Birtingur - 01.12.1960, Blaðsíða 18

Birtingur - 01.12.1960, Blaðsíða 18
SÓLBRUNI UM NÓTT Úr vínrauðu kyrrahafi kastaði móninn blóði og hló til jarðar er konan dansaði grímulaus útó tígulsteinslagðan feril hamíngjunnar Dagana sveið undan sólstíngjunum en pilsin voru morgunfónar er súngu biðleik sumarfræjanna. Mig þyrsti er draumljóð prestanna dreyfðu feyskum línum eftir höfuðlaginu og liðþjólfinn flaug hjólparlaus upp himinstigann meðan hunóngsflugurnar brugðu ó skrúðgaungu þvert um jarðlífið 16 Birtingur

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.