Ingólfur - 09.12.1944, Blaðsíða 3

Ingólfur - 09.12.1944, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 3 Jónas GuSmundsson: Teheran-lman Fyrsta opinbera afleiðing Te- heranráðstefnunnar var sú, að Kommúnistaflokkur Bandaríkj anna var lagður niður eða breytt í fræðslufélög. I tilefni- þess héll formaður flokksins þar í landi, Earl Browder, ræðu, sem síðar var birt og m. a. kom útdráttur úr í sænska kommúnistablaðinu „Ny Dag“. Lýsir þessi kommúnislaleiðtogi yfir því þar, að með samvinnu Stalins við forvígismenn heims- auðvaldsins og hinna demókrat- isku þjóða liafi skapast skil- yrði fyrir nýju samstarfi. „Kapitalisminn og sósíalisminn bafa fundið leið til friðsamlegr- ar samvinnu í veröld vorri“, segir í blaðinu, „þó það sam- starf sé ennþá aðeins á byrj- unarstigi. Takmarkið er að koma á samstarfi, sem nœr til allra greina hins borgaralega þjóöfélags í hverju lý&rœöis- landi“. Blaöiö segir énufremur: „Þessi þjóðlega einrng eftir stríðið, verður að byggjast á rnálamiSlun milli stétta, flokka og stefna frekar en á fastákveð- inni fyrirframgerðri áætlun. Það verður að þreifa sig áfram og finna samkomulagsleiðir stig af stigi, eftir því sem fram- kvæmd samstarfsins krefst“. Greinilegt er af mnmælum blaðsins „Ný Dag“, að samstarfi þessu er ætlað að vera mjög víðtækt. Það segir: „Pólitík verkalýðsins verður •að beinast að því, að skapa ná- ið samstarf milli allra (ramfara afla (alla progressiva kraft- arna) í landinu, þar mcð taldir bændur, millistétt, atvinnurek- endur og kapitalistar“. Ræða liins kommúnistiska leiðtoga á að sjálfsögðu fyrst og fremst við Ameríku og að- stæður allar þar, en liann læt- ur það ótvírætt í ljósi, að svip- aðar hljóti afleiðingarnar að verða fyrir önnur lönd einnig, af því samstarfi sem Staliilstofn aði til í Telieran. Hið sænska kommúnistablað bælir líka við: „Þessi skilningur á Teheran- ráSstefnunni og þýSingu henn- ar er sameiginlegur fyrir komm únistaflokkana um heim allan'. Nákvæmlega sama skoðun og hér birtist í binu sænska komm únistablaði kemur fram í fyrr- nefndri ræðu H. K. L. um Te- heran. Hann segir: „Telieran- samþykktin, og aðrar samþykkt ir sem ýmist tjá sama veruleik og hún, eða leiða af henni, eða eru hliðstæður liennar skapað- ar af sömu forsendum, aðeins á smærri mælikvarða, eins og t. d. samkomulag það, sem ís- lenzka ríkisstjórnin liyggir á — allar slíkar samþykktir lialda þann skilning, að þessi tvö ó- líku sjónarmið, þessi tvö höfuS- öfl í búrekstri heimsins (þ. e. kapítalisminn og sósíalisminn) hafa fundiS meSalveg til þess aS lifa í stórvandrœSalausu ná- býli UM STUNDARSAKIR“. (Lbr. liér). H. K. L. gerir þó ráð fyrir því, sem ekki kemur fram lijá „Ny Dag“ eða Browder, að þetta sambýli verði ekki nema „um stundarsakir“ og hlýtur liann þar að byggja á einhverj- um upplýsingum, sem almennt liggja ekki fyrir. Mjög er at- liyglisverð ein spurningin, sem H. K. L. leggur fyrri sjálfan sig og svarar í greiniinni um Teher an. Hann spyr: „Hættum við ekki að vera sósíalistar, eða kommúnistar, þeir sem það kalla sig, með slíkum camningi við auðvaldið?“ „Svarið við þessari spumingu er: nei, við liættum ekki að vera sósíalist- ar (þ. e. kommúnistar). Það verður ekki misst sjónar neinu takmarki. Ekki ein krafa verður lögð á hilluna í baráttu verkalýðsins undir fána sósíaí- ismans um bætt lífskjór, liærri menningu, virðulegra líf. Aft- ur á móli verður einni kröfu bætt við, kröfunni um að starfa í sérhverju landi að fram- kvæmil þess samkomulags, sem Telieransamþykktin byggist á, kröfunni um að efla sem mest má verða brjóstfylkingu lýS- rœSisins, Teheranfrontinn, efla liana innan ríkjandi þjóSskipu- lags, án tillits til fyrri pólitískr- ar skiptingar, leitast við að vinna til fylgis við þennan mál- stað lýðréttinda, frelsis og frið- ar allar stéttir, liina ólíknstu menn, frá stórburgeisum til kmomúnista“. (Lbr. bér). Samkvæmt þessu böfum við þá fengið einn ,,frontinn“ enn- þá — Telieranfrontinn. — Áð- ur þekktum við „rauða-front- inn“, „alþýðufylkinguna“ svo- nefndu o. fl. o. fl. Maður getur ekki varist þeirri liugsun að allt sé þelta ósköp svipað og það sem áður var, nema livað „til- raunin“ er nú gerð á sjálfum kapitalistunum eða hinni eig- inlegu yfirstétt lýðræðisland- anna í stað þess að tilraunadýr- in bafa til þessa veriö „alþýð- an“ — verkalýðurinn og kinar fátækari miðstéttir og bændur lýðræðisríkjanna. „Teheran- fronturinn“ er samkvæmt þessu samfylking auðvalds og komm- únista. En gegn liverju og liverj um er sú samfylking? H. K. L. svarar því. Hann segir: „Óvinurinn er liið lierskáa afturliald, hin blinda miðalda- stefna landvinninga og þjóð- kiigunar, sem fundið liefur sögu lega eðlisbundið liöfuðvígi sitt í liinu forna keisaradæmi mið- aldanna, Þýzkalandi og Italíu, öxlinum svonefnda, en á sér einnig sterkar, þó missterkar stoðir í sérhverju öðru landi beimsins, einnig í löndum þeirra fyrirmanna, sem sáttmál- ann gerðu, Bretlandi og Banda- ríkjunum“. Ef „höfuðóvinurinn“ er nas- isminn og fasisminn eins og þeir liafa birst þá er svarið tæm andi, en eins og áður er á bent var það einmitt þessi „höfuð- óvinur“ sem hinir rússnesku kommúnistar sömdu við 1939 og oft áður til þess að geta í saineiningu veilzt gegn lýðræð- isríkjunum. Það er því óþarfi bæði fyrir H. K. L. og aðra að vera með nokkrar aödróttanir til „afturhaldsins“ í öllum lönd- um. Ekkert „afturliald“ nokk- urs lýðræðisríkis hefur nokkru sinni gert slíkan samning við ,,höfuðóvininn“ — nasismann — eins og æðsti prestur allra kommúnista gerði við liann í ágúst 1939. Það er vafasamt bvort „hin blinda miðalda- stefna landvinninga og þjóða- kúgunar“ liefur áður koinið öllu betur í ljós en bún gerir nú í samskiptum Rússa við Finna, Pólverja og Eystrasaltsríkin litlu. V. En víkjum þá liingað beim. Það má liverjum mauni ljóst vera, að eitthvað sérstakt liefur komið fyrir í kommúnista- flokknum liér. Árið 1942 gekk kommúnistaflokkurinu bér til kosninga undir því kjöryrði, að ef alþýðan til sjávar og sveita veitti honum verulegan stuðn- ing og aukningu skyldi verða mynduð „róttæk vinstri stjórn“, og var þá átt við stjórn komm- únista, Alþ.fl. og Framsóknar. Fólkiö í landinu vildi þetta og kaus kommúnista svo að þeir fengu 10 þingmenn. En þegar til stykkisins kom sviku komm- únistar þessi kosningaloforð og uppgötvuðu þá, að Framsókn væri aöal-afturhaldsflokkur landsins, öllu verri en ílialdið og nú segir „Þjóðviljinn“ í leið- ara um „afturliald og fram- sækni“: „Kjami afturbaldsins er flokkurinn sem ranglega kennir sig við framsókn“. Sam- kvæmt þessari nýju „uppgötv- un“ tóku kommúnistar og Sjálf- stæðismenn að vinna saman, en ekkert varð úr stjórnarmyndun og ulanþingsstjórn tók við völd- um, en sú var tillaga komm- únista, sem sýnilega vildu ekki koma nálægt neinni stjórn. Svona stóð frá Jiví liaustið 1942 og Jiar lil á miðju ári 1944. Þá bregður svo kynlega við, að kommúnistar taka að leggja allt kapp á að komast í stjórn. Og nú er það ekki með „vinstri“- flokkunum sem Jieir telja nauð- synlegt að mynda stjórnina lieldur meS liverjum sem vera skal. Við viljum endilega að mynduð verði ný stjórn, sögðu kommúnistar, og við viljum endilega vera í þeirri stjórn, að Frli. af 4. síðu. t HETJUR HUNGURSTRÍDSIN S EFTIR PAUL D E KRUIF Islendingar munu flestir kannast ”v*ð hinn óvenju snjalla ritliöfund — höfund „Bakteríuveiða“ og annarra slíkra lióka. Sjálfur er hami lærður la;knir og sýklafræðingur, og hcfur starfaft hæði vift háskólann í Miclii- gan og Rockefellerslofnunina í New York. Eftir margra ára sýklarann- ■sóknir komst liann aft þeirri niður- stöðu aft penninn væri máttugra vopn cn rannsóknaráhöldin. Ilinni miklu sókn læknavísindanna gegn sjúk- dóinsplágunum og fyrir líf og lieilsu manna liefur liann lýst í bókum sín- um: „BakteríuveiSar“, Barattan gcgn dauSanum“, „Hvers vegna aS halda líjinu í J>eim“, og „Lífsbaráttan", °- fl. — ÞýSandinn. „Þeir eru bornir á börum eða t sjúkrakörfum, sjúklingarnir til Hillmans spítalans í Birin- ingham, Alabama, máttvana, viðjiolslausir, já, nð dauða komnir af langvarandi i jörefna- hungri. Fyrir tíu árum gat annar bver maður gert sér vonir um að koma aflur lifandi út af spít- alanum. Nú gera hetjur Jiess- arar hungurplágu það, sem get- ur heitið, jafnvel á skýlausu máli vísindanna, kraftaverk. Aðeins nokkurra aura virði af efnaskortsmeðulum gerir Jiess- um sjúklingum stundum mögu- legt að fara gangandi heim til sín sarna daginn, sem beir eru bornir á börum til spítalans. Þetta hafa menn koinist upp- risunni næst. Þetta er uppliaf byltingar í læknavísindunum. Það er liið óljósa fyrirbeiti dagsins í gær um afrek efnafræðinganna, er gera fjörvin að lífgefandi orku og heilsuvemd, og er jafn töfr- umjirungið sem það kemur ó- vænt. Úr ódýrri koltjöru framleiða Jiessir yfirburða seiðmenn krist- altært B-fjörvi, sem fólgið var í beinunum, er liellisbúar liinna elztu tíma nöguðu, og í súpum og kjötkássum Jiræla og sveita- karla, og steikum og jurtarétt- um konunga. Það sem ég lief verið sjón- arvottur að, er Jietta: Ég bef á sjúkradeilil Hillmans spítalans, séð konur fluttar næringar- sljóar, magnþrota, friðlausar og grátandi, algerlega óliæfar til þess að geta annast lieimili sín. Sumir læknar mundu velta vöngum og tala eitlhvað um taugabilun eða geðveiki. Ég var sjónarvottur að, liversu skammt ar af lireinum fjörefnum breyttu Jiessum vesalingum í lífsglaðar og kjarkmiklar sálir, og Jiað á aðeins nokkmm klukkustundum. Heilsulirun þeirra og tnuga- sturlun var aðeins af efuaskorti. Á Hillmans spítalanum fá inenn nú í hundraða tali Jiá heilsu og hreysti, er Jieir liafa aldrei þekkt áður. Þeir koma Jiangað þjáðir af hinu gamla og landlæga fátæktarböli, í Suð- urríkjunum, „Pellagra“, í ein- liverri af liinum óteljandi myndum Jiess sjúkdóms. Það hefur komið í ljós við rannsókn ir í Hillmans spítalanum, að þetta er ekki neinn sérstakur sjúkdómur, beldur aðeins bin dulda bungurplága fjörefna- skortsins í ýmsum myndum. Það sem er nýjung og eftirtekt- arverðast bér að lútandi, er bctta: að Jiessi luingurplága fer berför sína undir ýmsum löng- um sjúkdómsnöfnum, svo sem: geðveiki, taugabilun, búðsjúk- dómum, meltingarkvill.im o. fl. Þetta böl er svo sem engan- veginn einangrað í Suðurríkj- unum. Það tekur yfir alla Jijóð- ina. Fjörefnaliungrið er mjög algengt á meðal miðsléttanna, sem álíta þó fæði sitt fullnægj- andi. Þess verður jafuvel vart hjá læknum, íþrótta- og atgerf- ismönnum, sem lialda fæði sitt vera fullkomið og í samræmi við vísindalegar niðurstöður. 1 stuttu máli, Jietta langvinna f jörefnaliungur getur verið or- sök alls konar sjúlcdóma og heilsubilunar, og þess liálfa lífs, sem þú og liann, og liami og hann lifir. Þér spyrjið nú: hvernig get ég Jijáðst af efnaskorti, ég sem et þrjár góðar máltíðir á dag? Læknarnir, sem lieyja sitt árásarstríð gegn fjörefnahungr- inu, svara á þessa leið: Náttúr- an befur leikið á mannanna börn í hinu flókna fæðuspurs- máli. Hún er nirfilslega spar- söm á liið lífgefandi B- fjörvi í fæðunni, en við slíka nísku náttúrunnar bætist svo heimska okkar, sem „fínum“ til fæðuna og hreinsum liana af Jiessu fjörvi, sem upphaflega er Jió svo takmarkað í fæðunni. Það eru einmitt þessi fjör- efni, sem lialda við glóðum lífs- ins. Á dularfullan liátt stjórna þau Jieirri eldamennsku, sem fram fer í líkamanum, er við neytum fæðuunar. En líkam- inn, þessi undursamlega gerð, sem breytir brauði og kjöti i taugavefi, blóð og orku, og býr til furðulegan efnisvökva í ó- teljandi myndum, kann ekki að búa til fjörefnin. Þau verða að vera aðfengin, og líkaminn verð ur að lialda áfram að fá þau utanfrá, Jiví að liann aetur ekki safnað þeim í geynislu. Það hjálpar Jiví ekki, hvc mikið sem við etum, ef fjörvin eru ekki í fæðunni, Jiá orsakar Jiað sjúkdóma og á síuum tíma dauða. Af 1729 sjúklingum, er Jijáð* ust af fjörefnahungci, sem lijúkrað var í Hillmans spítal- anum s. 1. ár, dó ekki einn ein- asti. Ekkert dauðsfall — liugs- ið ykkur — úr Jiessu fjörefna- liungri, sem fyrir nokknun ár- um drap helming allra Jieirra sjúklinga af Jiessari tegund, er l)örfnuðu8t spítalavistar. Innan um allt iðið og ann- ríkið í næringarsjúkradeild Hillmans spítalans, mundi eng- inn við fyrslu sýn Jiekkja for- stöðumanninn frá þessum hundruðum sjúklinga. Dr. Tom Douglas Spies cr slopplaus, skyrtukraginn er fráhnepptur. Hálsbindi er Jiar ekkert. Ef Jiað væri ekki fyrir bið alúðlega og innilega samtal lians við sjúkl- ingana, gæti gestkomandi al- vel eins tekið liann i’yrir ein- bvern og einhvern rösklegan bú stjóra í Texas. En í læknislist sinni er liann nú hetmsfrægur 38 ára að aldri. Tom Spies fékk áhuga fyrir næringarspursmálinu Jiegar á unga aldri, er móðir eins leik-

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.