Eining - 01.12.1945, Qupperneq 1

Eining - 01.12.1945, Qupperneq 1
»Og Ijósið skín í myr ■ Eftir biskupinn yfir Islandi dr. Sigurgeir Sigurðsson. Jólin eiga vini um allan heim. Þau koma til mannanna me'8 það, sem þeir í raun og veru þrá mest. Þau koma meS Ijós og birtu. Ekki afieins Ijósin sem „brosa og titra“ fyrir ytri augum vorum. Þau koma me3 innra Ijós og hamingju. Koma meó gleói og frifi inn í döpur hjörtu. I boðskap jól- anna leiftra bjartar vonir sœr'Su mannkyni. Ljósiö, sem barnió kveikir brosandi á jólakertinu er tákn- rænt. Þa8 er tákn þess, sem gerist í innra lífi þess manns, sem heldur heilög jól í anda og sannleika. Þegar hugur og hjarta er opna'S fyrir Frelsaranum, Drottni Jesú Kristi og honum er gefiö rúm í sál mannsins, þá koma jólin þar í innsta og sannasta skilningi. Þa8 grúfir enn myrkur yfir veröldinni. Friöarbóöskapur fór aS vísu um heiminn á þessu ári. En bál ófriöarins er ekki stóövaö eSa slökkt í hjörtum mann- anna meS opinberum tilkynningum. Þaö veröur ekki fyrr en GuSs fridur fœr aS búa þar. Þaö veröur ekki fyrr en kœr- leikurinn fær aS setjast í óndvegi mannssálarinnar, en hefndarhugurinn oS víkja. Kristur og hans bjarta Ijós getur einn bœgt myrkrinu á bug. Þegar hans orS og andi fá aS rá'ða í hugum mannanna, þá rennur upp björt og fögur friðaröld, sú öld, sem mann- kynið horfir til tárvotum augum, í þrá og heitri bœn. íslenzka þjáðin gengur upp í helgidóma sína um jólin. Þar eru jólaljós tendruð og á heimilunum er bjart og hreint og fagurt. Vér skulum leitast við af fremsta megni aS láta verða bjart og hreint og fagurt hið innra. Vér skulum láta kœrleikann í hjörtum vorutn tala sem skýrast sínu máli og reyna oS bera Ijósið í þeim skilningi alls staðar þangaS, sem vér hyggjum aS skuggalegt sé og dapurt. Vér skulum sameinast í kirkju landsins í bæninni um meira Ijós í samlífi manna og þjóða — sameinast í bœninni um frið á jörðu. Sameinast í þeirri bæn, aS Kristur komi í guðdómlegri mildi sinni og líkn til allra þjóða heimsins. Kotni og rétti svöngu, hrjáðu, einmana, litlu börnunum, sem þjást víðsvegar um veröldina, sína . sterku . og . kœrleiksríku liönd. Kœrleikurinn hefur enn ver- iS krossfestur í blindutn heimi. Harðneskja .mannanna .hefur svift milljónir sakleysingja jól- unum. En Kristur lifir og starf- ar. Hann kemur enn til þess aS líkna þeim, sem situr í myrkri og skugga dauðans. „Yður er í dag frelsari fœdd- ur“. Enn knýr hann á. Hvenœr œtlar þú, kœri vin- ur, aS taka á móti honum. Eg óska þér þess aS þínar móttök- ur verði þannig aS þú öðlist Jólakvöld á heimili Lúthers.

x

Eining

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.