Birtingur - 01.12.1960, Blaðsíða 6
innar; ætíð samt við þig. Þú breytist
ekki í grundvallaratriðum, og þótt
bylgjur þínar fari einhversstaðar ham-
förum, þó eru þær annarsstaðar, lengra
burtu, eins rólegar og hugsast getur.
Þú ert ekki einsog maðurinn, sem stað-
næmist ó götunni til að horfa ó tvo
hunda fljúgast ó, en nemur ekki staðar
þegar líkfylgd fer hjó; sem er viðmóts-
góður að morgni og skapillur að kvöldi;
sem hlær í dag og grætur á morgun.
Ég heilsa þér, gamla haf.
Gamla haf, það væri ó engan hótt
óhugsandi að þú fælir í brjósti þér
framtíðarnytsemdir handa manninum.
Þú hefur þegar gefið honum hvalinn.
Þú gerir ekki gróðugum augum nótt-
úruvísindanna auðvelt að gizka ó þús-
undfalda leyndardóma innstu skipunar
þinnar: slík er hæverska þín. Maður-
inn gumar sí og æ, og það af smó-
munum. Ég heilsa þér, gamla haf!
Gamla haf, hinar mismunandi tegundir
fiska, sem þú nærir, hafa ekki svarizt
í bræðralag. Hver tegund lifir ó sínum
miðum. Skapferli og sköpulag, sem er
breytilegt hjó hverri þeirra, skýrir ó
fullnægjandi hótt það, sem í fyrstu
virðist ekki annað en afbrigðileiki.
Þannig er það um manninn, sem hefur
ekki sömu ástæður sér til afsökunar.
Jarðarblettur kann að vera byggður
þrjátíu milljónum manna, en þeir álíta
að þeir verði að forðast að blanda sér
í tilveru nágranna sinna, sem eru einsog
rótfastir við næsta jarðarblett. Frá full-
orðnum til ungbarna lifir hver maður
einsog villimaður í helli sínum, og fer
sjaldan út úr honum að heilsa upp á
4
Birlintur