Birtingur - 01.07.1960, Blaðsíða 42

Birtingur - 01.07.1960, Blaðsíða 42
Hjá Bókfelli er bókbandið bezt BÓKFELL H.F. Hverfisgötu 78 Sími 11906 SMÁBÆKUR MENNINGARSJÓÐS Samdrykkjan eftir Platon. Steingrímur Thorsteinsson skáld þýddi, dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. Trumban Ijóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. Hér birt- og Lútan ist sýnishorn af ljóðum Grænlendinga, Kanadaeski- móa, Afríkusvertingja og Kínverja. Skiptar skoðanir ritdeila Sigurðar Nordals og Einars H. Kvarans á ár- unum 1925—1927, um bókmenntir og lífsskoðanir. Hamskiptin skáldsaga eftir Franz Kafka. Hannes Péturss. þýddi. Sólarsýn kvæðaúrval eftir séra Bjarna Gizurarson í Þingmúla. Jón M. Samsonarson mag. art. valdi kvæðin og ritar um höfundinn. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.