Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 26

Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 26
ymsum löndum lyftidufti sáldrað’ saman, lirært í deigið ásamt mjólkinni. Deigið látið í vel smurt ferkantað mót. Bakað við 180—200° í nál. I klst. Þegar kakan er köld, er appelsínubráð látin ofan á hana, skreytt með sykruðum appelsínuberki. Sænsk kardemommukaka Muffins frá Skotlandi 100 g smjörlíki 5 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 2 tsk kardcmonimur 2 dl sykttr 1 egg 2 dl mjólk SaxaiVar möndlur Grófur sykur Bræðið smjörlíkið í kökumótinu. Bezt er að nota ferkantað, lágt mót. Öllu þurru blandað saman í skál, mjólk, Jteyttu egginu og brædda smjörlíkinu. Hrært saman við með snörum liandtökum. Deiginu liellt í mótið, möndlum og sykri stráð yfir. Kakan bökuð við 225° í nál. 30 mínútur. 2 egg 75 g rúsínur 100 g sykur 100 g smjörlíki 125 g hveiti 8—10 niöndlur 1 tsk lyftiduft Egg og sykur Jieytt vel. Hveiti og lyftidufti sáldrað saman, rúsínunum velt upp úr liveitinu, lirært saman við eggin ásamt bræddu en kældu smjörlíkinu. Deiginu skift í smurð og brauðmylsnustráð smámót, möndluflögum stráð' yfir. Bakað við 225° í l.p>—20 mínútur. Appelsínukaka úr Dölunum Amerísk sveskjukaka 125 g smjörlíki 175 g sykur Kifinn hörkur og safi af 2 appelsínum 500 g hveiti 3 tsk lyftiduft 1 egg l'/i dl mjólk SykurbráS: 300 g flórsykur Safi úr 1 appelsínu 1 msk sjóðandi vatn Nál. 200 g sveskjur 1 msk sítrónusafi 250 g liveiti 1 tsk natrón 1 tsk kanel Ögn af salti 150 g smjörlíki 150 g sykur 1 tsk vanilla 3 egg 1 dl súrmjólk 50 g linetur, saxaðar KrauiVmylsna Ofan á: 100 g flórsykur 3 msk smjör 3 msk rjómi 3 msk appelsínu- börkur Smjörlíki og sykur brært vel, safa og berki lirært saman við, einnig egginu. Hveiti og 22 H Ú SFREYJ AN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.