Birtingur - 01.07.1960, Blaðsíða 37

Birtingur - 01.07.1960, Blaðsíða 37
ÍSLENZK BYGGING er fyrsta bók sem gefin er út um íslenzka byggingarlist. Fjallar hún um ævi og starf Guðjóns Samúelssonar húsameistara ríkisins, en Guðjón skapaði fyrsta kaflann í íslenzkri byggingasögu á steinsteypuöldinni. 200 ljósmyndir og teikningar prýða bókina. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI Framvegis kaupum vér tómar flöskur, séu þær hreinar og óskemmdar og merktar einkennisstöfum vorum Á.V.R. í glerið. Einnig kaupum vér ógölluð glös undan bökunardropum. Móttaka í Nýborg við Skúlagötu og í útsölum vorum á Isafirði, Siglufirði, Akureyri og Seyðisfirði. Fyrir hverja flösku verða greiddar kr. 2.00 og fyrir hvert glas kr. 0.50.

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.