Líf og list - 01.04.1951, Side 14
ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR:
Sunnudagskvöld
til
mánudagsmorguns
MYNDSKREYTING EFTIR HÖFUNDINN
EF EINHVER hefði tetið eftir" hvernig
Jiær horfðu á mig, rétt áður en ég fór,
hvermg þær litu hver á aðra, J>egnr J>ær
gengu fram hjá mér, hefði hann álvktað
— J>arna er sú seka, — skækjan!
Hvernig áttu þær að geta skilið mig?
Þarna hölluðu þær sér upp að eigin-
mönnurn sínum og möluðu við þá I trún-
aði, sviphrcinar, látlaust greiddar og hóf-
lega málaðar. Hver um sig hafði elskað
einn, — aðeins einn mann.
Ég leit út eins og mella og horfði ásæln-
islega á alla karlmenn, varð að halda fast
í stólana til að hlaupa ekki í fangið á
Jæim.
Ég horfði lengi á hárið á einum Jæirra
og beið færis að setjast hjá honum.
— I>ú ert frek, sagði hann. — Farðu!
Hann stóð upp, Jægar ég settisl hjá hon-
um. Hárið bylgjaðist eins og úthaf úr
gljáandi málmþráðum.
Ég greip í það báðum höndum, vafði
J>ví utan um fingurna og togaði í.
Það var dásamlegt, og ég tók ekki eftir
uppjætinu, sem varð, heyrði óljósan óm af
hljóðunum i kvenfólkinu og brothljóðinu
i glösunum.
Ég faun, hvernig höfuðið beygðist niður.
Jægar hann lét undan af sársaukanum.
Bráðum yrði J>að mitt, og ég myndi baða
hendurnar i Jæssu ólgandi hári.
Hann kippti i, og ég naut J>ess að herða
lakið — ég fann, að ég mátti ekki missa
J>að, ekki fyrir nokkum mun — ég myndi
fvrr láta lífið. I>að var einhver, sem tók í
finguma á mér og beygði Jm svo, að
brast í.
Ég kenndi ekki til, en höndin losnaði.
Eigandi hársins og annar karlmaður los-
uðu svo hægri höndina, en á meðan náði
ég taki með Jæirri vinstri. Þannig gekk
J>að nokkra stund. Engum datt i hug, að
ég hefoi nema eina hönd.
Ég var alveg róleg, — ég vissi. að ég
myndi vinna sigur og eignast djásnið.
Ég kenndi ekkert til, hvemig sem þeir
sneru og teygðu finguma á mér.
Lí/ og list birtir nú sSgu ejtir ungan
k,venrithöfund, nœstum aldrei þessu vant.
Ungfrúin er tvítug, snœfellsk' kennar' °ð
mennt, módel að atvinnu, teggur gjörva
hönd á margt: yrkir, málar, teiknar, renn-
ir og skreytir leirker; auk þess driffjötSur
í endurreistum aiómskáldaklúbbi.
Hún rita&i grein um leirmunalist I janúar-
hefti þessa árgangs, en hún hefir aldrei
átiur birt eftir sig smásögu, hvorki hér
í ritinu né annars staSar.
Ég l>urfti heidur ekkert að hugsa, þvi að
hendurnar leituðu liársins, jafnóðum og
J>ær vcm slitnar úr því.
Allt i einu fann ég ægilegan sársauka.
Einhver var að rífa sundur höndina á mér.
Jnimalfingurinn rifnaði frá. Ég fann, liveni-
ig beinin i handleggnum aðskildust.
— Viltu sleppa, vargurinn Jnnn! livæsti
eigandi hársins.
Ég vildi ekki sleppa, liöndin seiglaðist
trcglega npp úr hárinu, — nokkrir slitnir.
gljáandi koparþræðir fylgdu fingrunum.
Ermin á kjólnum miniim rifnaði frá. og
einhver hrinti mér, svo að ég datt á gólfið.
Teppið var blautt, og það brast i gierlirot-
uiiiim undir likama mínum.
Ég fann, hvemig þau stungust inn úr
fötunum — inn í holdið.
Andlit húsbóndans sveimaði yfir mér,
spikfeitt, móðgað á svipinn, — furðulegt
tungl.
Hann tók í handlegginn á mér og dn>
mig eftir gólfinu.
— Þér getið farið út, ég vil ekki sjá
svona götustelpur hér inni. Yður hefur
nldrei verið boðið hingað, — við hjónin
bjóðum ékki svona kvenfólki, svona —
svona drósum!
Stigaopið gein við mér kolsvart, tilbúið
að glgypa mig lifandi. Ég fann, að það
liafði botn einhvers staðar langt niðri. Of-
boðsleg hræðsla greip mig, og ég þreif í
hinn handlegginn á ofsækjandanum. Ég
ætlaði að biðja um miskunn, en kom ekki
upp nokkru orði fyrir ckka. Ég var að
lirapa niður í Jietta ægilega myrkur, —
maður er langa ævi að hrapa, hrapa, og
lengst niðri í botninum er tjara, tjöm-
díki, J>ar sem litlar mýs byltast og krafsa
i seigri efjunni, með örlitlum. smágerðum
fóLum og tærjast við dauðann. Tjaran
drekkir svo mjúku hárinu og fyllir diikku.
stóru augun Jieirra------
éij var að byrja að detta, hrapa. þegar
einhver tók utan um mig og dró mig upp
aftur.
— Ekki henda henni út, — hentu mér
)>á líka. — Hún er módel hjá mér. Hún
skelfur eins og hrætt dýr.
Þeir toguðust ú um mig stundarkorn.
— Slepptu henni. — glösin þín kosta
aldrei nema tvær og fimmtíu stykkið.
Svo hjálpaði hann mér í stól.
Ég ]>orði ekki að lita upp, — tárin
runnu stöðugt niður kinnarnar og útúi
nösunum. Þau söfnuðust saman í keltu
ininni, |>ar sem flauelið drakk þuu i sig.
Mér datt i hug áveitan, sem ég bjó einir
sinni til.
Kg vildi ekki, að fólkið sæi, að ég grét,
14
LÍF og LIST