Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 38
Adeins byrbi Framh. af bls. 14.
Og Anna María flutti lieim, leitaði sk jóls
á heimilinu, sem lienni liafði fundizt vera
fangelsi fyrir nokkrum mánuðum.
Þau liöfðu verið sammála um að láta
barnið í fóstur. Sá kuldi, sem liafði liel-
tekið hana ,er lienni skildist livað gerzt
hafði, hafði ekki dvínað þótt hún fyndi
barnið vaxa. Hún hafði orðið að lofa, að
hitta Hinrik ekki oftar. — Hann er ómerk-
ingur, — sagði móðir liennar, svo var ekki
talað meira um liann. Eftir að lmn liætti
að vinna, stóð liún samt löngum og starði
niður á götuna. Kannski kæmi hann.
Kannski iðraðist liann og þótti vænt um
Iiana eins og fyrst. En Hinrik kom ekki.
í febrúar ól liún litlu stúlkuna sína og
þegar hún sá hana, þá gerðist eitthvað
óskiljanlegt. Þá vissi hún, að liún gat ekki
látið þessa litlu veru frá sér. Móðir henn-
ar virtist liafa búizt við því, það sá hún
þegar hún spurði, livort ekki væri liægt
að koma því einhvern veginn svo fyrir, að
hún fengi að hafa liana.
— Einhvern veginn sjáum við um það,
— sagði mamma hennar, og blíðu og þreytu
brá fyrir í svip hennar í senn. Hún varð
að hefja lífsstríðið að nýju.
Anna María fann enn þessa löngun til
að berjast fyrir barni sínu, þegar liún kom
lieim frá sjúkraliúsinu með litla böggulinn
í fanginu. Faðir liennar sat í stofunni þeg-
ar liún kom inn og hún var albúin að verj-
ast, ef hann segði eitthvaö um barnið.
— Jæja, ertu komin, sagði hann, eins
og hún hefði hrugðið sér út að ganga.
Seinna sá liún, að hann horfði á telpuna
þegar hann liélt, að enginn sæi til og snerti
smáa fingurna.
En brátt uppgötvaði Anna María, hve
miklu erfiðara var að passa lítið barn, en
hana liafði órað fyrir. Naumast var búið
að gefa telpunni og leggja Iiana útaf, fyrr
en hún vaknaði aftur og heimtaði meiri
mat. Svo varð að þvo bleyjur, flóa mjólk
og gera ótal margt annað. Hún var svo
þreytt, að luin átti enga orku afgangs til að
elska barnið. Það varð henui raun og hún
þráði þá tíma, er hún var frjáls og óháð.
Hún reis upp og settist framan á. Henni
lá við að gráta af umhugsuninni um dag-
inn, sem framundan var, eins og ókleifur
hamar. Hún gekk berfætt að barnarúminu
og laut yfir eldrautt andlitið. Smábörn
voru óþolandi. Það var alveg sama, livað
fyrir þau var gert, alltaf voru þau óánægð.
En sú blessun, að bráðum kæmi liún henni
á vöggustofu og gæti farið að vinna sjálf.
Hún lyfti barninu upp með hálfgerðum
viðhjóði. Allt í einu mundi hún eftir hrúð-
unni, sem hún liafði átt fyrir langa löngu.
Hún hafði staðið með liana í fanginu í
þessari sömu stofu, en allt í einu liafði liún
hrokkiö niður á gólf. Brúðuliausinn klofn-
aði í fjóra liluta og augun störðu á liana í
þögulli ásökun. Ef — ef lmn nú missti
barnið á gólfið — ætli það hætti þá að
öskra ?
AHt í einu varð Anna María hrædil —
hrædd við þær hugrenningar, sem með
lienni bærðust og hún skildi ekki sjálf.
Hún flýtti sér að gera telpunni til góða.
Hendur hennar voru ekki allt of mjúkar,
en telpan liætti að gráta, þegar hún tók að
handfjalla hana og starði framan í hana
undrandi augum.
Barnavagninn var ekki nýr. Ryðblettir
voru á hjólhlífunum og skermurinn var
staglaöur, en það lá vel á önnu Maríu, þeg-
ar hún ók af stað með vagninn yfir í garð-
inn seinni lduta dags og settist þar á bekk.
Þegar hún sat þar innan um hinar mæð-
urnar, sem komu með börn í vögnum, eða
létu þau leika sér í mölinni, þá fannst
henni hún vera næstum alveg eins og þær.
Hún yrti ekki á neinn, en lét sólina og gol-
una kalla roðann fram í föla vangana.
A hverjum degi lét liún sig dreyma
sama drauminn — drauminn um að telpan
ætti fiiður, sem kæmi heinr heitur og
|)reyttur, kæmi í hreint og snoturt heimili,
þar sem biði hvítdúkað borð og matur á
eldstónni. Þegar liinar konumar fóru að
tala um, að nú yrðu þær að flýta sér Iieim,
þá fór hún líka. Þá gat verið, að þær héldu,
að hún væri að flýta sér heim til einhvers.
34
HÚSFREYJAN