Birtingur - 01.07.1960, Blaðsíða 33

Birtingur - 01.07.1960, Blaðsíða 33
HÁLOGALANDSHVERFI: Á efri myndinni sést megin- einkenni hverfisins; fjærst birtist hin ósamstæða götulína af Rauðalækjarættinni; smá hús og stórhýsi ískyggilega nærri hvert öðru. Tíu hæða húsið í forgrunni er aðeins helmingur samstæðu er hér á að standa. Þegar byggingunni er lokið, verður bilið milli háhýsisins og raðhúsanna á miðri myndinni aðeins götubreidd. Stórhýsið stendur sunnan raðhúsanna. Geta ber þess sem vel er gert: Á neðri myndinni sjáum við þann hluta hverfisins, sem snýr að Suðurlandsbraut. Arkitekt: Gísli Halldórsson. Birtingur 31

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.