Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 46

Húsfreyjan - 01.07.1966, Blaðsíða 46
Miklar imiræiHur urð'u uirt „Húsfreyjuna“ ög fruintíðarliorfur blaðsins. Þökkuðu fundarkonur ritsljóra og ritnefnd gott starf, en siðun var múlið rælt á breiðum grundvelli og talið nauðsynlegt að þar sem blaðið væri sá uðili, sem K. I. og Leiðlieiningarstöð liúsinæðra licfði til þess að koma fræðslu og tilkynningum til meðlima sinna, yrði það á einhvern hátt með- limablað. En einmitt vegna þessa hlutverks þyrfti ef til vill að fjölga eitthvað heftum svo tilkynn- ingar o. fl. bærust á réttum tíma. Landsþing þyrfti að ákveða laun ritstjóra og ritnefndnr áður en kosning þeirra fer frain o. fl. Að síðustu var kosin nefnd til þess að undirbúa málið fyrir næsta lundsþing. Þessar konur voru kosnar í nefndina: Ingveldur Einarsdóttir, til vara Jóna Einarsdóttir. Sigurveig Sigurðarilóltir, til vara Lovísa Þórðar- dóttir. Helena Halldórsdóttir, til vara Guðrún Þór- arinsdóltir. Starfssvið nefndarinnar skal vera: „Nefndin skal endurskoða reglugerð „Húsfreyj- unnar“, gera tillögur um stærð blaðsins, útlit og efni. Hún skal einnig gera tillögur um fjárveitingu til blaðsins, laun fyrir ritstjórn og efni í það, með tilliti til fjárliags Kvenfélagasambands Islands og lilutverks „Húsfreyjunnar“ innan starfsemi K. í. Nefndin kynni stjórn og ritstjórn tillögur sínar, sem síðan skulu lugður fyrir næsta lamlsþing“. Tillögur um breytingar á liigum K. I. Laganefnd hafði starfað samkv. ákvörðun síðasta landsþings og liafði Ólöf Benediktsdóttir framsögu hennar. Útbýtti hún tillögum uin breytingar á lög- tinum frá 15. landsþingi, sem endurskoðaðar voru á síðasta þingi, ásamt viðbólartillögum nefndarinn- ar, og las og skýrði hverja grein fyrir sig. Nokkrar fyrirspurnir voru gerðar og var þei msvarað jafn- óðum. Voru fundarkonur síðan beðnar að gera at- hugasemdir sinar við þær, ef einhverjar væru, fyrir næsta landsþing, sem tekur lögin endanlega til af- greiðslu. Hallveigarstaðir: Fulllrúi K. I. Svafa Þórleifsdóttir sugði frá gangi byggingur Ilallveigarstaða og gjaldkeri hyggingar- innar frú Oddrún Ólafsdóttir útskýrði fjárhagshlið inálsins. K. I. hefir tekið á leigu geymsluherbergi í kjullara liússins og í ráði er að flytja skrifstofu og Leiðbeiningarstöð húsmæðru á cfslu hæðina, þegar hún er tilbúin. Þá flutti formaður K. I. skýrslu Ilúsmæðrasam- bands Norðurlanda: Stjórnarfundur vur haldinn i Stoekbólmi 23. og 24. maí s. I. Gengið var að öllu frá breytinguin á lögum H. S. N. og þau samþykkt endanlega. Verð- ur nú hvert land að taka störfin eftir röð bæði formennsku og unnað sem fyrir liggur svo sem stjórnarfiindi, samnorrænt húsmæðraorlof, Jiing o. fl. og bera þann kostnað scm því starfi fylgir. Vegna 50 ára afmælis II. S. N. 1969 var ákveðið að gefa út afmælisrit á norsku með einhverjum þýðingimi á íslenzku og finnsku, en þar sem ekk- ert sameiginlegt þing verður það ár, er livert land beðið að minnast afmælisins heima fyrir. Rætt var um þingið í Helsingfors 1968, cn eng- ar cndanlegar ákvarðanir teknar, þar sem stjórnar- fundur verður lialdinn 1967, og aftur 1968. Finnland hefir formannsstöðuiia sem stendur og er Agneta Ohlin, formaður sænsk-finnska sambands- ins, formaður H. S. N„ en formaður sænska sam- bandsins Margit Ilarvard varaformaður. Island býður til stjórnarfundar 1967 eftir ósk H. S. N. Er beðið um að sá fundur verði um 20. ágúst. Noregur býður til húsmæðraorlofs 1967, en 1968, þingárið, verður ekkert samnorrænt húsmæðraor- lof. Mælsl var til þess að ísland tæki orlof 1969. Verðjöfnun var greidd á ferðakostnaði einnar stjórnarkonu frá hverju landi og var því ferða- kostnaður minn ásamt hótelberbergi í Stockhóbni aðeins kr. 6.815.00. Svíþjóð liafði boðið til samnorræns húsmæðra- orlofs 1.—7. júní s. 1„ en vegna misskilnings þess sambands sem hélt orlofið var ekki nein fulltrúa- lala nefnd frá Islandi, en aðeins sagt að ef einhver kæmi væri hægt að bæta við uukaplássuni. Til þess að ekki yrði nieiri misskilningur, mætti ég á þessu orlofi, sein var mjög skeinintilegt og lærdómsríkt í alla staði, sérstaklega með tilliti til þess að íshmd taki þannig starfsemi síðar. Að sjálfsögðu mætti ég á orlofinu sem venjuleg húsmóðir en ekki sein sendimaður K. I. og algjörlegu á eigin kostnað. Noregur hefir hoðið til námskeiðs í norrænni menningu og varðveizlu hcnnar 5.—9. sept. í ár. 10 konur fara héðan, ein frá hverju sambandi, konu sem formemi sambandanna liafa valið. Sig- ríður Thorlacius fer frá K. 1. Að síðustu kvaddi sér hljóðs formaður vestur- skaftfellskra kvenna, frú Gyðríður Pálsdóttir, og ræildi um liina fyrirhuguðu kirkju eða kapellu, sem byggja á til niinningar uni séra Jón Steingrímsson. Ilvatli hún konur til þess að leggja þessu góða niáli lið. Að kvöldi liins 25. ágúsl var snæildur kvöldverð- ur í lioði landbúnaðarháðherra Ingólfs Jónssonar og konu hans í Ráðherrabústaðnum við Tjarnar- götu og sátu konur þar í hezta yfirlæti fram eftir kvöldi. Síðari daginn var lialdið í Áttliagasul Hótel Sögu, drukkið kuffi og sýndar fræðslukvikmyndir K. 1. var útbýtt hæklingi um smurt brattð og bruuð- neyzlu almennt, en sá bæklingur á að fylgja sýn- ingu á kvikmynd um sama efni. Eltir þetta sagði formaður þessuni 7. formunna- fundi slitið, þakkuði fuiidarkonum góða ineðferð mála og Ó8kaði þeiin góðrar heimkomu, en Aðal- björg Sigurðardóttir jiakkaði fyrir liönd fimilur- kvenna. 42 HUSFKKYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.