Austurland


Austurland - 23.12.1979, Side 19

Austurland - 23.12.1979, Side 19
Framhlið íbúðarhúss Konráðs í Mjóaíirði. Framhlið verslunar- og íbúðarhúsa konráðs á Norðfirði. í Noregi á árunum 1925—1926. Mun hér vera átl við vélbátinn Sleipni. en samkvæmt dagbók Marteins Magnússonar sigldi Jón Benjamínsson skipstjóri, bátnum frá Noregi til heimahafnar. Ekki er ósennilegt að Jón hafi átt hlut í bátnum. Sleipnir var seldur öðrum árið 1929, en komst aftur í eigu verslunar Konráðs Hjálmarssonar, en var enn seldur 1935. Örlög Sleipnis urðu j>au að hann sökk í hafi 170 sjómílur suðaustur af Ingólfshöfða árið 1961 á leið heim frá Englandi. Áhöfninni, sex mönnum, var bjargað. Þegar báturinn sökk var hann skráður í Keflavík. Skrifað í október 1979 HELSTU HEIMILDIR: Smári Geirsson Bréfabók Norðfjarðarhrepps 1903—1913. fsak Jónsson: íshús og Beitugeymsla, 1901 ísafold 5. tbl., 25. jan., 1896. Fra islandsk næringsliv, 1914. Ymsar heimildir í fórum Guðmundar Sveinssonar. Gleðileg jol Farsælt komandi ár. Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Verslun Oskars Jónssonar Neskaupstað Gleðileg jól Gott og farsælt nýár Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. NES-APÓTEK Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi sendir sveitarstjórnarmönnum á Austurlandi og öðrum, sem það hefur átt samskipti við á árinu bestu jóla- og nýársóskir og þakkar samstarfið á liðnu starfsári. Landsbankinn í lUeskaupstað óskar viðskiptavinum sínum / gleðilegra jó/a og farsæls komandi árs Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Óskum viðskiptavinum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. FLUGFÉLAG AUSTURLANDS Gleðileg jól FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. ÚTVECSBAIUKI ÍSLANDS Seyðisfirði Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. MELABtJÐIN Austurland jólablað 1979 19

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.