Morgunblaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 40
40 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á bibl- íufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11. Boð- ið upp á biblíufræðslu fyrir alla. Guðs- þjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Manfred Lemke prédikar þar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12. Einar V. Arason pré- dikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Sam- koma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma í Loftsalnum í dag, laug- ardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og full- orðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíu- fræðslu á ensku. Samfélag aðventista á Akureyri | Samkoma í Gamla Lundi í dag, laug- ardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Guðmundur Guðmunds- son, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Sigrún Magna Þór- steinsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Kristina K. Szklenár. Sunnudagaskóli kl. 11 með Ingunni, Elínu og Hlöðveri. Veitingar. Gospelmessa kl. 20 Gospelkór Árbæj- arkirkju leiðir söng. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Sigurðar og Ásdísar djákna, organisti er Steingrímur Þór- hallsson. Fermingarbörn aðstoða og leikskólabörn af Vinagarði syngja. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jóns- sonar sóknarprests, Anna Eiríksdóttir cand. theol. prédikar. Organisti er Magnús Ragnarsson, forsöngvari Elma Atladóttir. ÁSTJARNARKIRKJA | Afmælis- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Tíu ára afmæli Ástjarnarsafnaðar fagnað. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Starfsfólk sunnudagaskólans undir stjórn Hólmfríðar segir sögur. Prestur er sr. Kjartan Jónsson, ávarp flytur Geir Jónsson, formaður sóknarnefndar. Af- mæliskaffi á eftir. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudaga- skóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón: Auður S.Arndal og Finnur Sveinbjörns- son ásamt yngri leiðtogum. BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti er Steinunn Árnadóttir, prest- ur er Jón Ásgeir Sigurvinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Fjölskylduguðsþjónusta á siðbótardag- inn kl. 11. Sagt frá Marteini Lúther og kirkjumúsinni í Wartburg og Wittenberg. Árni Svanur og Rannveig Iðunn þjóna. Páll Helgason organisti og gítarsveit Brautarholtskirkju leiða söng og tónlist. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kaffi á eftir. Tóm- asarmessa kl. 20. Máltíð Drottins, fyr- irbæn og tónlist. Kaffisopi á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Yrma Sjöfn Óskarsdóttir héraðsprestur mess- ar. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Messuþjónar að- stoða. Kaffi á eftir. STAÐARFELLSKIRKJA í Dölum | Guðsþjónusta kl. 14 í tilefni þess að 11. október síðastliðinn voru 120 ár frá því að kirkjan var vígð. Prestur er Óskar Ingi Ingason, organisti er Halldór Þ. Þórðarson og kirkjukór Dalaprestakalls leiðir sönginn. Boðið í kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Gunnar Sigurjónsson og um tónlist sér Þorvaldur Halldórsson. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu. Samkoma kl. 17 í kapellu. Sjá www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Sunnudagaskóli kl. 11 á kirkjuloftinu. EIÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, organisti Kristján Gissurarson og kór Eiðakirkju leiðir söng. EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN | Guðþjónusta og sunnudagaskóli (Mass & Sundayschool) kl. 12 í Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ. Veitingar á eftir. Prestur sr. Robert Andrew Hansen. Guð- þjónusta á ensku og íslensku (in Engl- ish & Icelandic). Þurfi að sækja, hringið í síma 847-0081. FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson, kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kant- ors. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Þór- eyjar D. Jónsdóttur. Sýnt verður mynd- band sem börnin gerðu. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jóhanna Freyja Björns- dóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Hljómsveit kirkj- unnar leiðir sönginn. Æðruleysismessa kl. 20. Vitnisburður og hljómsveit kirkj- unnar leiðir söng, prestur er Bryndís Val- bjarnardóttir. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 13.30. Lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir. Gestir verða Elvin og Cindy Thiessen frá Kanada, starfsmenn samtakanna Greater Eu- rope Mission, og mun Elvin prédika. Vöfflukaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjón- usta kl. 14. Siðbótardagurinn. Sr. Hjört- ur Magni þjónar fyrir altari. Ferming- arbörn sjá um ritningarlestur og Anna Sigga og Kór Fríkirkjunnar leiðir tónlist- ina ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur orgelleikara. GLERÁRKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Barna- og æskulýðskórar kirkj- unnar leiða söng. Barnastarf kl. 11. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Arna Ýrr Sigurð- ardóttir þjónar, félagar úr Kór Gler- árkirkju leiða söng. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helga- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón hefur Linda Jóhannesdóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli „Brauðmessa“ kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli kl. 11, um- sjón Þóra Björg Sigurðardóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11, umsjón hafa Helga og Nanda María. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til Gideonfélagsins. Messu- hópur þjónar. Kvennakórarnir Vocalis frá Moss í Noregi, stjórnandi Nina T. Karlsen og Cantabile, stjórnandi Mar- grét J. Pálmadóttir, syngja. Organisti er Ásta Haraldsdóttir og prestur er sr. Ólaf- ur Jóhannsson. Molasopi á eftir. Á fimmtudag kl. 18.10 er hversdags- messa með Þorvaldi Halldórssyni. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Auður Inga Einarsdóttir messar, organisti er Kristín Waage. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Messa og barnastarf kl. 11. Siðbótar- dagurinn. Fyrsta altarisganga barna í Sæmundarskóla. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helga- dóttir. Barnastarf í umsjá Árna Þorláks Guðnasonar. Meðhjálpari Aðalstein D. Októsson, kirkjuvörður Lovísa Guð- mundsdóttir. Kaffi á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Hr. Karl Sig- urbjörnsson biskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt prestum kirkjunnar, djákna, héraðspresti og hópi messu- þjóna. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Ei- ríkur Örn Pálsson og Ásgeir H. Steingrímsson leika á trompet og Frank Aarnik á slagverk. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Forsöngvari er Guðrún Finnbjarnardóttir og organisti Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barna- guðsþjónusta kl. 11. Páll Ágúst hefur umsjón með barnaguðsþjónustunni. Organisti er Douglas A. Brotchie og prestur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bænastund kl. 16.30. Samkoma kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Samkoma kl. 20. Thorgeir Nybo talar. HRAFNISTA Reykjavík | Guðsþjón- usta í samkomusalnum Helgafelli, 4. hæð kl. 14. Eggert Reginn Kjartansson syngur einsöng. Organisti er Magnús Ragnarsson og félagar úr kór Áskirkju syngja ásamt söngfélögum Hrafnistu. Ritningarlestra lesa Edda Jóhann- esdóttir og Kristín Guðjónsdóttir. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HVALSNESSÓKN | Léttmessa í safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 17. Tríó SJS leikur undir söng. Tríóið skipa Steinar organisti, Jón Árni æskulýðs- starfsmaður og Sigurður prestur. Hug- vekja og bænastund. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30. Lofgjörð, vitnisburður og fyr- irbænir. Friðrik Schram prédikar. Barna- starf á sama tíma í aldursskiptum hóp- um. Kaffi á eftir. KAÞÓLSKA kirkjan | Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónutsa kl. 11. Sr. Erla stýrir barnastarfinu. Arn- ór er við hljóðfærið og stýrir félögum úr Kór Keflavíkurkirkju, prestur er sr. Sig- fús B. Ingvason. Veitingar á eftir og rennur ágóðinn til jólagjafakaupa fyrir barnafjölskyldur í sókninni. KFUM og KFUK | Bænasamvera kl. 20. Tónlistarflutningur í höndum Guð- rúnar Jónu Þráinsdóttur, sam- komuþjónn Björgvin Þórðarson. Sæl- gætissala KSS er opnuð á eftir. KOLAPORTIÐ | Messa kl. 14. Sr. Bjarni Karlsson prédikar, Þorvaldur Hall- dórsson sér um tónlistina. KÓPAVOGSKIRKJA | U2 guðsþjónusta kl. 20. Hljómsveitin SOS eða Stúlkan og strákarnir flytur tónlist ásamt kór kirkj- unnar, stjórnandi er Lenka Mátéová. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari og flytur hugleiðingu. Guðsþjónustan verður með óhefðbundnu sniði. Hljómsveitina SOS skipa: Helgi Már Hannesson á pí- anó, Ólafur Steinarsson á bassa, John Hansen á gítar, Guðlaugur Þorleifsson á trommur, Kristín Stefánsdóttir söng- kona. Gestasöngvari er Arnar Dór Hann- esson. Guðsþjónusta og sunnudaga- skóli kl. 11 með hefðbundnu sniði. LANGHOLTSKIRKJA | Guðbrands- messa og barnastarf kl. 11. Guð- brandsmessan er byggð á messuformi úr Grallara Guðbrands biskups frá 1594 og er sungin bæði á íslensku og latínu. Sr. Einar Sigurbjörnsson prófess- or prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Helga Þórarinssyni. Forsöngvari er Jón Stefánsson, en hann hefur tekið sam- an messuna og nótnasett. Opin æfing er kl. 10. Barnastarfið verður í safn- aðarheimili. Kaffisopi og djús. Ferming- arstarfið kl. 19.30. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Bjarni Karlsson þjónar ásamt hópi sunnudagaskólakennara, Kór Laugarneskirkju og Gunnari Gunn- arssyni organista. Starfsmannafélag Vodafone afhendir Hjálparstarfi kirkj- unnar afrakstur af fatasöfnun innan fyr- irtækisins. Á eftir býður Kvenfélag Laug- arneskirkju upp á súpu. LÁGAFELLSKIRKJA | Sunnudaga- skóli kl. 13. Guðsþjónusta dagsins er í Mosfellskirkju kl. 11. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnu- dagaskóli kl. 11 í Lindakirkju og Boða- þingi. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Linda- kirkju leiðir söng undir stjórn Óskars Einarssonar tónlistarstjóra. Sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Minningarmessa um sr. Hallgrím Pétursson. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur, einsöngvari er Ösp Karlsdóttir. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir, meðhjálpari er Arndís B. Linn og prestur er sr. Skírnir Garðarsson. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Hljómur - kór eldri borgara syngur. Stjórnandi og org- anisti Magnús Ragnarsson, sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Veitingar á eftir. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Fjöl- skylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11, fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirku. Rúta fer frá Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 10.30. NORÐTUNGUKIRKJA í Þverárhlíð | Guðsþjónusta kl. 14. Siðbótardag- urinn. Prestur er sr. Elínborg Sturlu- dóttir og sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikar. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður er Hermann Bjarnason. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, org- anisti er Bjarni Jónatansson. Altaris- ganga. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Aase Gunn Guttormsen djákna. Félagar úr kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng, org- anisti er Bjarni Jónatansson. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11 á degi siðbótarinnar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skál- holti, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarna Þór Bjarnasyni. Org- anisti er Friðrik Vignir Stefánsson, fé- lagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða söng. Bjarni Dagur Jónsson les ritning- arlestra. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi. Fræðslumorgunn kl. 9.45. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson talar. STRANDARKIRKJA | Veiði- mannamessa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA | Léttmessa kl. 20. SJS tríóið leikur undir almennan söng. Tríóið skipa Steinar organisti, Sigurður prestur og Jón Árni æskulýðs- starfsmaður. Einnig syngja ungmenni. Hugvekja og bænastund. ÚTSKÁLASÓKN | Messa á Garð- vangi kl. 15.30. Organisti er Steinar Guðmundsson, prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. VALLANESKIRKJA | Messa kl. 16. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, organisti er Torvald Gjerde, kór Valla- nes- og Þingmúlasókna leiðir söng. VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjöl- skyldusamkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Guð- laug Tómasdóttir prédikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvins- sonar organista. Sunnudagaskóli kl. 11 sem Margrét Rós Harðardóttir leið- ir ásamt fræðurum. Djús og kaffi á eft- ir. Gospelguðsþjónusta 17. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Ingv- ars Alfreðssonar. Jóna Hrönn prédikar og þjónar fyrir altari. Sjá gardasokn.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Kirkjuskóli í dag, laugardag kl. 11. Messa á sunnudag kl. 11. Kór Víði- staðasóknar syngur undir stjórn Arn- gerðar Maríu Árnadóttur, prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskyldu- guðsþjónsta og sunnudagaskóli kl. 11. Fundur með foreldrum ferming- arbarna á eftir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarfræðsla kl. 15. ORÐ DAGSINS: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9) Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Ég er 10 vikna og mig langar til að eignast fjölskyldu ... Þú mátt hringja í fósturpabba minn Björgvin í síma 825 6437 eða skrifa til brich@simnet.is. P.s. Ég á líka tvö systkini ... HRFI-labradorhvolpar Fæddir eru 8 labradorhvolpar, 3 tíkur og 5 rakkar, undan http://www.retrie- ver.is/aettbok.asp?pedID=3519 og Skugga http://www.retriever.is/aett- bok.asp?pedID=3622. Frábærir hundar á ferð, hafa staðið sig frábærlega á sýningum. Verð 170 þús. Ættbók frá HRFI. Verða tilbúnir í kringum 9. des ;) Skuggi hefur fengið 2 einkun á veiðiprófi og Salka lofar mjög góðu, eins og ég segi sjón er sögu ríkari ;) Yndislega barnvænir hvolpar og mannelskir. Eru inná heimilinu og alast upp við börn og aðra hunda og önnur heimilishljóð. http://bjonsdottir.123.is/, 8464483 eða bjonsdottir@simnet is Ath að Garðar Garðklippingar Klippum hekk og annan gróður. Fellum einnig lítil og meðalstór tré. Fagmennska og sanngjarnt verð. ENGI ehf. Sími: 615-1605, email: grasblettur@gmail.com Gisting AKUREYRI Höfum til leigu 50, 85 og 140 m² sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is, Leó, sími 897 5300. Húsgögn Glæsilegur skápur með gler- hurðum úr gegnheilum, handunnum mangóvið. Kostar nýr í dag um 300.000 kr. Fæst á 150.000 kr. Upplýsingar í síma 898 6883. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði, 60fm eða stærra, helst með útisvæði. Uppl. í s. 845 4096. Geymslur Suðurnes - húsbílar, hjólhýsi, vagnar. Erum enn með laust upp- hitað geymsluhúsnæði á Suður- nesjum fyrir ferðavagna, húsbíla og fornbíla. Getum tekið stór farartæki. S. 898 7820. Gónhóll Eyrarbakka mttp://www.gonholl.is Vetrargeymsla Geymdu gullin þín í Gónhól. Húsbíl-húsvagn-tjaldvagn o.fl. Skráðu sjálf/ur: http://www.gonholl.is Uppl. og pantanir í s. 771-1936. Tómstundir Betri borðtennis með betri STIGA-spaða! www.pingpong.is Suðurlandsbraut 10 (2. h.), 108 Reykjavík, s. 568 3920. Fas-fótboltaspil - þessi sterku. www.pingpong.is Suðurlandsbraut 10 (2. h.), 108 Reykjavík, s. 568 3920. Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. LauraStar gufustraujárn með gufuþrýstingi Tækni atvinnumannsins fyrir heimili. Uppl. í síma 896 4040. www.laurastar.com Kristals-hreinsisprey Hreinsisprey fyrir kristalsljósakrónur og kristal. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Listmunir ELLA RÓSINKRANS - Ráðhús Reykja- víkur. Sölusýning - sölusýning - sölusýning - sölusýning - sölusýning. Myndlist - Nytjalist - ORB Opið alla helgina 10.00 - 18.00 ELLA RÓSINKRANS - Ráðhús Reykja- víkur Ella Rósinkrans sýnir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sölusýning stendur til 6. nóvember, opið frá kl. 10 - 19 alla dagana. Myndlist - nytjalist - skúlptúr www.ella.is - sjá boðskort á facebook. ÚTSALA á kristals-ljósakrónum. Glæsilegar kristals-ljósakrónur, veg- ljós, matarstell og kaffistell, kristals- glös, styttur og skartgripir til sölu. Bohemia Kristall, Glæsibæ S. 571 2300. mbl.is finnur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.