Austurland - 31.08.2001, Side 12

Austurland - 31.08.2001, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2001 ....yy..................yu...................ai>s:...../^ýV... te Tilboð á lambakjöti Súpukjöt Yz framp. í poka 1 kg. 369 kr. Lambalæri A-fl. 1 kg. 899 kr. Mikil verðlækkun Takmarkað magn. Gildirtil 01.09. eða meðan bireðir endast. »%,v A\'J lÁy/ Vr!í?'(MÍ'lV;'/>, Á’Á' Á’//; -vWv „•$&>. ■ixiltimi&fi #»V>’; r»\ > v/í' v-j. úú_____________________________________/íii_______________________________________iijr_________________2iii___________________'!•:■ ,. á£l Vörukynning Kynning á Knorrvörum Sparkaup Reyðarfirði Föstudaginn 31. ágúst kl. 13- 15.30 Sparkaup Eskifirði Föstudaginn 31. ágúst kl. 16- 18 V'\ "TO7--- >Á _______TGn__________ílií_________áai________,...áíá.N______áiái_________- Árd m Cfr" jr*l> * r»\x fttt' Vegna vörutalninga verða eftirtaldar verslanir lokaðar sem hér segir: Sparkaup Eskifirði laugardaginn 1. september Sparkaup Fáskrúðsfirði laugardaginn l.september Sparkaup Neskaupstað mánudaginn 3. september Sparkaup Seyðisfirði mánudaginn 3. september "^37— '•'Áy á 'V%U ;v Fjarðabyggð ekki upp Knattspymuliði Fjarðabyggðar sem lék í 3. deild í sumar tókst ekki ætlunarverk sitt að komast upp um deild. Liðið hafði yfir- burðarstöðu í Austfjarðariðlinum en tapað í undanúrslitum fyrir KFS, fyrri leiknum 3-1 og vann þann síðari hér heima 3-1, en eftir framlengingu fór 3-3. í hálfleik var staðan í leikum 2-0 og hefðu þau úrslit staðið hefði liðið kom- ist áfram í 4 liða úrslit. Leikurinn á þriðjudaginn var hinn fjörugasti þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Rigningarsuddi og völl- urinn háll. Fjarðabyggð átti fjöl- mörg tækifæri til að gera út um leikinn en í framlengingunni var sem allur máttur væri úr liðinu, en það skapaði sér samt tækifæri, sem því miður ekki tókst að nýta. Hlutskiptið verðu því áfram 3. deild. Guðmundur Ingvason, þjálfari liðsins var að vonum ekki ánægð- ur með þessi úrslit. „Þetta er mik- il vonbrigði” sagði hann í samtali við blaðið. „Ég tel að reynslan af þessu samstarfi í sumar sýni okk- ur að við erum á réttri braut, því verður að halda áfram. Ég tel að þetta lið eigi alveg erindi í 2. deild. Keppnisfyrirkomulagið í 3. deild- inni er hinsvegar þannig að allt sumarið erum við að leika fáa og ekki mikilvæga leiki. Við höfum staðið okkur vel t.d. í Deildarbik- arkeppni KSI og ég vil sjá breytt fyrirkomulag á 3. deildarkeppn- inni“. Aðspurður um hvemig það fyr- irkomulag gæti verið svaraði Guðmundur því að t.d. mætti hugsa sér að eitt lið úr hverjum lands- hlutariðli færi upp og jafnmörg lið féllu. Við það skapaðist mikil endumýjun. Guðmundur segir að mikil meiðsl hafí hrjá leikmenn allt árið. Hvorki fleiri né færri en sex hafi brotnað eða brákast. Menn hefðu slitið liðbönd og svona mætti áfram telja. Hann segir að hér sé nægur efniviður og hann góður. I sumar hafi liðið teflt fram strákum sem voru í 3. flokki í fyrra. „Þessum strákum vantar helst líkams- styrk“, sagði Guðmundur. „Ég ítreka að ég tel við eigum fullt erindi í 2. deild og veit að það tekst ef okkur ber gæfa til að standa saman, eins og við gerðum í sumar“ sagði Guðmundur að lokum. GN í 3. deild Sveit Golfklúbb Norðfjarðar leikur í 3. deild að ári en sveitin vann ásamt GÓ sveitakeppni 4. deildar sem haldin var á Ólafsfirði um miðjan ágúst. Þetta er í fyrsta skipti sem GN tekur þátt í sveitakeppni Golfsambands Islands og verður árangurinn að teljast mjög góður. Þeir sem léku fyrir hönd GN voru Guðgeir Jónsson, sem lék á 156 höggum, Jón Grétar Guðgeirsson (159), Hjörvar O. Jensson (161), Kristinn Þór Ingvarsson (169) og Hörður Þorbergsson sem lauk leik á 191 höggi. Stjóm GN hefur fullan hug á að halda sveitakeppni 3. deildar hér að ári eða 2003, en ekkert er enn ákveðið hvar keppnin verður. Taktuforskot áfríiðl www.icehotei.is Sofðu út á Flugbótelinu í Keflavík þegar þúferð til útlanda Hefuráu kynnt þér koslina víi fara beint á Flughótelii í Keflavík þegar þú ert á lei&inni til útlBnda? Þu getur tekið forskot á frni, skellt þér í iíkamsrækt og gufu, boröað kvöldverð í glæsilegum veitingasal og slappað af kvdldið fyrir brottfdr, sofið lengur um morguninn, notið þess að borða morgunmat af girmlegu hlaðborði, fengið ókeypis akstur a Leifsstöð og vitað af bílnum ínni í öruggri bilageymslu Þad er engín spurning um kostina! FLUGHOTEL ICELAND AIR HOTELS Pöntunarsfmi: 42í 5222

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.