Ingólfur - 09.12.1944, Blaðsíða 6
6
INGÓLFUft
Frí Siirí PálsðóttiT 1
(F. 4. apríl 1883. — D. 28. nóv. 1944)
Verklagið
Frh. af 5. 6Íðu.
stjóm bæjarins svo vel eett, að
hún þarf bókstaflega ekkert til-
lit að taka til okkar, sem bæði
eigum að bíða endalaust eftir
að verkunum sé lokið og svo
verðum að borga þau. Hér er
engin endurskoðun eða úttekt
á verkunum, sem hægt er að
treysta, enda mundi erfitt að
koma henni við í öllum þess-
um ruglingi. — Yið erum bók-
staflega ofurseldir og getum
einskis tillits vænzt, eins og
þessu er til liagað. Bæjarvöld-
in geta farið með fé okkar ná-
kvæmlega eins og þeirn sýnist
— og spái ég að Hitaveitureikn
íngurinn eigi eftir að sýna það
áþreifanlegar en nokkuð ann-
að!“ — „Lítið þér nú á tvö
verk“ -—- er ennfremur sagt —
„rétt við nefið á yður! — Það
•er verið að lengja hitaveituæð-
ina í Fjólugötu rúrua götu-
breidd yfir í Skothúsvegaræð-
ina •—- verk, sem sæmilega
skipulagt þyrfti ekki að taka
nema nokkrar klst. En nú er
það búið að taka 14 daga. —
Lítið á Sóleyjargötuna, sem
átti að vera tilbúin til notkun-
ar í ágúst eða september. Hún
er ófullgerð enn og senn kom-
in undir vetrarklakann! — Þar
sem ég þekki til erlendis mundi
svona verklag alls ekki vera
þolað — ekki einungis fyrir
það, hvað það hlýtur að vera
dýrt, heldur fullt eins mikið
fyrir það livað það er Ijótt og
hneyksl anlegt!
★
Því verður ekki neitað, að
það minnsta sem yfirvöld bæj-
arins geta gert fyrir Iiina vesl-
ings vamarlausu skatthorgara,
Ekki er það tilætluu mín að
rita um frú Sigrúnu Blöndal á
þann hátt, að segja sögu hennar
eða lýsa ævistarfi hennar, enda
munu það aðrir gera. Hún var
svo vafalaust ein af atkvæða-
mestu konum landsins og lét
svo mikið til sín taka á viss-
um sviðum almennra mála að
hennar sæti mun nú reynast
torfyllt. Minningarnar um það
starf, er liún vann þjóðfélaginu,
rifjast án efa upp fyrir mörg-
um við Iiið sviplega fráfall
hennar, og margur mun finna
til þess missis, er þjóðin liefur
við það biðið. Því er varla við
því hætt, að skjótlega verði lát-
ið fenna yfir nafn liennar.
En ég kynntist þeim hjónum,
Benedikt og Sigrúnu, með
nokkuð sérstökum hætti, og
komst fyrir þau kynui skjótt
að raun um það, hve ólík þau
voru þeirri meðalmennsku, sem
við höfum mest af að segja í
lífinu. Fyrir seytján árum, þeg-
ar ég gerðist bóksali, urðu þau
hjónin strax á meðal viðskipta-
manna minna, og það voru þau
bæði til dauðadags. Þau voru
lengi meðal hinna stærstu
þeirra, eða alll til þess er Bene-
er það að sýna að þau muni að
þeir séu til og að þ»au sýni alla
viðleitni á að beita hruðaskipu-
lagi við bæjarvinnuna, livað
sem svo líður afköstunum að
öðru leyti.
Kúm er heimilt hér í blað-
inu til sanngjarnra áréttinga
eða andsvara þessum athuga-
semdum.
dikt lézt, en ekki þótti mér
mest um það vert, hehlur hitt,
að þau voru á meðal hinna
allra-beztu. Með því á ég ekkí
við skilsemina, því enda þótt
hún væri vitanlega svo sem bezt
mátti á kjósa, þá er hið sama
um svo marga aðra að segja,
svo að það þykir mér ekki frá-
sagnarvert. Ég á hér við hitt,
að þau keyptu svo valdar bæk-
ur að þaf hygg ég ekki að ég
geti jafnað neinum við þau.
Dró þetta áður langt liði til
þess, að viðskiptaböndin urðu
að vináttuböndum. Einn allra
kaupsýslumanna hefur bóksal-
inn þá aðstöðu að hann kynn-
ist sálarlífi viðskiptamanna
sinna, og vitaskuld eftir því bet-
ur sem þeir eru fasthehlnari
um viðskiptin. Ætla ég að sjald
an beri út af því, að liann telji
sér þau kynni ávinning, því að
við bóksala skipta yfir liöfuð
að staðaldri þeir einir, sem vert
er að kynnast. Sú er a. m. k.
mín reynsla.
Ég lief ekki öðrum hjónum
kynnst, sem mér hafi virzt hafa
sameiginlegri hugðarefni en
þau Blöndalshjónin. Bók-
menntasmekkur þeirra beggja
var óvenjulega þroskaður og
áhugasviðið vítt. Eins og þeg-
ar var sagt, keyptu þau ahlrei
nema merka liöfunda, en und-
arlega fljót voru þau að átta
sig á því, hérna úti í fásinninu
á Islandi, er atliyglisverðir ný-
ir liöfundar komu fram á sjón-
arsviðið. Og annað var það, sem
þau voru vandlát um, en það
voru útgáfurnar. Þær urðu að
vera hinar beztu. Er þetta al-
kunnugt aðalsmerki, þótt lítið
sé nú að því gert að glæða þá
smekkvísi með Islendingum.
Sennilegt þykir mér að eintak
það, er þau keyptu af hinni
merku aldarminningar-útgáfu
af ritum Tolstoys á ensku, er á
sínum tíma kom út hjá Oxford
University Press, sé liið eina,
sem til Islands hefur komið, og
nú leikur sér enginn að því að
ná í þá útgáfu. Tek ég þelta
sem dæmi. Ekki keyptu þau
það þó eftir bendingu frá mér.
En aldrei brást það ef ég benti
þeim á einhverja bók, að þau
keyptu liana. Þess er vert að
geta, að Tl\e Times Literary
Supplement hélt frú Sigrún að
staðaldri og einnig eitthvert
hinna fremstu almemira viku-
blaða Englendinga, lengst af
sunnudagsblaðið Observer.
Bæði lineigðust þau hjónin
að dulspekilegum efnum og
keyptu því mikið af slíkum
bókum. Benedikt ætla ég að
liafi lítið lesið ensku, en liins
vegar las liann mikið á norður-
landamálunum. Kona Lans aft-
ur á móti virtist lesa cmi meira
á ensku, og sé J)að rétt, sem
mér var einliverntíma sagt, að
hún liefði aldrei dvalið á Eng-
landi, þá er þetta liarla eftir-
tektarvert; því að ekki voru
það léttustu bækumar, sem liún
las. Pantanir hennar vom J)ví
líkastar sem J)ær kæmu frá liá-
skólaprófessor í Cambridge,
eða Oxford, eins og bókasafn
hennar hlýtur nú að hera vott
um. Þannig var t. d. um liin
lærðu rit í guðfræði, er liún
keypti, og sömuleiðis í lieim-
speki, en þau efni las hún mik-
ið. Svipað er einnig að segja
um liandbækur hennar í ensk-
um bókmenntum.
Frá þessu lief ég talið rétt að
segja, því að það ætti að geta
hjálpað einliverjum til skiln-
ings á þessum merkilcgu hjón-
um.
I fyrra, á sextugsafmæli frú
Sigrúnar, sendi henni einn af
vinum hennar liér ( Keykjavík
þessi látlausu kveðjuorð, sem
ég nú læt gjarna vera mína síð-
ustu kveðju til hennar:
Þín var gifta þjóð að lyfta,
Jioka steini úr leið,
berurjóður húa í gróður,
blómi að lilúa og meið.
Mark Jntt eina mátti greina:
meira og betra ljós.
Hljót J)ví góðar þakkir J)jóðar;
})itt skal lifa lirós.
Sn. J.
■o■
BÓNDAFULL
Bóndi rceóur byggóum,
blóma og dú'S í landi
hverju, — hcraSsandi
hatis fer eftir dyggSum.
Vaki’ liann bak vifi völdin,
verSur fátt d5 tjóni!
Dautt er frelsi á Fróni
fjötri kúgun höldinn!
Lárus Sigurjónsson.
*
\
Það eru einmitt bess konar
menn, sem að jafnaði eru
þyngri byrði á þjóðfélaginu
heldur en geðveikir menn eða
þeir, sem eru að deyja úr pell-
agra. Ef stjórnmálaleiðtogar
vorir vildu leggja fram fé til
nægilegra rannsókna á þessum
málum, þá mundu þær varpa
nýju ljósi á þann leiða kvilla,
sem almennt er kallaður leti.
Milljónir manna, sem nú þjást
af fjörefnahungri, mundu fá
nýtt og nægilegt þrek til þess
að finna sér atvinnu, og hafa
upp úr þeirri atvinnu nægilegt
fyrir sig og sína.
Það sem snart mig þó einna
mest viðvíkjandi Hillmuns spít-
alanum í Birmingham, voru
þær fjölskyldur, eða s júklingar,
sem vanalega eru kallaðir „hin-
ir hvítu aumingjar“. Dr. Mac-
Queen sagði, að engir þegnar
þjóðfélagsins ættu skilið slíkt
yanvirðunafn. Efnaskorturinn
ætti sök á því, að þeir væru á-
litnir óhæfir til allra hluta.
Öllum mönnum er það I jóst,
að liinar ýmsu tegundir lireinna
f jörefna, sem fást í lyfjabúðum,
eru flestum fátæklingum of
kostnaðarsamar. En núeruþessi
töfralyf að verða ódýrari. Hin-
um kemiska iðnaði fer nú fram
liröðum skrefum og er nú tek-
ið að framleiða þessi mikilvægu
efni úr ódýrum hráefnum, eins
og t. d. koltjöru. Næstum öll
mannleg mein, frá brjálsemi til
krabbameins, hafa verið rann-
sökuð og reynd af þessum árás-
armönnum efnaskortsplágunn-
ar, til þess að komast að raun
um, hvort slíkur skortur geti
verið orsök þeirra.
Sennilega eru vísindamenn-
imir við Hillmans spítalann
fremstir í röð af slíkum, en lietj
ur hungurstríðsins, menn, sem
herja á dauðann og efnafræð-
ingarnir við liáskólana í Wis-
consin, IllinoÍ8, Californíu, Tex-
as, Duke, New York og heil-
brigðisstofnun Bandaríkjanna
(U.S. Public Health Service)
rannsaka nú allir áður óþekkt
svið, og má þar vænta mikils
og góðs árangurs.
Hreint K-fjörvi bjargar nú
þegar ungbörnum, sem hætt eru
komin af innvortis blæðingu.
Ascorbínsýra (C-fjörvi) læknar
menn af afskræmandi húðsjúk-
dómum og vissum þjáningafull-
um liðabólgum. Stórir skammt-
ar af hreinu E-fjörvi hjálpa við
vöðva- og taugarýrnun, sem
talin liefur verið ólæknandi.
Tliiamín reynist töframeðal við
drykkjuæði.
I rannsóknarstofnunum hef-
ur það komið í ljós að mýs, sem
fóðraðar eru á fjörefnaauðugri
fæðu, geta hrundið sýkingu, er
reyndist banvæn félögum
Jæirra, sem skortir viss næring-
arefni. Getur það cerið, að
þetta sé spádómur um mann-
kyn, er búið sé ' nægilegum
J)rótti og vömum gegn hvers
konar sóttkveikjum, og ef til
vill ónæmu fyrir barnalömunar
veikinni, sem á einlivem dul-
arfullan hátt lamar nú sum
börn fyrir lífstíð, en sýkir önn-
ur aðeins um nokkra daga.
Rannsóknir fara nú fram
J)essu viðvíkjandi. Hvers vegna
em sumir menn gaml/r 40 ára,
en aðrir í fullum æskuslyrk-
leika 70 ára? Er slíkt aðeins
arfgengt og því óbætanlegt?
Menn er farið að gmna, að það
sem tefur fyrir ellinni, sé geta
líkamans til þess að notfæra
sér ákveðin kemisk efni. Það
er orðið óvéfengjanlegt, að liver
sjúkdómurinn af öðrum, sem
ekki hefur verið talinn koma af
efnaskorti, er lionum að kenna
og engu öðru. Þessi J)ekking er
upphaf á byltingu í læknavís-
indunum. Þetta kann að gera
okkur læknana hissa engu síð-
ur en allan almenning, en það
mun ekki koma að óvörum
þeim efnafræðingum okkar,
sem eru stöðugt á fjörviveiðum.
I rannsóknarklefum síiium hafa
])eir þegar valdið algerri breyt-
ingu á einni dýrategund —
hvítu' rottunni. Þeir hafa auk-
ið við J)yngd hennar, aldur
hennar og gefið henni gnægð
lieilsu og hreysti, og breytt
þannig vesölu rottukvikindi í
sannkallaða yfirburða rottu.
Munu þessi töfraefni þeirra,
þegar öll em fundin og hag-
nýtt gefa okkur ofurinenni —
karla og konur? Þetfa em i
raun og veru framlíðarliorf-
urnar.
Þessir fjörvi-veiðarar okkar
liafa þegar skipulagt lierferð
gegn hinni langvinnu efna
skortsplágu, sem umborin er af
])eim, er eyðileggja vilja mann-
kynið. Dag og nótt lást })eii
við að búa til einföld og mátt-
ug töfraefni og næringarsölt
gegn liinu dulda efnaliungri
bæði hér í landi og Evrópu.
Enn er ekki hægt að láta allt
uppi um árangur tilraunanna
En hér er það, sem þeir gera
sér vonir um:
Aukaskammtur af fjörefnum,
er verið getur uppbót á ódýrri
fæðu, sem #annars er nægilega
rík af liitaeiningum, Ó0 gröm
á dag, sem hægt er að láta of-
an á brauðsneið og kostar ekki
nema 20 cent. ÞaS eru ekki 10
dollarar á ári fyrir gnœgö
þeirra þýSingarmestu efna, sem
fœSa mannsins þarf aS inní-
halda.
Nokkru fyrir leifturstríðið á
vesturvígstöðvunum 1940, var
Tom Spies sagt ])að í Þýzka-
landi, að þar væru vísindamenn
húnir að tilreiða vítamín-auka-
skammt, er nægja mundi til
J)e8s að lialda hermönrium liinn
ar ógurlegu skriðdrekahersveit-
ar í fullum krafti 72 klukku-
stundir í brynvögnum sínum.
Hinir þýzku fjörvi-veiðarar
gera menn nú að ofurmennum
til þess að drepa aðra menn, en
okkar eigin efnafræðingar og
læknar, er fást við fjörvi-rann-
sóknir, eru að því komnir að
gefa okkur hagkvæm vísindi,
sem geta gert okkur að nýjum
mönnum, ef aðeins stjórnmála-
mennirnir, sem hafa peninga-
buddu þjóðarinnar í höndum
sér, vilja láta þeim í té skil-
yrðin. Gefið þessum brautryðj-
endum aðeins frjálsar liendur
í sjúkrahúsum og rannsóknar-
stofum þeirra, og þeir munu
framleiða nikótínsýru, thíamín,
riboflavín, pýridoxín, ascorbín-
sýru og öll liin lífsnauðsynleg-
ustu efni á svo ódýran hátt, að
hinn langvinni næringarefna-
skortur, sem nú gerir hinn fá-
tæka mann veikan og veika
manninn fátækan, mun hverfa
úr sögunni.
Þetta snertir okkur alla, því
að jafnvel ])eir af okkur, sem
ráð höfum á að kaupa okkur
nægilega fæðu, geta þó verið
veilir og orðið að lifa liálfu
lífi, sökum hins dulda fjörefna-
hungurs. Það mun verða
skemmri bið á því, en margur
fengist til að trúa, að auðið
verði að lækna heilsuhrun
milljóna manna í landi voru og
veita þeim slíkt ])rek og lífs-
orku, sem engan liefur dreymt
um“.
Pétur SigurSsson þýddi.