Ingólfur - 09.12.1944, Síða 2

Ingólfur - 09.12.1944, Síða 2
*> INGÓLFUR Útgcf.: Nokkrir ÞjóSveldismenn Ritstjóri: HALLDÓR JÓNASSON (símar: 2802 og 3702) Afgreiðsla í Ingólfshvoli kl. 1—3 e. h.; sími 2923 heimasími afgr.m. 5951 — INGÓLFUR kemur út á hverj- nm mánudegi og aukablöð eftir C þörfum. Missirisverð kr. 12,00, 1 lausasölu 35 aura. Prentsmiðja Jóns Helgasonar Tónninn mun Einkennilegt er það, að menn skuli ennþá vera að furða sig á þeim tón, sem menn heyra í útvarpsumræð- unum frá þinginu. Auðvitað er hann aðeins eðlileg afleið- ing af því, að þar er verið að ræða flokkamál en ekki þjóðmál. — Flokkarnir eru þar að tala við þá menn, sem annaðhvort eru eða geta orð- ið kjósendur þeirra en ekki við þjóðina sem heild. Það er í sjálfu sér gott að ennþá skuli þó vera til menn meðal almennra hlustenda, Sem heimta að þingræður fari fram á þjóðmálagrund- velli. — En það er bæði ein- feldningslegt og ósanngjarnt að heimta þetta af flokkum, sem kosnir eru af ákveðnum stéttum og kjördæmum til að fara með umboð fyrir sér- hagsmuni þeirra. Það er sízt nokkuð á móti því að gætt sé hagsmuna þjóðarmálspartanna á þingi þjóðarinnar, á sama hátt og sjálfsagt er að sjónarmið málsparta fyrir rétti séu trú- lega skýrð og varin af mala- flutningsmönnum. En engum manni með viti mundi detta í hug að vilja afnema dómarana og fela málafærslumönnunum starf þeirra. Menn eru fyrir löngu búnir að læra, að dómararn- ir verða að vera scrstakir menn, sem eiga að gæta hinna almennu réttarsjónar- mifia og dæma eftir þeim. Sams konar menn verður einnig að hafa í löggjöfinni til að gæta hinna almennu sjónarmiða þar. — Þessa menn vantar nú einmitt í þingið — menn sein fara með umboð þjóðarinnar allr- ar, og í fyrsta lagi vega það, sem umboðsmenn sérhags- munanna bera fram og skýra frá sínu sjónariniði, og í öðru lagi gæta hagsmuna lieildarinnar, sem annars klofna niður í eintóma parta breytast. INGÓLFUR AÐSENT Þjóóveldið og blöðin Prentfrel8Íð er viðurkennt af öllum að vera undirstaða lýð- frelsisins. Af þeim sökumerþað yfirleitt fyrsta verk einræðis- flokka, sem brjótast til valda, að afnema prenlfrelsið or koma í veg fyrir alla frjálsa gagnrýni. Við Islendingar höfum um langt skeið búið við einkenni- lega tegund af prentfrelsi. f stjórnarskrá okkar er gert ráð fyrir að leyfilegt sé að gefa út og prenta alls konar blöð og tímarit án afskipta ríkisstjóm- ar, þings, eða dómotólanna. Þrátt fyrir þetta frelsi hefur íslenzka blaðaútgáfan orsakað stórfelldari andlega kúgun með al þjóðarinnar, en þekkt mun vera í nokkm öðm landi með svipuðu prentfrelsi frá liálfu þess opinbera. Þeir sem eiga sök á þessu em útgefendur blaðanna, flokkarnir. Þegar núverandi flokkaskip- un var að myndast í Jandinu á síðustu ámm fyrri heimsstyrj- aldarinnar, varð þróun mál- anna þannig, að flokkamir tóku blaðakost þjóðarinnar að hagsmuni eins og reynslan sýnir nú. Það er þessi þörf á gæzlu heildarsjónarmiðs- ins, sem óljóst vakir fyrir þeim sem vilja gera landið að einu kjördæmi. En þeir gleyma partasjónarmiðun- um, sem líka eiga rétt á sér undir demókratísku skipu- lagi. Þjóðríkisstefnan fullnæg- ir hvorutveggja með því að hafa landið eitt kjördæmi til Efrideildar en lætur parta- kjörið haldast til Neðri- deildar líkt og verið hefur, en í endurbættri mynd. — Stéttirnar eiga heimtingu á málsvörn í þinginu og kjör- dæmin sömuleiðis, því að landshlutarnir hafa líka ýmsra sérhagsmuna að gæta. Það er þeim mun ineiri þörf á þjóðdeild fyrir lög- gjöfina en á dómurum í rétt- inn, sem löggjöfin hefur víð- tækara verksvið en dóm- gæzlan. Dómgæzlan hefur aðal- lega úrskurðarvald um það hva'S sé lög og réttur í hverju tilfelli. En þingið hefur eigi aðeins úrskurS um það hvað eigi afi vera lög og réttur, heldur verður það einnig i mörgum tilfellum að vega og meta jákvœS úrrœSi um starfsemi þjóðlífsins. Þegar þjóðdeildin er kom- in, er þingið rétt stofnað, og þá mun kveða þar við ann- an tón. Því að það þýðir ekkí að bjóða þjóðdeildinni sömu rök eins og fullgóð þykja nú fyrir almenna kjósendur. mestu leyti í sínar hendur. Alla tíð síðan liafa flokkarnir rekið blöðin og notað þau miskunn- arlaust sem vopn í liinni skef ja- lausu baráttu sín á milli um al- menníngsálitið. Niðurstaðan hefur því löngum orðið sú, að þjóðin liefur búið við frjáls blöð í orði en ekki í fram- kvæmd. Afleiðingin af þessum vinnubrögðum flokkanna hef- ur komið ljóslega niður á allri þjóðinni og almenniugsálitinu. Það er varla til svo einfalt mál, eða svo sterk einhliða rök með nokkru máli, að flokksblöðun- um takist ekki að búa til eins margar deildir manna með mis- munandi skoðanir um það og flokkamir eru margiv. Um eitt geta þó þessi blöð flokkanna verið sammála. Það er að kæfa með fullkomnu offorsi, hverja þá rödd, sem gerir tilraun til að segja fólkinu einfaldar og sannar staðreyndir, úr lífsbar- áttunni, svo að það sé fært um að mynda sér réttsýnt álit um þau átök, sem fram fara í kring uin það. Dæmi um þessa hluti eru deginum ljósari og styrjöld flokkanna við þjóðina, og þann skýlausa rétt hennar að fá að vita staðreyndirnar, hefur aldr- ei verið liatramari en einmitt síðustu mánuðina. Revndir flokksforingjar og ábrifamenn í flokkunum liafa verið flæmd- ir út fyrir garða og ýmist neydd ir til að þegja, eða gert svo ó- hægt um að koma skoðunum sínum á framfæri við þjóðina sem unnt liefur verið. Stöðug- ar gætur eru bafðar af flokks- forustunum á hverjum aðila, sem dirfist að koma nærri nokkru, sem lyktar af prent- svertu, ef óttast er um að það sé prentsverta, sem flokksvél- arnar ráða ekki yfir. En á sama tíma lemja flokksblöðin öll sama áróðurinn inn í liöfuð lesenda sinna, liiim fánýta á- róður um ágæti og umbótavilja síns eigin flokks, en sviksemi og undirferli annarra flokka við málstað þjóðarinnar. 4 meðan gengur lífið sinn gani. Þjóðin er sundruð og óviðbúin að mæta því illa og góða. Hún fær ekki að vita um staðreyndirn- ar. Henni er einungis innrætt að vera ósammála, msð flokk- unum, á móti sjáJfri sér og sinni eigin velferð. Þannig er árangurinn af starfsemi liinna frjálsu blaða á fyrsta ári bins nýstofnaða þjóðveldis á Islandi. En árangurinn af þessu ger- ræði flokksbJaðanna við al- menningsálitið sést þá gleggst í beinni bnignun lýðfrelsisafl- anna í landinu. Á örskömmum tíma hefur byltingarflokkur undir erlendri yfirstjórn sem liefur algera kollvörpun lýð- ræðisþjóðskipulagsins og prent- frelsisins á stefnuskrá sinni, fengið svo mikið fylgi meðal þjóðarinnar, að hami er nú þriðji stærsti flokkur löggjaf- arsamkomunnar, með tvo ráð- berra í mikilsverðum sætum í nýlega myndaðri ríkisstjórn. AVARP TIL LESENDA BLAÐSINS FRÁ ÚTGEFENDUM ÞESS Kjósendur allra lýSfrjálsrá landa liafa fyrir löngu feng- iS sig sadda á fógrum lof- orSum. INGÓLFUR gœti auSvitaS, eins og ónnur hlóS, flokkar og stefnur, lofaS afi styfija sérlivert gott málefni, og í raun og veru vill blaS- ið gera það. En baráttumál þess er þó fyrst og fremst EITT: Þafi er STJÓRNAR- SKRÁRMÁLIÐ OG ÞJÓÐ- SKIPULAGIÐ. ÞaS öngþveiti, sem undan- farin ár hefur ríkt í stjórn- málalífi þjóSarinnar og sá stjórnmálaglundroSi, sem hjá erlendum stórþjóöum leiöir til einræöis og ofríkis, þróast og nœr hámarki ein- mitt vegna þess, að hœfilega sterkt og þjóörœöilegt þriöja aöilavald hefur vantaö í stjórnskipulag hinna lýö- frjálsu þjóöa. Þessi hryggi- legi skortur leiöir allt af til ófga og ófarsœldar, ýmist STJÓRNLEYSIS og byltinga eS a OFSTJÓRNAR, EIN- RÆÐIS OG KÚGUNAR. Þar sem sérhagsmunastefn ur, stéttir og flokkar, berjasi um œösta valdiT) í þjóöfélag- inu, án þess aS til sé í stjórn- skipulaginu sjálfu nœgilega sterkt úrskuröar- og fram- kvœmdarvald — þetta hús- bóndavald, sem nauösynlegt er á hverju heimili, viö hvert einasta búhokur, á hverri smáfleytu og hjá hverju fyrirtœki, ef sæmi- lega á aS takast, — vofir hrun og eySilegging allt af yjír. INGÓLFUR vill sérstak- lega halda þjóöarvitundinn i vakandi á þessu svifii, benda seint og snemma á hœttuna og upplýsa þjóöina um hina réttu leifi til varanlegrar tryggingar gegn henni. Utgefendum blaösins þœtti mjóg vænt um, aS vita nokk- uS frekar um hug þeirra manna til blaösins, sem hafa fengiö /jaS og lesiö. — Vilja þeir að blafii'ð haldi áfram aö koma út? Aö þaö eflist og Slíkt getur aðeins skeð meðal þjóðar, sem lætur Jyjóða sér blaðakost líkan þeim, sem ís- lenzku st jórnmálaflokkunum liefur lialdizt uppi mótspvrnu- laust, að bera á borð fvrir ís- lenzka lesendur. Með þannig misnolkun á helgustu grein frelsisins, prentfrelsinu, fyrir- gerir þjóðin áður en varir, möguleika sínum til að vera frjáls og verpir moldu alla liina fomu drauma um þjóðveldi a íslandi. Huginyndin um þjóðveldið er byggð á því að þjóðin ráði síniim málum sjálf. Að Jiver ein Frh. á 7. síðu. veröi þaö þróttmikiö, aö þaö geti unniö vókumannsstarf sitt meöal þjóöarinnar? Sé svo — hvaö skal þá gert blaö inu til bjargar? — Þaö get- ur ekki lifaö á áhuga og góö- um óskum einum saman. Þeir sem vilja, aö blaöiö lifi, veröa aö sýna þess einhvern vott. Þaö hefur ekki enn veriÖ ráöist í aö innheimta fyrir bldðiö, þar sem þaö þá einn- ig hefur veriö sent til fjólda manna óumbeöiö til kynn- ingar. En blaöiö veröur nú aö fara aö fá vitneskju um fylgi sitt, fá aö vita, hverjir vilja kaupa þaö og lesa og hverjir láta sér annt um þaö stórmál, sem blaöiö berst fyrir. Góöir lesendur, þiö sem unniö málstaö INGÓLFS, styöjiö blaöiö á einhvern hátt. Gerist fastir kaupend- ur, útvegiö því fleiri lesend- ur, sendiö því greiöslu eöa eitthvert ákveðið árstillag, og takiö á einhvern hátt hönd- um saman um mesta velferö- armál þjóöarinnar—SJÁLf STÆÐISMÁL HENNAR INN Á VIÐ: — STJÓRN- ARSKRÁRMÁLIÐ! — Vér vitum, aö menn um allt land eru þessu máli í hjarta sínu. fylgjandi. En dreiföir og sundurlausir kraftar vinna aldrei þrekvirki. Muniö, aö sinnuleysiö hefur mörgu góöu málefni á kné komiö. Látiö okkur heyra frá ykk- Bókarlregn Arni Ólafsson: Jón ís- lendingur og fleiri sög- ur. Stœrö: 133 bls. Nokkrar teiknimyndir. Frásagan „Jón Islending- ur“ er útdráttur úr sögu ís- lenzku þjóðarinnar þannig sagður, að þjóðin er táknuð með einum manni, „Jóni ís- lending“. Málið á sögunni er eins konar eftirlíking af 17. og 18. aldar bókmáli. — Næstlengsta sagan, „Afbrýði semi við dauðans dyr“, er veigamest. Er það vel Jings- uð saga og ber vott um fárán legt en hnyttið ímyndunar- afl. Sagan „Ástir og pönnu- kökur“ sýnir og kýmnibland ið ímyndunarafl. B. ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐ- VELDISSTEFNUNA IIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHI

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.