Birtingur - 01.12.1960, Side 35

Birtingur - 01.12.1960, Side 35
Þennan harmleik hafa þúsundir og aftur þúsundir fanga lifað og lifa enn. Úr deildinni þar sem hinir dauðadæmdu eru geymdir, heyrist hrópið „Allah Ak- bar“ og ættjarðarsöngurinn Að fórna sér fyrir ættjörðina er betra e n a ð 1 i f a , frá þeim sem leiddir eru í dauðann, og brátt hljóma sömu orð um allar nálægar deildir klukkan fjögur að morgni. Allt til enda kveða við hróp úr kvennadeildinni, sem liggur næst fórn- arstaðnum, og fylgja bræðrum okkar sem ganga í dauðann og til eigin greftrunar. I dimmum svefnskálunum grípum við í járnrimlana og klifrumst að gluggunum, meðan herlögreglan þeysist inn í gangana, og við viljum að bræður okkar heyri þennan ættjarðarsöng, sem þeir deyja fyrir. Við viljum að til síðustu stundar fylgi þeim hugur skýrleika og bræðra- lags. Úr klefum dauðadæmdra, sem eru rétt við garðinn þar sem aftökurnar fara fram, er hægt að heyra í öxinni og í sópum böðlanna, þegar þeir fara þeim um jörðina til að hreinsa blóðið. Við lifðum 1 fangelsinu í Barberousse and- spænis skelfingu þessara lífláta sem fóru fram hvern mánuð í tvær, þrjár nætur. Þá var öxin mötuð, sú sama og þeir færa með sér um allt Alsír, frá Algeirsborg til Konstantín, frá Konstantín til Oran, og með hryllingi og vissu gátum við reiknað út hvenær hún kæmi næst. Þrátt fyrir öll loforð, hefur ekkert breytzt. Bræður okkar deyja enn fyrir að vilja sæmd okkar. Jón Óskar þýddi. proche en proche tous les quartiers, á quatre heures du matin. Jusqu’a la fin, les cris du quartier des femmes, le plus proche du lieu du sacrifice, accompagnent nos fréres qui vont á la mort et, á leur propre enterrement. Dans les dortoirs obscurs, tandis que les C.R.S. envahissent le hall, accrochées aux barreaux, grimpées aux fenétres, nous voulons que ce soit ces chants patriotiques pour lesquels ils meurent qu’ils entendent. Nous voulons leur donner, jusqu’á la fin, le monde de la lucidité, le monde de la fraternité. Des cellules des condamnées á mort, qui sont tout prés de cette cour d’honneur ou on exécute, on peut entendre le bruit du cou- peret, et les balais des bourreaux raclant le sol pour nettoyer le sang. Nous vivions dans la prison de Barberous- se, dans l’appréhension de ces exécutions qui revenaient chaque mois, pendant deux nuits, trois nuits, fournissant la guillotine, celle qu’ils proménent á travers toute l’Algérie, d’Alger á Constantine, de Con- stantine á Oran, et dont nous supputions avec horreus et certitude les dates de retour. Malgré toutes les promesses, rien n’a changé. Nos fréres meurent toujours pour avoir voulu notre dignité. Birtingur 33

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.