Silungalækjarbökkum brakaði
undir gúmísólunum, er hann muld-
:‘st með ísnálunum. Við vorum að
feta okkur fram og upp Grjót-
trekkurnar, þegar byrjaði að
húsa undir jarðarskuggann í
austrinu úti við hafsbrún og sjá
inn í blágræna birtu morgunsárs-
ins. Bóas var miki'll gönguimaður,
og þarna á leiðinni skáhallt frami
og upp brekkurnar sá ég, að ekki
er sama, hvernig gengið er, að
fleira en hraðinn skilar rnanni
áfram. Hann gekk hægt og létt
með þunglamalegu á.reynsluleysi
bjarndýrs. Þegar við komium að
[jtir Ármonn Halidórsson
barði eða brekku, hafði ég mesta
tilhneigingu til að rykkja mér upp
með snöggri hreyfingu, en Bóas
fór neðan við, þar til lægra var
fyrir og renndi sér þar upp. Oft
settuimist við niður.
— Það borgar sig ekki að
svitna og mæðast, sagði Bóas.
Ég fór að spyrja hann um
gönguferðir
— Veiztu, hvern.ig er bezt að
taka Grjótfjallið ?
Grjótbrekkurnar eru einmitt í
því neðan til, og mú var orðið
það Ijóst, að glögglega sást hin
ógróna skriða, sem þekur fjallið
frá toppi og niður eftir öllum
hlíðum, lausaskriða úr blágrýti
og líparíti. Það var auðséð úr
fjarlægð1, hvernig vera myndi
undir fæti. Á einum stað skarst
lækjarfarvegur beint niður braitt-
ann, þurr oftast nær, eins og
skurður.
— Það margborgar sig að fara
beint upp grafniinginn, fara ró-
lega og skríða á fjórum fótuim,,
þair sem brattast er. Þarna er
ekkert lausagrjót og svíkur ekki
undan fæti, ef maður gefur sér
tíma til að gá að, hvar maður
stígvr niður.
Þetta lá i augum uppi. Þessi
grafningur var eins konar ó-
reglulega rimaður stigi innfelldur
í fjallið, afstraktur eins og raun-
ar náttúran ölj, stytzta leið upp.
En við þurftum ekki upp á Grjót-
fjall, heldur í Seldalinn og þaðan
áfram inn og yfir Móagiljaklof-
ana ofan til, og síðan lá leiðin
upp á við enn í Vatnsskarð. Við
gengum þvert yfir hallið1 sunman
í Sönghofsfjallinu, þar sem vatn-
ið liggur aðkreppt á þrjá vegu í
djúpri kvos, lítið um sig, en
djúpt nokkuð og hemað þennan
morgun. Nú sáum við yfir Út-
héraðið, krumsprang vatna, er
mynda mjúka silíurlita sveiga og
bláa depl-a á haustlitri jörð; við
sáum bogadregna rönd brimgarðs-
ins við svartan sand og utar
þessum hvíta streng kaldgrænan
sjó. Lengst úti í hafsauga djarf-
ar fyrir Langanesi, Digranes nær,
en næst handan Flóans Kollumúli
með Þerribjarginu á vanganum,
og leiddi brimreyk inn með
ströndinni. Höfuðsvip ber þetta
land, Eyjar, af vötnum, Selfljóti,
Laga-rfljóti, Jökulsá, tjörnum og
vöðlum. Þar er enginn þyrstur til
lengdar.
Bóas ólst upp á Ósi. Bærinn
stendu.r nokkuð hátt undir fjall-
inu og horfir vestur til Eyjabæj-
ainna, Heyskála, Gagnstöðvar,
Klúku og Hóls, og þegar við geng-
um yfir lækjarkorn, sem fellur úr
vatninu í skarðinu, fræddi Bóas
mig á, að þetta væri bæjarlækur-
inn á Ósi, og — þegar miklir
þurrkar voru á sumrin, vorum við
sendir strákarnir hingað með rek-
ur til að pæla upp úr farvegin-
um og auka rennslið úr vatninu.
Vorum við ainina.rs að leita að
hrút ?
Svo héldum við áfram héraðs-
megin í Geldingsfjalli og inn í
Geldingaskörð, þaðan rétt vestan
við Súlur, sem eru fjall allhátt
aneð hnúkumi tv-eim á kolli,
skammt frá Dyrfjöllum. Sámur
snuddaði kringum okkur og virt-
ist ekki hugsa neitt sérstakt. Það
var bjart yfir að líta og skyggni
gott. Eitthvað hafði borið í loft,
svo að sólskinslaust var, loftið
tært og svait og fagurt til fjalla,
hélugrámi á jörð hér uppi og á
stöku stað fannaslefrur frá því í
áfelli fyrr um haustið harðfrosn-
ar og manhheidar.
Á grónum, en nokkuð grýttum
hlaupum suðvestan í Súlnahlíð-
um opnast útsýni yfir lægð mikla
í suðri. Hún takmarkaist að auist-
an af Dyrfjöllum og Grjótufs og
Sandbrekkuafrétt i suðri. Dyr-
fjöll eru úr lofti að sjá eins og
skrautritað stórt té (T). Nyrðra
fj-allið milli aiusturs og vesturs og
myndar þverstrikið yfir té-ið,
hæst vestast 1136 metra auistan-
vert við stafn Njarðvíkur. Suður
úr þessum grjótgarði imiðjum
liggur syðra fjallið í svolítið ess-
mynduðum boga; það er leggur-
inn á té-inu, en nær ekki fullri
hæð alla leið að nyrðra fjallinu,
og eru dyrnar, e-r fjallið dregur
na-fn af, á milli. Dýpsti hluti lægð-
arinnar vestan Dyrfjalla heitir
Eiríksdalur. Eftir honium fellur
Jökulsá, stundum kennd við
Hrafnabjörg, þar sem hún fellur
n;ður í Bjarglamdsá. Eiríksdalur
ligg.ur lágur og gróðursæll milli
norðvesturs og suðausturs, og
munar litlu, að hann rjúfi lágt
skarð gegnum fjallgarðinn svo
se.m. Fagridalur. Vestur úr Dyr-
fjöllum miðjum gengur æðihár
rani eins og tunga fram í lægð-
ina. Það er Lambamúli og tak-
markast af Eiríksdal að suðvest-
an, en norðan við hann er afdal-
ur með stefnu á Dyrnar og end-
ar í stórri kvos uppi undir fjall-
inu. 1 þeirri kvos er Stórurð,
öðru nafni Hrafnabjargaurð.
Þarnia hafa tröllaukin björg
hrúgast saman alla vega, svo að
hvarvetna verða undirgöng djúpt
í jörð niður, en sums staðar glitt-
ir í grængolandi vatnsaugu. Urð-
in er náttúruundur, sem líklega
á fáa eð;a engan sinn líka. Þar
heldur rjúpan sig, og tófan á þar
illvinnandi bækistöðvar. Frá urð-
inni fellur skolgrár lækur niður
í Jökulsá.
Við vorum víst að leita að
hrút.
Þess vegna settumst við niður
í brekku undir Súlum, þar sem
sást vel yfir lægðina, og Bóas
sagði mér örnefni á þessum slóð-
um, meðan við leiddum augum
uimhverfið, störðum fast og gaum-
gæfilega inn í Lambamúlann og
Eiríksdal. Malsekkurinn var opn-
aður og tekinn biti, nýtt slátur
og ísköld nýmjólk, þykksmurt
rúgbrauð með kjöti. Mér er enn
í minni, hvernig Bóas sneið af
keppnum. Hann er, eins og marg-
ir vita, smiður góður og beitir
áskapaðri handlagni við hvað-
eina, sem hann snertir á. Hann
gat ekki einu sinni handleikið
sláturkepp, án þess að þessi eig-
inleiki kæmi fram. Hann sneið
með flugbeittum sjálfskeiðung
totuna af keppnum og kastaði
fyrir Sám, sem greip hana á lofti
og lét hana halda fallhraðanum
alla leið niður í maga, brá svo
tungunni snöggt út í kjaftvikin
á víxl, starði á matinn með
HRÚTSLEIT