Birtingur - 01.12.1960, Page 39

Birtingur - 01.12.1960, Page 39
Allen Ginsberg: TIL LINDSAY Jóhann Hjólmarsson íslenzkaði (Vachel Lindsay, sem hafði þann sið að lesa kvæði sín fyrir hvers manns dyrum, stytti sér aldur órið 1931) Vachel, stjörnurnar eru brunnar rökkur fallið ó Colorado veginn bíll skríður þunglega yfir flötina í daufu Ijósinu gellur jass útvarpsins sölumaðurinn með brostna hjartað kveikir aðra sígarettu í annarri borg 27 órum síðar lít ég skugga þinn ó veggnum bú situr klæddur axlaböndum ó rúminu skuggahöndin miðar byssu að höfði þér skuggi þinn fellur ó gólfið Porís 1958 Birtingur 37

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.