Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 33
FRÁ LEIÐBEININGASTÖÐ HÚSMÆÐRA
SRJALL UM KRYDD
Mikið' af kryddi liefur upp á síðkastið ver-
ið’ flutt til landsins. Við sjáum nú alls kon-
ar kryddtegundir í fallegum og girnilegum
baukum og glösum í liillunum í sjálfsaf-
greiðslubúðunum. Alltaf er gaman að
breyta til í matargerð, svo að margar bús-
mæðurliafa að sjálfsögðu ábuga á að kynna
sér allar Jjessar kryddtegundir nánar.
Krydd er Jmrrkaðar plöntur eða hlutar
af plöntum. Vegna bragð og lyktarefna,
sem í þeim eru, eru Jjau látin í matinn, svo
að liann verði bragðbetri, bragðsterkari og
kannski til J)ess að hann fái einlivern
skemmtilegan keim. Tilgangurinn með því
að láta krydd í matinn er í stuttu máli sá,
að erta bragðskynjunina á þann liátt, að
við njótum J)ess að borða hann.
En margs konar nýtt grænmeti er notað
sem krydd. Sem dæmi má nefna alls kon-
ar lauka. Laukur hefur sennilega verið
ræktaður hér á landi á landnámstíð, því í
Frostaþingslögum eru ákvæði um J)að, að
ef maður gengur í laukagarð annars manns
eða hvanngarð (og stelur), J)á má refsa lion-
um þegar í stað.
Minnst laukbragð er af graslauki. Hann
er mjög auðveldur í ræktun og er hann
notaður hrár, niðursneiddur. Strá má
graslauk ofan á brauðsneiðar með áleggi
eins og t. d. harðsoðnum eggjum, reyktri
síld, salötum o. fl. Einnig má nota liann til
að strá ofan á eggjaköku, ofan á soðnar
kartöflur og fisk.
En þar sem matarsiðir frá suðlægari
lönduin eru farnir að liafa álirif á okkar
matargerð, kunna margir nú að meta hvít-
lauk. Hvítlaukur er bragðsterkasti laukur,
sem J)ekkist. Það á einungis að nota örlítið
magn af bonum. Mikill livítlaukskeimur
kemur af grænurn salatblöðum, sé skálin,
sem við berum salatið fram í, nudduð með
livítlauk. Einn hvítlaukur er samsettur af
mörgum litlum laukum. I dönskum upp-
skriftum er oft nefnt „et fed hvidlög“, og
er J)á átt við einn af þessum litlu laukum.
Hvítlaukur er einnig þurrkaður og mulinn
í duft og seldur sem livítlauksduft, eða j)á
að duftið er blandað saman við salt og kall-
að livítlaukssalt. Krydda má með livítlauk
alls konar sósur og kjötrétli, en munið að
fara varlega í sakirnar.
IIÚSFREYJAN
29