Ingólfur - 09.12.1944, Blaðsíða 5

Ingólfur - 09.12.1944, Blaðsíða 5
INGÓLFUR 5 Verklag, sem verður ad breyíast lausnar og spillingar en í mörg- um tilfellum til bóla á þann liátt, að hin gerjuðu efni verða hæfari til næringar mönnum og skepnum og til margs konar annarra nota. — Gerjun í mjólk framleiðir skyr og osta, gerir maltsafa að öli og vín- herjasafa að víni. Gerjun á fiski gerir „siginn fisk“, sem mörgum þykir góður. Kjöt af rjúpunt og ýmsum útigangsdýr- um þykir einnig hatna við gerjun, meðfram vegna þess að það er ekki eins móttækilegt fyrir spilligerla eins og alidýra- kjöt. Gerjun brauðdeigs er einn ig almennt viðhöfð, eins og all- ir vita. Gerlafræðin hefur verið iðk- uð á vísindalegum gmndvelli um nokkurt skeið og virðist nú vera í mjög auknum vexti, sem partur af iðnaðarefnaíræðinni. — Með því að það eru einkurn lífræn gróðurefni sem taka gerj un, er talið líklegt, að eftir stríðið verði mjög aukin eftir- 8purn eftir ýmsum jarðargróðri til alls konar framleiðslu, og muni það blása nýju lífi í land- búnaðinn og alla gróðurrækt yfirleitt. Gerjunin er mikils- verður þáttur í hagnýtingu alls konar trefjaefna úr tré, hálmi og heyi, sem áður varð rotgerl- um að bráð og fúnaði niður. — Nýjustu rannsóknir liafa kennt mönnum að aðgreina og hrein- rækta ótal tegundir gerla, sem áður uxu saman og spilltu hverj ir fyrir öðrum. Er sagt að t. d. ostagerðin muni græða mikið á þessu, því að það rnuni nú kosta miklu minni tírna og fyr- irhöfn að framleiða hinar ýmsu tegundir osta. — Hingað til hef ur liið nýja lyf penícillín ver- ið unnið úr myglu, sem fóðr- uð var með mjólk. Ef þessi að- ferð breytist ekki að mun, kref- ur þessi nýja framleiðsla feikn- Það sem vér almennir borg- arar finnum til, er það hversu geysilega kostnaðarsöm öll op- inber vinna er. Og það sem vér sjáum, eru óskaplega seinlætisleg vinnu- brögð. En það sem vér sjáum ekki með neinni vissu er það, liverj- um þessi dýru og seinlegu vinnubrögð eru mest að kenna. Margir kenna þetta ólag svik semi meðal verkamanna, sem svo sé einn þáttur í almennri og fyrirfram skipulagðri in öll af mjólk. Og eykur það mjög eftirspurn eftir þessari vörn, þegar penicillínfram- leiðslan er komin í fullan gang. B-fjörefnið. Fyrst liéldu menn, að B-fjörv ið væri aðeins eitt efni. En nú liefur það klofnað í víst heila tylft fjörefna, sent ekki eru fullrannsökuð. Menn hyggja að það sem fyrst er talið í röðinni og nefnt Bi (thiamín) hafi mjög mikilvægar og margvísleg- ar verkanir, og þá skorturinn á því sömuleiöis. Margir menn virðast framleiða þetta efni sjálfir í þörmunum með hjálp gerla. Aðrir sýnast þurfa að fá ])að í fæðunni. Sagt er að vínandi hafi sþill- andi álirif á þetta efni og lialda menn að drykkjuæði (delirí- um) korni af skorti á því. Enda á að hafa lieppnast að lækna deliríum með thíamíni. I rnörg- um tilfellum eru thíamín-inn- gjafir góð lækning við gigt og sömuleiðis við sjó- og loftveiki. skemmdarstarfsemi til niður- rifs liins borgaralega þjóðfélags (þótt öllum þátttakendum sé þessi fyrirætlun eflaust ekki kunn). Þeim sem atliuga tilliögun vinnunnar, getur þó ekki dul- izt, að vinnustjórnin hljóti að eiga sinn bróðurpart í því að gera vinnuna dýra, svo losara- lega sem hún virðist vera skipu lögð. -— En verkfróðuin mönn- um kemur sarnan urn að skipu, lagið ráði alltaf iniklu og oft mestu urn vinnuafköstin. Það sem mest stingur í augu manna og veldur sívaxanda hneyksli og sífelldum áskorun- um um aðfinnslu í Tngólfi, er seinlætið við útivinnu bæjar- ins í gatnagerð, vatnsveitu o. fl. Sumir þeir, sem reiðastir eru út af þessu, skella aðalskuld- inni á skipulag vinnunnar og stjórn liennar. „Svona skipulag gerir alla lata“, segja þeir — „og siðspill- ir öllu verklagi og vinnuliátt- unt yfirleitt“. Vér bendum á, að svona vinna liingað og þangað úti um hvippinn og hvappinn, sé að parti háð notkun sameiginlegra véla og sameiginlegra fagverka- manna, og þá muni vera erfitt að skipuleggja hana á sama liátt og verksmiðjuvinnu á sama stað. — „Rétt er það að vísu“, — er þá svarað. — „En einmitt svona partavinnu og viðgerðir verður að skipuleggja alveg á sinn liátt á skrifstofunum og al- veg sérstaklega vandlega. Því að annars fer óskaplegur vinnu- tími forgörðum. En hér er verk Frh. á 6. síöu. tínsýrutöflur samkvæmt tilsögn læknisins. Allt í einu, og án þess að hún fengi nokkuð að vita, var breytt til og henni gefnar aspiríntöflur í stað hinna. „Læknirinn hjatgaði lífi mínu,“, sagði hún við mig, „en ég er að falla sarnan aftur og verð að sleppa atvinnu minni“. Ég ásakaði Tom Spies fyrir miskunnarleysi. „Vertu róleg- ur“, svaraði liann brosandi, „við drífum í hana hið rétta efni, og vissulega muu liún fá atvinnu aftur“. Já, hún fékk bæði lieilsuna og atvinnuna, og fékk að vita, livað gert hafði verið við lianá, eins og allir sjúklingarnir fá jafnan að vita þegar þeir hafa fengið heils- una aftur. Fyrir tveim árum koin mjög veikur inaður á spítalann. Hann gat ekki borðað, ekki sofið, liann lioraðist og var þróttlaus. Hann gekk með rótgróna melt- ingarkvilla, liafði brunasviða i augunum, krampa í fótavöðv- unum og fiðring í liörundinu. Tom Spies byrjaði miskunn- arverkið á þann hátt, sem virst gat miskunnarleysi. Hann lét ]»essa tilraunamannskepnu, sem öll var úr lági gengin lialda á- frani um tíma með 6Ítt ófull- nægjandi fæði. Því næst tók hann að „skjóta“ „fjörvihögl- um“ sínum, liverju af öðru ínn í hinn auma líkama. Hvert ein- asta þeirra lagði einhvern sjúk- dómspúkann að velli og færði liinum þjáða manni skvndileg- an og áVveðinn bata. Honum voru gefnir skammtar í röð af nikótínsýru, tliíamín, ríbófla- vín, pýridoxín, hreinu A-fjörvi, ascorbínsýru (C-fjörvi) og sein- ast adenylsýru. Hver skannnt- ur dró úr þjáningum og van- líðan, færði aukinn þrótt og gerði seinast að nýjum manni þetta lierfang efnaskortsplág- unnar, sem liafði þjáðst af sjö- földum efnaskorti frá því er hann var barn að aldri. Heita má, að frarn að degin- um í gær — áður en efnafræð- ingarnir lærðu að búa til hin lireinu vítamín — væri fjör- efnaskorlinum kennt aðeins um berí-berí, veiki hinna fjarlægu austurlanda og skyrbjúg, þessa kvilla er fátæktinni fylgja. Nú gefur liið tilbúna vítamín fyr- irlieit um að framleiða, og það næstum á einni nóttu, nýtl mannkyn og græða slík mein manna, sem engum liefur áð- ur til liugar komið að meðul gætu bætt — leti og aulahátt. Á Hillmans spítalanum sá ég börn, seni lielzt liefði mátt kalla lítil, döpur og vesæl gam- almenni. Fyrst er þau koniu þangað vom þau stöðugt þreytt og lystarlaus, liöfðu verið ónýt í skólanum. Ég sá þau aftur, er búið var að breyta þeim i þrótlmikla og gáskafulla fjör- kálfa, eðlilega nemendur, og og sumum jafnvel , fyrstaflokks nemendur, sem urðu fremstir í sínum bekkjnm. Getur það verið, að gáfnafar livers manns sé ekki aðeins arfgengt, lieldur komi þar einnig til greina kem- iskar verkanir. Nú eru að hefj- ast rannsóknir í Birmingham, Alabama viðvíkjandi þessu þýðingarmikla atriði. Svo mikið er þegar vitað, að efnaskortsplágan gerir ekki að- eins vart við sig hjá fátækling- unum. Sonur Williains Mac- Queen — yfirlæknis Hillmans spítalans — var eirðarlaus og utan við sig og gat ekki fest hugann við námið í skólanum. Skammtar af tliíamín, nikótín- sýru og ribóflavíni (B-vítamín- um) breyttu honum í aunan ungling. Hér mætti nefna insnn, sem ekki liafa veriö vinnufærir ár- um saman, en fengið fullan bata og gengið með vinnugleði að hinum erfiðustu störfum. Tom Spies sagði mér frá ein- um manni, sem var 5 barna fað- ir og liafði verið á fátækra- framfæri. Hann gat livergi hald ið stöðu við vinnu og ekki einu sinni svipast eftir atvinnu. Nú smíðar hann skip fyrir „Samú- el frænda“ (Bandaríkjamenn) lyftir þungum tökum og vinn- ur eftirvinnu. Á hann þetta thíamín og nikótínsýrnnni að þakka. Frh. á 6. síðu. Lárus Sigurjónsson: Fyrsti vetrardagur Kom enn þá einu sinni af unnum norðurs sœll og heill — á hauSurs kynni og hjá því dvelstu œll! Þú veizt, hve gestrisin Ger'Sur vor, Gymisdóttir er. Þaó úthýst engum veróur, sem að hennar dyrum ber! Hún fagurt, en flátt ei mœlir, er fagnar hún gestaher. r Hún lygi né lausung ei hœlir með lundhreinum dreng sem þér! Því sit hennar Gytnisgar'Sa í góSum hugum sem hún býfiur til fjalla og fjaróa, — og fornjóts skapiS hem! 1 gœr var liún Sumar að syrgja með söngum vinda og regns, sitt hátignar höfu'S að byrgja í höndum skýjamegns! Hún fylgdi þeim garpi úr garSi í grœtiskapi — sem Frey, er skríSur SkiSbldSnir arSi til skorSu í Barraey. — Mót, Vetur, þér gerS er ei veizla, þitt velkomiS livergi er flog. Þótt sterk sé þín stjarnaseizla og stórfengleg tunglalog! Utan á Isalandi, — þar er þér til reiSu töf, er rennirSu röSlagandi — sem Rytnur — of lönd og liöf! Þú hvítaskýi urn þig ei hjúpar né hefur upp trollaslag, en vorslœSur varmadrjúpar um vindast þinn komudag! — Vér bjóSum þig velkominn vera frá ViSri meS trúnaSarskjöl, sem vitni um völd þín bera og vetursetu dvöl! Lát úti þinn Gullfaxa ganga viS glöSust tunglaljós um stirnis vagnavanga í Valaskjálfar kjós! BiS Fjósakonurnar fríSar þig fyrir aS geyma hans, aS strjúki ekki um Hágöngur hríSar, til himnasuSurlands! Svo fleyg þér á fannhvítan jóinn viS freraatgeirinn, er gengur aS sunnan glóinn, — í Ginnunga átthagann þinn! 1 íslands gistigriSum nú gakk þíns sœtis til . á glaumbekk frá uppsum aS iSun um ísalaga bil!

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.