Birtingur - 01.01.1965, Page 16

Birtingur - 01.01.1965, Page 16
IV. Þegar vorskip höfðu hlaðið seglurn á Reykjavíkurhöfn árið 1835 og tekið var að skipa varningi á land, kom upp úr einni lestinni dálítill kassi, sem kaupmangarar létu sér fátt um finnast, enda var þar ekki svo mikið sem einnar tóbaksrullu arðsvon í. Samt færði hann Islend- ingum dýrari gjöf en goldin yrði með skipsförmum af skíra gulli. Hér var kominn fyrsti árgangur Fjölnis eins og hinir þrír „studiosi juris“ höfðu heitið. Bókin hefst á eins konar stefnuskrá, sem Tómas Sæmundsson ritaði að mestu. Þar er greint frá markmiði Fjölnis, og eru nefnd fjögur atriði, sem útgefendur ætla einkum að hafa að leiðarljósi. „Tímaritin eru hentugri en flestar bækur aðrar, til ad vekja lífið í þjóðunum og halda því vakandi, og til að ebla frelsi þeirra, heíll og mentun . . . þau eru rödd tímans, enn tíminn er aldur mannkynsins, og þeír sem ekki fylgja honum verða á eptir í framförunum . . . eígum við að geta fylgt tímanum, þá eru tímaritin eítt af því sem okkur er öldúngis ómissandi . . . Hvað framarlega okkur muni takast að semja þvílíkt rit, það er annað mál, og úr því verður tímin að skera. Enn jrau helztu atriði, er við sífeldlega munum hafa fyrir augum, og láta vera okkar leiðarvísir, eru þessi. Fyrsta atriðið er nytsemin. Allt sem í ritinu sagt verður stuðli til eínhvurra nota. Til þess útheímtist, að það snerti líf og athafnir manna, og reýni að brjóta þær skorður, sem settar eru skynsamlegri framkvæmd og velvegnun . . . Annað atriði, sem við aldreí ötlum að gleýma, er fegurðin. Hún er sameínuð nytseminni ... — eða þá til eblíngar nytseminni. Samt er feg- urðin henni eptir eðli sínu aungvanveginn háð, heldur so ágæt, að allir menn eíga að gyrnast hana sjálfrar hennar vegna. Egi nokkurt rit að vera fagurt, verður fyrst og fremst málið að vera so hreínt og óblandað eínsog orðið getur . . . Því hróðugri sem Íslendíngar meíga vera, að 14 BIRTINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.