Austurland - 23.12.1979, Side 13
Guðjón Sveinsson:
Þegar kappar
jólastríðsins
voru handteknir
í svartasta skammdeginu nokkrum dögum fyrir jól, sátum við Valur
og Eyvi undir verkstæðisveggnum og horfðum á rjúpnaveiðikarlana vera
að leggja inn feng sinn við kjallara kaupfélagsins. Horfðum á Steina utan-
búðarmann telja í kippunum og skrifa nótur. Við sáum þetta glöggt í
gegnum smárúðugluggana, því inni flæddi birtan frá tveimur gasluktum.
— Þeir verða svakalega ríkir. sagði Valur og átti við rjúpnaveiði-
karlana.
— Já, geta keypt öl og kremkex eins og pá lystir, sagði ég. en það
var f>að besta, sem ég smakkaði.
— Bara að við gætum farið á rjúpnaveiðar, sagði Eyvi og skaut tung-
unni upp í nasirnar sitt á hvað. Það fannst mér mikil list og reyndi hvað
ég gat, til þess að geta leikið petta eftir. En J>að var sama hve mikið ég
reyndi, mér tókst ekkj að koma minnj tungu nema hálfa leið upp að mínu
nefi. Ég öfundaði Eyva vegna }>essa frábæra hæfileika.
— Við megum ekki skjóta af byssu og svo eigum við heldur enga,
sagði ég daufur í dálkinn. Það var svo margt, sem 10 ára stráklingar gátu
hvorki né máttu.
— Kannski getum við smíðað }>ær, sagði Eyvi og horfði á Val. Valur
var nefnilega smiður og smíðaði oft hitt og annað á verkstæðinu hjá Haf-
póri bróður sínum. Það kom okkur oft að góðu gagni í mörgum leikjum
okkar.
— Því ekki það, sagði Valur allt í einu, sló krepptum hnefa í hjól-
barðann sem hann sat á, spratt svo á fætur og endurtók: — Því ekki }>að!
— Því ekki hvað? spurði ég og stóð líka á fætur.
— Að búa til byssur. Ég get vel búið til teygjubyssur, sagði Valur.
— Góðar teygjubyssur draga heilan helling, bætti hann við og með
}>að skálmaði Valur inn á verkstæðið og tók }>egar til við að framkvæma
}>essa hugmynd. Hann Valur var aldrei neitt að tvínóna við hlutina. Við
Eyvi reyndum að aðstoða eftir megni, en við gátum harla lítið gert að
gagni. Byssusmíð er nefnilega sérgáfa. Efnið í byssumar fékk Valur úr
afgangsbútum af steypustyrktarjámi. Þá beygði hann í skrúfstykki }>annig,
að }>eir líktust mest stóru Y. Neðri endinn, leggurinn á yinu, var handfang,
en á milli efri endanna var fest sterk teyja. Hún var fengin úr ónýtum
bílslöngum. Sem sagt var til reiðu }>arna, efni og srniður. Það tók Val
furðu stuttan tíma að gera )>essar teygjubyssur og brátt stóðum við úti í
rökkrinu alvopnaðir og vígalegir og }>óttumst færir í flestan sjó.
Við æfðum okkur }>indarlaust næstu daga í skotfimi, enda skotfærin
billeg, smásteinar af götunni eða úr fjörunni, en }>eir voru bestir, ávalir
og slípaðir. Skotmörkin voru margvísleg: staurar, steinar, tómar flöskur,
dunkar, rottur, máfar o. m. fl. Satt best að segja leið ekki á löngu, )>ar til
við vorum orðnir furðu hittnir. Töldum við )>ví, að ekkert væri til fyrirstöðu
að fara til rjúpna. Af p\í varð pó ekki næstu daga, }>ví veður var rysjótt.
Og áður en við gæfum pví sérstakan gaum. svo uppteknir höfðum við
verið við skotæfingamar, var komin Þorláksmessa. Skotfimin var )>ví
lögð til hliðar í bili og við helltum okkur í allt }>að vafstur, er jólunum
fylgir. Við hittumst ekki mikið fyrr en á jóladagsmorgun, en pá komu
}>eir Eyvi og Valur heim til mín. Við bárum saman bækur okkar varðandi
jólagjafir og komumst að J>eirri niðurstöðu, að við hefðum fengið svipaðar
gjafir p. e.: bíla, bækur og einhvern fatnað. Og prátt fyrir ágæti slíkra
gjafa, pá leið ekki á löngu, }>ar til við ákváðum að taka upp )>ráðinn frá
]>ví fyrir jól og skreppa á skotæfingu. Verðandi rjúpnaveiðimenn verða
ætíð að vera í æfingu og )>að góðri. Við röltum )>ví með byssur okkar út
á Bakka og hófum æfingar. Þannig leið fram að hádegi. Og eftir að hafa
gert jólamatnum góð skil, héldum við æfingunum áfram eftir hádegið.
Veðrið )>ennan jóladag var ákaflega gott, hæg sunnan gola og )>íða. Það
draup af þakrennum húsanna og klakahellur runnu með nokkrum skruðn-
ingum niður þökin. Hvort sem )>að var )>etta góða veður eða eitthvað
annað, pá hljóp skyndilega einhver glannafenginn galsi í okkur )>remenn-
ingana og við fórum að verða dálítið ófyrirleitir með skotmörk. Voru }>að
einkum glerkúlur á símastaurum, sem við reyndum að hitta. Og }>að )>arf
ekki að orðlengja }>að, að brátt splundraðist ein. Ekki fyrr en pá, vissum
við, að nú höfðum við unnið okkur til óhelgi. Og ekki }>arf að efa }>að,
að við höfðum til að bera sjálfsbjargarviðleitni ekki síður en aðrir dauðlegir
menn. Það eina sem hægt var að gera á stundinni, var að taka til fótanna
og forða sér meðan athugað var, hvort einhver hefði séð til okkar. Og )>ar
sem við vorum staddir skammt frá sláturhúsinu, pá )>utum við }>angað og
stungum okkur inn um vambagatið, en við vissum, að enginn átti erindi í
sláturhúsið á }>essum tíma árs.
— Nú fór illa. Ætli nokkur hafi séð ]>etta, sagði Eyvi andstuttur.
— Nei, vonandi ekki, svaraði ég. — Betra er samt að doka hér við
smástund og sjá tíl.
Við settumst )>ví á fláningsbekki og köstuðum vígmæðinni. Eftir litla
stund, fórum við út að glugganum og kíktum út. Þá sáum við hvar stelp-
umar komu inn Bakkann og með þeim var Þorri litli, bróðir Geiru, fimm
ára pjakkur. Stelpumar námu staðar utan við sláturhúsið og fóm að velta
snjóboltum og töluðu um að búa til snjókerlingu.
— Nú skjótum við á stelpurnar. Þær hafa ekki hugmynd um, að við
erum inni í húsinu, sagði ég. Hinir voru nú kannski til í ]>að. En pá kom
babb í bátinn, okkur vantaði sem sé skotfæri. Við fórum pví að svipast
um eftir einhverju nýtilegu. Og lánið lék aldeilis við okkur. í einu homi
hússins fundum við hálffullan poka af ónýtum kartöflum. Þær vom aldeilis
rarítet til )>eirra nota er við ætluðum. Þegar ég hafði troðið nokkram
kartöflum í vasana, tók ég mér stöðu við vambagatið, en par rétt fyrir
utan voru stelpumar, lagði kartöflu á streng og skaut á Björgu. Skotið
straukst við hárið á henni. Hún leit rétt sem snöggvast upp, horfði í kring-
um sig en hélt svo áfram að velta snjóbolta. Geira var byrjuð að hlaða
snjókerlinguna og snéri skutnum í vambagatið.
— Nú má ég skjóta, sagði Valur. Svo skaut hann og hitti beint í
bossann á Geiru. Hún hentist í loft upp, greip höndum um rassinn og
kallaði:
— Hver er að henda í mig snjókúlu?
Það kannaðist enginn viðstaddur við að hafa gert ]>að.
— Varst )>að pú Þorri? spurði Geira bróður sinn.
— Nei, ég „hendaði" ekki neitt, sagði hann.
Þá var röðin komin að Eyva. Hann miðaði vandlega á Öddu systur
og skaut — og hitti í hendurnar á henni.
— Æ, hver gerir petta? vældi Adda. — Ég meiddi mig, hélt hún
áfram og stakk fingri upp í sig.
Stelpumar fóra að líta vandlega í kringum sig og Adda stefndi að
vambagatínu. Við fleygðum okkur á gólfið undir gatinu.
— Er nokkur )>ama? heyrðum við að Geira spurði.
— Nei, sagði Adda í gatinu. — Ert }>ú að hrekkja, Björg? hélt hún
áfram. Það var kannski von, að hún spyrði. Björg gat nefnilega átt }>að
til að vera dálítið hrekkjótt.
Ég, ne-hei, svaraði Björg með áherslu.
— Nú skulum við bíða svolitla stund og lofa )>eim að vera í friði,
hvíslaði ég. Þetta var alveg gasalega spennandi.
Austurland jólablað 1979
13