Birtingur - 01.07.1960, Page 33

Birtingur - 01.07.1960, Page 33
HÁLOGALANDSHVERFI: Á efri myndinni sést megin- einkenni hverfisins; fjærst birtist hin ósamstæða götulína af Rauðalækjarættinni; smá hús og stórhýsi ískyggilega nærri hvert öðru. Tíu hæða húsið í forgrunni er aðeins helmingur samstæðu er hér á að standa. Þegar byggingunni er lokið, verður bilið milli háhýsisins og raðhúsanna á miðri myndinni aðeins götubreidd. Stórhýsið stendur sunnan raðhúsanna. Geta ber þess sem vel er gert: Á neðri myndinni sjáum við þann hluta hverfisins, sem snýr að Suðurlandsbraut. Arkitekt: Gísli Halldórsson. Birtingur 31

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.