Líf og list - 01.04.1951, Síða 21
teins, sonar Absolons. í upphafi er leik-
ur hans allgóður, t. d. þegar fundum
þeirra feðga ber saman í fyrsta skipti,
en cftir því sem á leikinn líður, missir
hann með öllu vald á hlutverkinu. Hann
hefur fagra rödd, en því miður kann
hann ckki að beita henni sem skyldi,
einlægni og sannfæringu skortir hann
átakanlega mikið, samanber viðbragð
hans við játningu föður síns, og því
fer fjarri, að hann hafi nægan innileik
í ástarsenunum. Honum tekst ekki að
túlka þetta hlutverk á lífrænan hátt,
og er engu líkara cn að hann sé að lesa
það upp úr bók, auk þess kann hann
ekki að hlnsta, sem cr ein aðalundir-
staðan fyrir velhcppnuðum leik.
Katrín Thors kemur hér í fyrsta iVJ.p'ci
fram á hinn prófessiónclía sviði. Það er
óvenjumikil tign og glæsibragur yfir
ö||pm lcik hennar, svipurinn hrcinn og
einbeittur, látbragðið fágað og mjúkt.
Túlkún hcnnar á Önnu Pétursdóttur er
yfirleitt furðu-góð, nokkuð misjöfn að
vísu, hún hefir t. d. ekki lært að tempra
leik sipn nógsamlega, cn á köflum kveð-
Vir svo mikið að henni, að engum manni
gptur dulizt, að hér sé efni í mikil-
hæfn lcikkonu á fcrðinni. Hún er mjög
eðlilcg og sannfærandi, þcgar hún ,,-seið-
ir“ Martein til sín, sömuleiðis cr hún
ágæt í ástasenunum, eu sjzt er hún í
atriðinu, spm leiðir að dauða eiginmanns
hennar. Það cr mikill fcngur fyrir ís-
lenzkt leikhús að hafa eignazt jafnmikla
hæfilcikakonu scm Katrínu.
Emilta Borg fer með hlutverk móður
Absolons prests. Hún leikur af stóískri
ró og spekt. Mikill alvöruþungi fylgir
öllu, sem hún scgir, en samt skortir
hana tilþrif og geðbrigði þegar á reyn-
ir. Eins og þegar hcfir verið bcnt á þá
var gcrvi hennar ekki í réttu hlutfalli
við aldur hennar.
Arpra fíalldórsdóttir lcikur galdranom
af framúrskarandi fordæðuskap og tryll-
ingi. í lok fyrsta þáttar rís Icikurinn í
mesta hæð. Hópsenurnar ágætar hancfa-
lögmálin afbragð.
Gtsli Halldórsson cr nýliði, serii sann-
Frh. á bls. 23
Handtaka Herjólfs-Mörtu (í 1. þætti)
LJpphaf annars þáttar
FjórSi páttur
LÍF og LIST
2t