Birtingur - 01.06.1958, Qupperneq 35

Birtingur - 01.06.1958, Qupperneq 35
virkjum við, hún lýsir upp híbýli okkar . . . Ég greiði atkvæði, herrar mínir, gegn ónytsemd, og ég spyr: Hvað kostar kílóvattið af ást mannanna? Gagnslaus ást má frekar fara í súginn heldur en nytsöm ást, eða eruð þið ekki sammála? Rafmagn notum við: það er dýrt. Ást manna virðum við, því við elskum líka. En hún er ódýr, herrar mínir: hún kostar ekkert. 3. Á eigin spýtur getur bifreiðin ekki fei'ðast. Við verðum að stjórna henni. Á eigin spýtur ekur hún á vegleysur, ellegar stendur kyrr ... Ég greiði atkvæði, herrar mínir, gegn ósérplægni, og ég spyr: Er ekki margurinn svo að honum verður að stjórna? Stjórnlaus maður verðskuldar síst að vera frjáls frekar en bíll, eða eruð þið ekki sammála? Frelsi bílsins getur orðið dýrt. Frelsi mannsins verður ekki keypt. Það er ódýrt, herrar mínir: það kostar ekkert. 4. öll þekkið þið efalaust þjófana í dagblöðunum. Oft eiga þeir engan að, eru

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.