Austurland - 23.12.1981, Page 7
fjölgar nokkuð fram til ársins 1839. Frá árinu 1851 fer ]>eim enn fjölgandi,
en flest eru pau talin vera árið 1879. Þá mun tala ]>eirra vera 321, en tala
skipverja pá 5.625. Eftir að ég man eftir mér, fækkar ]>eim ár frá ári, en
mest að lokinni fyrri heimsstyrjöld. Þegar ég fór frá Norðfirði um 1938
voru ]>ær hættar að koma. Seinustu skútumar, sem ég hafði spurnir af,
voru við Vestmannaeyjar, líklega árið 1936.
Fransmannaöldin var á enda. Flandarakexið horfið, en sætabrauðs-
öld tekin við á íslandi og brennivínsbanni aflétt.
Fátækir menn
Eftir klæðnaði ]>essara Fransmanna að dæma voru ]>eir fátækir, en
hafa verður pað í huga, að mikil viðbrigði hljóta ]>að að hafa verið fyrir
pá að koma hingað. venjuleja seint á ]?orra, til ]>ess að stunda hér veiðar
við ysta haf. Mér þóttu Sunnanmenn, Pompólamir. vera betur til fara en
Norðanmennirnir, en fátæktin leyndi sér ekki. Þó hygg ég, að peir hafi
verið aflúsaðir löngu áður en óværð var útrýmt hér á landi, enda var
róttækari aðferðum beitt, og líklega m'sjafnlega farið ofan í saumana hér.
Þegar Pompólar komu í höfn var ]>að venjulega þeirra fyrsta verk að
fara með óhrein föt sín í lækina til að ]>vo }>au ]>ar. Þeir höfðu pá jafnan
með sér nokkuð af Pompólakexi. Þar hófust svo viðskipti. Krakkar sóttu
til Jreirra og höfðu pá jafnan með sér nokkra eldspýtnastokka. sem ]>eir
buðu fyrir Flandrarakexið. Það má heita, að hér hafi verið um gagnkvæm
viðskipti að ræða. Mér er sagt. að pá hafi verið einkasala á eldspýtum í
Frakklandi. Þetta skýrir að nokkru eftirsókn Fransmanna í ]>essa vöru.
Norðanmenn ]>voðu föt sín um borð.
Flandrarakex og Pompólakex
aðar kökur. f báðum tilvikum var talið mjög gott hveiti í brauðinu. Lýsing
Þórbergs Þórðarsonar á kexi þessu í einni bók hans, er alveg sérstaklega
góð og má af frásögninni ráða, að brauð ]>etta hafi verið eft:rsótt í Suður-
sveit ekkert síður en á Austfjörðum.
Kysstu allir Inga Lár
Frönsku sjómennirnir munu hafa verið trúaðir mjög. Þeir voru allir
kapólskir. Nöfn skipa ]>eirra voru mörg dregin af nafni heilagrar Maríu.
Eitt sinn fór ég með pabba út í franska skútu. Með okkur var tónskáld-
ið og snyrtimennið Ingi T. Lárusson. Þetta mun hafa verið á helgidegi. Ingi
var klæddur svörtum fötum og auðvitað með hvítt um hálsinn.
Þegar upp á ]>ilfarið kom gengu skipverjar í röð til Inga oj kyssti hver
maður hann á báða vanga. Þetta ]>ótti okkur hálf undarlegt, en skipstjórinn
sagði, að ]>að væri venja peirra að heilsa prestinum á ]>ennan hátt. Faðir
minn tjáði ]>á skipstjóranum að }>essi maður væri símstjórinn okkar.
Sveskjur í sætu koníaki
Skipstjórinn bar fyrir gesti sína koníak. sem ekki mun hafa verið
valið af verri endanum. Ég mun hafa verið full ungur til að þiggja )>essar
veitingar. Þess í stað voru mér bornar sveskjur, sem geymdar höfðu verið
í sætu koníaki. Faðir minn hafði orð á }>ví við skipstjórann, að ég mætti ekki
borða ]>essar kræsingar. en skipstjórinn var ekki á sama máli. Þessi heim-
sókn var engum til ósóma. en mér er hún minnisstæð.
Hvort sem menn trúa ]>ví eða ekki, verð ég að segja, að ]>að er mesti
misskilningur, að allir Fransmenn hafi drukkið vín í óhófi. Öðru máli
gegndi um marga landa okkar og útlendinga. er fengu vín frá Fransmönnum.
Flandarakex Sunnanmanna var ólíkt kexi Norðanmanna. Pompóla-
(Millifyrirsajnir eru blaðsinns).
kexið var stórar bollulagaðar kökur, en kex Norðanmanna stórar ferkant-
Miði í happdrætti SÍBS gefur góða vinningsvon,
nær Vi hlutar veltunnar fara í vinninga, og meira
en f jórði hver miði hreppir vinning. Þar að auki á
hver seldur miði þátt 1 því að aðrar vonir rætist.
Vonir þeirra sem þurfa á endurhæfingu að halda
— endurheimta afl og heilsu með þjálfun og
störfum við hæfi. Árlega fá nær 600 manns
þjálfun og vinnu að Reykjalundi og 40 öryrkjar
starfa að jafnaði á Múlalundi. Og enn er átak
framundan: ný þjálfunarstöð að
Reykjalundi og nýtt húsnæði fyrir Múlalund.
Almennur stuðningur landsmanna er lykillinn að
árangursríku starfi SIBS.________________________
Happdrætti SÍBS 1
MIÐAVERÐ AÐEINS 30 KR.
Hæsti vinningur 150.000 kr.
>- n •Hf* •*' ■' ....
Austuiland jólablað 1981
7