Ingólfur - 09.12.1944, Page 4

Ingólfur - 09.12.1944, Page 4
4 INGÓLFUR GRETÁR FELLS: Rödd þagnarinnai* i. Hin þögula þjáning. Eg kom til þín á h.i(S ríkmannlega og fagra heimili þitt, og ég dvaldi þar um hríS vi«S mannfagnaS og mikla rausn. Gestir þínir slógu þér gullhamra, baiói fyrir eigió útlit þitt og heimili þaZ, er þú stjórnar. En ég e inn sagói ekki neitt. Þa<5 var vegna þess, a5 égsáogheyrði meira en hinir gestirnir. Eg s á hina þ ö g u l u, þolinmó5u þ j án i.n.g.u í au gum þínum. Ég h e y r<5 i angurvœra, kveinandi rödd, sem yfir- gnœfði allan veizluglauminn. Það var r ö d d þagnarinnar, Þessi rödd hljómaði eins og sár barnsgrátur, — jafn- vel bak vi5 gamanyröin, sem hrutu af vörum þínum. Og þegar veizlugleöinni var lokiö og gestirnir hurfu heim, þá vissi ég sumt, sem ég held að enginn af gest- unum hafi vitað. Því að ég fór meS leyrtdardóm, sem r ö d d þ a gn- ar i n n ar hafði trúaó mér fyrir, — þessi, rödd, sem segir hávaSans börnum ekki neitt, — en hinum, sem kunna að lilusta, — allt! • II. Hin brosandi blekking. Þú bauSst mér heim og ég hlakkaSi til að þiggja heim- boS þitt. Og þegar ég drap á dyr hjá þér, þá ópnaðir þú dyrn- ar meS brosi, og bauðst mig velkominn. Og þú veittir vel og ríkmannlega. Þú varst rœSinn og þú breiddir hi<5 blíSa bros þitt eins og sólskin yfir allt, sem þú sagdir. En þó var mér kalt í öllu því sólskini. Því að þd8 voru aSeins varir þínar, sem brostu. Og þó að yfir þœr kœmi ekki eitt einasta óvingjarnlegt orð í minn garð, heyrói ég samt andú'Sarlireiminn í hinu mjúka máli þínu, — og gólf og loft og veggir hreyttu í mig þessum orSum: Þú ert ekki velkominn! — Jafnvel stóllinn, sem ég sat á, reyndi að hrinda mér frá sér. Og í gegnum öll vinmálin og vinahótin heyröi ég hina hreinskilnu r ó d d þagnarinnar, sem sagöi: Þetta er allt ein samfelld, brosandi blekking! — Og þegar ég kvaddi þig, var ég ósnortinn af hinu heita víni vinmála þinna, því að ég var yfirskyggSur af hinum kalda krafti sannleikans! III. LofiS bak viö lastiS. Þú lagóir mikla stund á það, beeói í rœðu og riti, að gera heióur minn sem minnstan. Ymist reyndir þú að gera mig hlœgilegan eða þá að þú helltir yfir mig skamm- aryrSum úr skálum reiSi þinnar. Þú lagðir mig nœst- um í einelti, og sumir furSuóu sig á því, að ég þagði og lét sem ekkert vœri. Þeir vissu ekki, að allt þitt last hljómaSi sem lof í eyrum mínum. Fyrst og fremst varst þú maSur, sem hafSi litla hæfi- leika til þess að njóta lífsins á fagran og skáldlegan liátt Hví skyldir þú ekki mega skemmta þér á þinn hátt? Og í öóru lagi bar þessi ástríSukennda áreitni þín því vitni, að ég var einhver all-mikil stœrS, — að minnsta kosti í augum undirvitundar þinnar. Engiiin eyöir miklu puSri á þa5, sem hann álítur veikt og varnarlítiS og að öllu leyti lítils virSi. Allt þitt last var í raun réttri lof, — þótt þa8 kœmi fram á þenna neikvœfia hátt. Tehepan-iínan Frli. af 3. síðu. öðru leyti er okkur alveg sama hvernig stjómin er eða liver lianai myndar eða hvaða verk- efni hún tekur sér fyrir hend- ur að leysa. Hvað olli þessari skyndilegu breytingu? Svarið er nú aug- ljóst orðið: — Tehercn-línan. Kommúnistar hér, sem ekki þykjast vera í neinu sambandi við kommúnigtana í Rússlandi, — og meira að segja er búið að leggja niður Alþjóðasam- band kommúnista, Komintern, — þeir bíða með alla ákvörð- un um stjórnmálalegt samstarf hér á landi við aðra flokka þar til liin nýja „Teheran-lína“ kemur. Þetta er svo augljóst að hvert barn lilýtur að sjá það og skilja. Svona er þá samband- ið náið og augljóst enn, þrátt fyrir upplausn Komintern og nafnaskiptin á kommúnista- flokknum héma. I þessu sam- bandi er það athyglisvert að al- veg nákvæmlega sömu línu er fylgt í öllum löndum Evrópu. Kommúnistar heimta menn í allar ríkisstjórnir jafnskjótt og þær koma lieim í löndin sem losna undan oki Hitlers eða eru myndaöar þar. Svo er t. d. í Frakklandi, Italíu, Belgíu o. v. — Er þetta nú allt tilviljun eða er hér um að ræða tilraun hins volduga Rússlands til áhrifa á stjórnmál annara þjóSa. Höf- undur þessara lína er ekki í nókkmm vafa um að hér sé ekki um tilviljun að ræða held- ur skipulagða starfseini, sem rekin er í því augnamiði að skapa Rússum sem sterkasta að- stöðu í hverju landi. Hin nýja ríkisstjórn hér er því einn ávöxtur Teheranráð- stefnunnar, ein af mörgum til- raunum til þess að revna að samhæfa liin ólíku sjónarmið Rússa og Engilsaxa. Mönnum kann að sýnast þetta næsta bros legt, en svona er það nú samt. Ennþá getur enginn neinu spáð um framtíð Teheran-línunnar því kommúnistar allra landa munu víkja frá henni með jafn ákveðinni sannfæringu og þeir hafa við henni tekið þegar — eða ef — skipun kemur frá Rússum þar um. Þess vegna er líklegt að aldur núverandi rík- isstjórnar hér fari nokkuð eft- ir því hversu lialdgóö Telieran- línan reynist Rússum í sam- skiptum þeirra við Engilsaxa. Er þá svo komið á íslandi, að þar hefur verið mynduð liin fyrsta stjóm sem lífdaga sína á ekki undir liinni íslenzku þjóð lieldur undir því hvernig „vindurinn blæs“ á l'inum víð- áttumiklu sléttum Austur-Ev- rópu. Það er fyrsta þingræðis- stjórn liins nýja lýðveldis. / Nýtt loftveikismeSal. I órólegu veðri verða menn veikir í flugvélum eins og á sjó, og er loftveikin sízt Letri en sjóveikin. — Ameríkumenn liafa gert allvíðtækar úlraunir með meðul við loftveiki á þeini mönnum, sem þeir manna með hernaðarfley sín. Hafa þeir nú fundið meðal sem þeir telja að skari fram úr öðrum slíkum. Er það áður þekkt og liefur verið notað til að lina þjáning- ar við barnsburð. Nafn þess er skópólamín. Við tilraunir þær sem gerðar voru án inntöku urðu 7,5% loftveikir. Meðal sem áður liafði verið notað lækkaði töluna niður í 6,3%, en skópólamín niður í 0,5%. Var meðalið tekið liálfri eða lieilli klst. áður en lagt var í ferðina. — Ætla má að meðalið geri líkt gagn við sjóveiki. Þeyturnar sem lýst var í 13.—14. tbl. og notaðar eru til að reka áfram flugskeyti Þjóðverja, er nú far- ið að nota í ýmsum tilfellum til að hjálpa flugvélum til að taka sig á loft. Eru þeyturnar þá festar á vængina, en síðan látnar detta niður í fallhlíf, þegar þær liafa gert sitt gagn. / eyrum mínum yfirgnœfði r ö d d þ a gnar inn ar allt þitt hávœra last, og hún sagði: Þú ert veginn og þ u n g u r fundinn. Hann ver’ður að leggja óll þyngstu lóðin, sem hann á til, á skálina á móti þér, — hinn dulbúni vinur þinn, sem hegur þig. Og hann auglýsir þyngd þína ókeypis! — Framtíð gerjunarvís- inda. Gerjun er í víðustu merkingu vöxtur gerla, sýkla og myglu á lífrænum efnum. Þessi gróður hefur miklar breytingar í för með sér á þeim efuum, sem hann fer fram í, mest til upp- bræðra lians dó úr pellagra- húðkvilla. Er hann hafði lokið námi við Harvard læknaskól- ann, gerðist hann liúslæknir við „Lakeside“ spítalann í Cleve- land. Einn af lians fyrstu sjúkl- ingum þar þjáðist af pellagrin. Það var þá vitað að pellagra var fjörefnaskorts-sjúkdómur, og Dr. Spies samdi matarseðil sjúklingsins samkvæmt viður- kenndum reglum, en eftir 48 klukkustundir var s^júklingur- inn dáinn. Dr. Spies varð svo mikið um þetta, að í tíu ár gaf hann sig hlífðarlaust við rann- sókn á pellagra og öðrum fjör- efna-hungur-sjúkdómum. Skýrslurnar sýndu að 45% dóu af þeim, er veiktust alvar- lega. Þetta var löngu áður en menn uppgötvuðu hin hreinu vítamínefni, en Dr. Spies virt- ist þá þegar sjúklingamir ekki fá nægilega næringu og styrk í þeirri fæðu, sem matarseðill- inn fyrirskipaði. Hann tók þá að hrúga í þá stórum matar- skömmtum, hveitikjarna, geri, lifrarextrakti (B-fjörvi) og kom dauðsföllunum á þennan liátt niður í 6%. Árið 1936 var Tom Spies boðið að koma til Hillmans spítalans og reyna þessa matarítroðsluaðferð sína á 50 pellagra-sjúklingum, sem allir voru dauðans matur. Að- eins 3 af þessum dóu og það af öðrum sjúkdómsorsökum. Þetta var prýðilegt, en lækn- ingin var mjög kostnaðarsöm. Alllaf þurfti að viðhafa liið fuli komnasta eftirlit bæði lekna og hjúkrunarkvenna, og oft gátu sjúklingarnir ekki yfirgefið spít alann fyrr en eftir 6 víkur. Dr. Spies var þegar á linotskógi eft- ir hreinum ómenguðum fjörefn um. Ári síðar komst hann í fyrsta sinni yfir þessi lireinu efni, er prófessor Conrad A. Elvelijem komst að því, að hægt var að lækna pellagra í hundum (black tounge) með nikótín- sýru. Tveim mánuðum síðar lét Dr. Spies það uppi, að lionum hefði tekist að lækna sárþjáða pellegra sjúklinga mjög fljót- lega með þessu sama efni. Eftir tíu ára þrotlausa har- áttu við efnaskortspláguna hef- ur Tom Spies jafn hrennandi áhuga fyrir hverjum nýjum sjúklingi og þeim fyrsta, er hann læknaði af pellagrin á f,Lakeside“ spítalanum í Cleve- land. Með hinni mestu þolin- mæði hlustar þessi þraatreyndi efnafræðingur á sögu hvers og eins sjúklings og finnur svo samhengið milli hinna rauna- legu atburða og þess tr hann getur séð á handarbökum þeirra, munnvikum, tungunni, augunum og á hlóðrannsókn- um. Þegar honum er fullljóst að sjúklingurinn þjáist af skorti á þessu eða hinu fjörefni eða mörgum í senn, þá ryður liann í sjúklinginn stórum skömmt- um af þessum nýju töfraefnum, sem óþekkt voru þar til fvrir fáum árum. Eitt hið máttugasta læknis- lyf þessara meðala er nikótín- sýran — algerlega óskaðleg, en þó unnin úr hanvænu eitri. En sjúklingarnir vita, að Tom Spi- es hættir ekki á neitt með þá, sem liann liefur ekki reynt á sjálfum sér áður. Sjálfir eru sjúklingarnir hin- ir þýðingarmestu samstarfs- menn í þessari nýju og miklu baráttu. Hundruðum saman vita þeir, og eru sumir þeirra þó vart læsir, að þeir eru hlut- liafar í þessum þýðingarmiklu tilraunum, og þeir eru fullir af áhuga. Þeir eru sjálfhoðaliðar og eins konar mannleg tilrauna dýr lijá Tom Spies, sem þeir líta á sem hróður sinn, og vita, að er slík tegund vísindamanns, sem sjaldgæf er meðal lækna. Það er það furðulegt, að stundum læknar Spies sjúkling- ana og aflæknar þá svo aftur , til þess að fullvissast um ágæti lækningarinnar. Ég átti tal við Daisy Jones, sem nikótínsýran hafði lirifið af grafarbarmin- um. Eftir þessa upprisu fékk hún atvinnu við einliver félags- mál. Henni voru engar matar- reglur settar til varnar því. að hún félli aftur í valinn. Hún liélt áfram að taka þessar nikó-

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.