Birtingur - 01.12.1960, Side 30

Birtingur - 01.12.1960, Side 30
Alsír, en í baráttu þeirri, sem við höf- um háð, hef ég aldrei getað fundið nein tengsl milli þess sem ég lifði og hug- myndar Malraux um hermdarverkamann, einsog hann lýsir Tsén. „Hann hafði varp- að sér í heim m o r ð s i n s og þaðan mundi hann ekki eiga afturkvæmt, hann gekk berserksgang inn í líf hei’mdar- verkamanna einsog inn í fangelsi. Innan tíu ára yrði hann tekinn, píndur eða drepinn, þangað til mundi hann lifa eins- og haldinn anda í heimi dárs og dauða“. Við höfum aldrei lifað í „heimi dárs og dauða“, við höfum allra sízt lifað í heimi m o r ð s i n s sem felur í sér sérstakan vilja, við höfum lifað í stríði, þar sem morðið kemur ekki til greina og dauðinn er ekki annað en afleiðing baráttunnar. Og enn segir: „Súen spurði Tsén: Þú vilt gera hermdarverkastarfsemina að eins konar trúarbrögðum?“ — „Ekki að trúarbrögðum, heldur að tilgangi lífsins, að algeru valdi okkar yfir sjálfum okkur“. Hermdarverkamaðurinn, einsog Malraux sér hann, leitar í hermdarverkastarf- seminni að algerri sjálfstjáningu og gerir hana að hetjuskap, sem hér hefur merk- inguna einstaklingsbundin upphafning. Það er alger andstæða þess raunveruleika sem við þekkjum nú í Alsír, og er reynd- ar sá sami og andspyrnuhreyfingarinnar í Evrópu í síðustu heimsstyrjöld sem og alls uppreisnarhernaðar. „Nýi landstjór- inn var lifandi persónugerfingur leynilög- reglunnar ... Langt í burtu, handan hafs, var sérstakur æfingaskóli. Hlutverk hans var að undirbúa hennenn, sem valdir voru til sérstakra starfa. Meðal þeirra beztu sem stóðust prófið voru tveir undirfor- ii entrait dans la vie terroriste comme dans une prison. Avant dix ans il serait pris, torturé ou tué, jusque lá il vivrait comme un obsédé dans le monde de la dérision et de la mort“. Nous n’avons jamais vécu dans le „monde de la dérision ou de la mort, „nous n’a- vons surtout pas vécu dans celui du m e u r t r e qui implique une volonté particuliére, nous avons vécu dans la guer- re, qui exclut le meurtre et la mort n’est que conséquence du combat. Et encore: „Souen demandait á Tchen: tu veux faire du terrorisme une sorte de religion ? „ — “ Pas une religion, le sens de la vie, la possession compléte de soi-méme“. Le terroriste, tel que le voit Malraux, cherche dans l’action terroriste sa réalisation personnelle absolue, qu’il pousse jusqu’á l’héroisme entendu ici comme l’exaltation individuelle. C’est en compléte contradiction avec la réalité que nous connaissons actuellement en Algérie, qui est d’ailleurs aussi bien celle de la Résistance en Europe, pendant la derniére guerre, celle de toute guerre insurrectionnelle. „Le nouveau gouverneur personnifiait la notion méme de police secréte . .. Or, loin de lá, outre-mer, se trouvait une école spéciale d’entrainement. Elle était destinée á préparer des soldats sélectionnés á des táches spéciales. Parmi les meilleurs de ceux qui réussirent á passer les examens á la suite d’un entrai- nement se trouvaient deux sergents de I’armée de libération nationale ...“. II s’agit de I’exécution du gauleiter de Bohéme par deux agents tchéques. Nous trouvons ici un langage qui sonne juste et 28 Birtingur

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.