Austurland - 31.08.2001, Síða 6
6
FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2001
Dagskrá Viku símenntunar á Austurlandi
3.-9. september 2001
t fyrir byrjendur jafnt sem
ornafirði:
3. september - niánudatnir: - Námsvísir FNA kemur út.
• Svæðisvinnumiðlun Austurlands verður á Homafirði, Djúpavogi og Breiðdalsvík með kaffispjall um tölvur og tungumál á vinnumarkaði.
• Ferðaskrifstofa Austurlands með opið hús og kynningu á tungumálaskólum erlendis
■ Tölvusmiðjan ehf. Egilsstöðum og Neskaupstað, TA hf, tölvuþjónustan-Homafirði og Egilsstöðum, BT- tölvur kynna tölvur og tun;
lengra komna: Opið hús alla "Vikuna" á opnunartíma, allir velkomnir.
• Bókabúðin Hlöðum - Fellabæ, Bókaverslun A Bogsonar og E Sigurðarsonar - Seyðisfirði,Samkaup-Egilsstöðum, 'I'ónspil Neskaupstað, KA-
Opið alla "Vikuna", kynning á bókum til tungumálanáms og tölvunotkunar.
4. september - þriðjudapur:
• Opinn dagur á bókasöfnunum, þar verður hægt að koma og fá leiðsögn um það hvemig á að fara á netið og leita upplýsinga (nártar auglýst á hverjum stað).
• Svæðisvinnumiðlun verður á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Mjóafirði með kaffisþjall úm tölvur og tungumál á vinnumarkaði.
• Ferðaskrifstofa Austurlands með opið hús og kynningu á tungumálaskólum erléndis. fgaSff-gFTt
5. september-miðvikudagur:
Kynningar í fyrirtækjum (sem þess óska) á tölvunámi og tungumálanámi, kvnning á stuðningi Landsmenntar við fólk sem er að afla sér menntunar.
• Svæðisvinnumiðlun verður á Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað með kaffispjall um tölvur og tungumál á vinnumarkaði.
MEHNTUff ES SKEMHTUN
t' 9. Iðfll
um í Neskaupstað, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu og Menntaskólanum á Egilsstöðum. Aðstoð
1 um tölvur og tungumál á vinnumarkaði.
Hallormsstað Námskeiðið hefst kl. 18:00 Þátttaka tilkynnist til FNA eða Hússtjómarskólans á
Opið í Bókasafni Seyðisfjarðar 15:00 - 19:00. Aðstoð veitt við vefskoðun og að scnda tölvuþóst
6. september-fimmtudagur:
• Opið í tölvuver í framhaldsskólum 18-20: Verkmenntaskó’
veitt við vefskoðun og að senda tölvupóst.
■ Svæðisvinnumiðlun verður á Vopnafirði og Bakkafirði með kaffi
7. september-föstudagur: ; r Af
• Mexíkósk matargerð. Spennandi námskeið í Hússtióm;
Hallormsstað.
■ Svæðisvinnumiðlun verður á Seyðisfirði, Egilsstöðum'og Borgafirði með kaffispjall um tölvur og tungumál á vinnumarkaði.
8. september-láugardágur:
• Verslunin Okkar á milli-Umboðmaður Samvinnuferða Landsýnar, verður með kynningu á malaskólum, Ferðaskrifstofu Stúdenta og útskriftarferðum frá 14:00-18:00.
Kynning á tölvunámi og tungumálanámi. Fyrirtæki og félagasamtök em hvött til að hafa samband við næsta framahldsskóla eða Fræðslunetið og óska eftir kynningu á námi í
tungumálum og tölvunámí.
Styrkir til þátttöku á námskeiðum. Vökull stéttarfélag, Afl - starfsgreinafélag, Verslunarmannafélag Austurlands og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi bjóða
félagsmönnum að hafa samband vjð skrifstofur félaganna og kynna sér möguleika á styrkjum vegrta-þétttöku á námskeiðum
« MENNTUN ER 5KEMMTUN '--.sí ' ■/
Þróunarstofa Austurlands sendir út dreifibréf til fyrirtœkja á Austurlandi og verður með kynningarefni á slóðinni www.austur.is um tölvur, tungumál og atvinnulífið.
Sýningarsalur - Nýir bílar ]
HEKLA A
AUSTURLANDI
Notaðir bílar J
Bílaverkstæði I
Smurþiónusta |
* * .. --------
Hjólbarðaþjónusta |
Varahlutaþjónusta |
Hjólastilling j
Fullkominn bilanagreinir j
Auði
A
MITSUBISHI
MÖTDRS
Komið og reynsluakið
HEKLA Sölu-og þjónustuumboð • Austurvegur 20 • 730 Reyðarfjörður • Sími 470 5100 • Fax470 5101
GOOD'fVEAR
tféfur ttöegrýii !
• Netfang: hekla@austurland.is