Eining - 01.12.1945, Page 12
12
E I N I N G
Siglingar eru nauðsyn.
Fétt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem vill vera sjálf-
stæð og byggir eyland, en að eiga sín eigin skip til þess
að flytja vörur að landinu og afurðir frá því.
Samgöngurnar eru undirstaða framleiðslunnar og sú þjóð,
sem getur ekki séð sér fyrir nauðsynlegum samgöngum
án utanaðkomandi aðstoðar, getur vart talist fullkomlega
sjálfstæð, enda hefur reynslan sýnt, að þegar þjóðin
misti skip sín, gat hún ekki haldið sjálfstæði sínu.
Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt hefir verið
rekið með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, vill enn
sem fyrr leitast við að vera í fararbroddi um samgöngu-
mál landsins, og þannig styðja að því að tryggja sjálf-
stæði hins unga íslenzka lýðveldis.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Afhugið
að okkar viðurkenndu SPORTVÖRUR,
svo sem: TJÖLD, ýmsar gerðir, SVEFN-
POKAR úr úllarkembu, dún og gæru,
BAKPOKAR, STORMBLÚSSUR,
SPORTBUXUR o. m. fl. fa'st hjá kaup-
mönnum og kaupfélögum um allt land.
BELGJAGERÐIN H.F
Símnefni: Belgjagerðin Stmi: 4942
Pósthólf 961. Sænska frystihúsinu, Rvík.
Islendingar!
munið yðar eigin skip.
Skipaútgerð ríkisins
Það er nauðsynlegt hverri húsfreyju
að eiga í búinu eSa geymslunni nokkrar
dósir af nióursuðuvörum frá
Niðursuðuverksmiðju S. í. F.
Búnaðarbanki íslands
StofnaSur með lögum 14. júní 1929.
Bankinn er ijálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn
og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé
er ábyrgð ríkissjóðs auk eigna bankans sjálfs.
Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur
fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtöku-
skírteinum. — GreiSir hœstu innlánsvexti.
Aöalaösetur í Reykjavík: Austurstrœti 9.
Utibú á Akureyri.
Útgerðarvörur Vélþéttingar Verkfœri
Málningarvörur Bátaverk Bik
Elzta og stœrsta veiðarfaoraverzlun landslns Fatnaður fyrir sjómenn og verkamenn
Verzlun O. Ellingsen h.f