Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 26
ymsum
löndum
lyftidufti sáldrað’ saman, lirært í deigið
ásamt mjólkinni. Deigið látið í vel smurt
ferkantað mót. Bakað við 180—200° í nál.
I klst.
Þegar kakan er köld, er appelsínubráð
látin ofan á hana, skreytt með sykruðum
appelsínuberki.
Sænsk kardemommukaka
Muffins frá Skotlandi
100 g smjörlíki
5 dl hveiti
2 tsk lyftiduft
2 tsk kardcmonimur
2 dl sykttr
1 egg
2 dl mjólk
SaxaiVar möndlur
Grófur sykur
Bræðið smjörlíkið í kökumótinu. Bezt er
að nota ferkantað, lágt mót. Öllu þurru
blandað saman í skál, mjólk, Jteyttu egginu
og brædda smjörlíkinu. Hrært saman við
með snörum liandtökum. Deiginu liellt í
mótið, möndlum og sykri stráð yfir.
Kakan bökuð við 225° í nál. 30 mínútur.
2 egg 75 g rúsínur
100 g sykur 100 g smjörlíki
125 g hveiti 8—10 niöndlur
1 tsk lyftiduft
Egg og sykur Jieytt vel. Hveiti og lyftidufti
sáldrað saman, rúsínunum velt upp úr
liveitinu, lirært saman við eggin ásamt
bræddu en kældu smjörlíkinu. Deiginu
skift í smurð og brauðmylsnustráð smámót,
möndluflögum stráð' yfir. Bakað við 225°
í l.p>—20 mínútur.
Appelsínukaka úr Dölunum
Amerísk sveskjukaka
125 g smjörlíki
175 g sykur
Kifinn hörkur og
safi af 2 appelsínum
500 g hveiti
3 tsk lyftiduft
1 egg
l'/i dl mjólk
SykurbráS:
300 g flórsykur
Safi úr 1 appelsínu
1 msk sjóðandi vatn
Nál. 200 g sveskjur
1 msk sítrónusafi
250 g liveiti
1 tsk natrón
1 tsk kanel
Ögn af salti
150 g smjörlíki
150 g sykur
1 tsk vanilla
3 egg
1 dl súrmjólk
50 g linetur, saxaðar
KrauiVmylsna
Ofan á:
100 g flórsykur
3 msk smjör
3 msk rjómi
3 msk appelsínu-
börkur
Smjörlíki og sykur brært vel, safa og berki
lirært saman við, einnig egginu. Hveiti og
22
H Ú SFREYJ AN