Birtingur - 01.12.1960, Blaðsíða 43

Birtingur - 01.12.1960, Blaðsíða 43
í FÓTSPOR EIRÍKS RAUÐA SkemmtiferSir til Meistaravíkur og ó sögustaSi hinna fornu íslendingabyggSa á Grænlandi Ferðaskrifstofa rikisins og Flugfélag íslands hafa samvinnu um nokkrar Grænlandsferðir í sumar. Farnar verða þriggja daga ferðir til Narssarssuaq (19—21. júlí, 2.—4. ógúst og 16—18. ógúst) á sögustaði fornra íslendinga- byggða við Eiríksfjörð, svo sem Brattahlíðar, Garða o. fl. Þá verða ennfremur farnar eins dags ferðir (25. júlí og 14. ágúst) til Meistaravíkur á norð-austurströnd Grænlands og flog- ið yfir eitthvert stórbrotnasta landslag þessa nágrannalands.

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.