Húsfreyjan - 01.07.1966, Side 15
Nýjustu ljósmyndir af hertogafrúnni af
Windsor vahla inér áhyggjum. Ég lield
ekki að mig langi lil jiess, þegar ég nálgast
IIÚSFREYJAN
Jcan Rook:
ég
verð
gömul
sjötugt, að það sjáist að ég liafi verið í
svona góðri geymslu.
Ég lield ekki, að ég vilji vera svona
grönn, þegar ég verð sjötug og ég held
ekki, að mig langi til að liafa svona fína
hárgreiðslu, sem naumast hefur haggast af
golu síðan 1910.
Nei, aldurinn liefur ekki unnið á Wally,
en það veldur mér áhyggjum að sjá liana
svona unglega, þegar allir vita, að hún er
68 ára. Víst hljótum við að dást að þess-
um amerísku kvendum. Víst taka jiær fram
okkur í Bretlandi, sem gefumst lirein-
lega upp við að lialda í æskuna, J»egar við
erum komnar yfir fimmtugt.
En allar konur ná Jjví aldursskeiði, Jieg-
ar Jiær ættu að fá sér hlýtt herðasjal, góða
súkkulaðiöskju og kæra sig kollóttar um
það, J)ó Jiær komizt aldrei framar í kjól
númer 38.
Mikið Jia'tti mér vænl um, ef ég J)á 1 iIi út
eins og leikkonan Margaret Rutlierford,
sem áreiðanlega liefur ekki komizt í kjól
nr. 38 síðastliðin 30 ár. Stórskorna, lirukk-
ótta andlitið liennar her slíkann svip, að
við lilið hennar sýnist hertogafrúin af
Windsor næld saman með títuprjónum.
11