Kvennablaðið - 19.06.1939, Síða 6

Kvennablaðið - 19.06.1939, Síða 6
VIÐTAL VIÐ fru Bríetu Bjarnhéðinsdóttur. í tilefni af útkoniu Kvennablaðsins 1!). júni vildi stjórn K.R.F.Í. liafa viðtal við liina öldnu kvenréttindakonu og ritstýrn, frú Bríetu Bjarn- héðinsdóttur. Hún er nú 82 ára gömul, er enn furðu ern og nieð fulluni sálarkröftum, en á orðið erfitt nieð að lesa og skrifa, vegna sjón- teysis. Mig langar til að lieyra áiit liennar á útgáfu kvennablaðs, en bún liefir þar vitanlega meiri kvenna alment, verður útkoman raunalega lág. Aðalefni kvennasíðanna er sem sé oftast end- urprentanir úr misjafnlega góðum matreiðslu- bókum, langorðar, en að sama skapi lélegar og stundum beinlínis skaðlegar ráðleggin^ar um líkamsrækt. Sálrænum eða hugrænum viðfangs- efnum er þar ekki hreyft, og sérstök áhugamál kvenna aldrei rædd. Þá sjaldan að afreka kvenna er þar að einhverju getið, virðist jjess vandlega gætl að eyða eigi lil þess nema ör- fáum línum. Þannig er ástandið j>ar. Enginn má þó skilja þessar atliugasemdir mínar um kvennasíður blaðanua þann veg, að eg vilji með þeim gefa i skyn, að kvennablað megi aðeins birta greinar alvarlegs efnis. Því fer fjarri. Andlegt léttmeti svo sem græskulaust gaman o. j). u. 1. er manninum jafn nauðsyn legt og likamanum er lioll létt fæða. Kvenna- blaðið mælti ekki verða þrautleiðinlegt þras, né vettvangur pólitískrar togstreitu. Það yrði að vera glettið blað og góðlynt, sem bikaði þó livergi við að ræða alvarleg málefni frá fleiri en einni hlið. ()g |)að vrði að balda vel á hin- um ýmsu ábugamálum kvenna. Það yrði einnig að vera nógu víðsýnt og hleypidómalaust til að vilja leggja öllum góðum málum lið, bvaðan sem þau bærust og liverjir sem að þeim stæðu. En j)að mikilsverðasta við svona málgagn yrði að mínum dómi áhrifin, sem ]>að gæti haft i ])á átt að svifta í sundur flækjum sjálfselsku, minnimáttarkendar og sundrungar, sem svo mjög fjötra framtak íslenskrá kvenna. ./óhanría Þórðardóitir. reynslu og þekkingu en nokkur önnur íslensk kona. „Hverjir voru mestu erfiðleikarnir við útgáfu Kvennablaðsins þau 25 ár, sem þú gafst það út?“ er min fyrsta spurning. „Því miður verð eg' að segja, atj það var skiln- ingslevsi og úthaldsleysi kvennanna sjálfra. Framan af hafði ekkert blað á landinu eins marga kaupendur og Kvennablaðið. Það borgað- ist líka vel fyrslu árin. En í mánaðarblaði var ekki vel liægt að verða við öllum kröfum kvenn- anna. Kvenréttindamálin voru vitanlega mín aðaláhugamál, en íslensku konurnar voru ekki vaknaðar lil skilnings á ])ví máli. Þær vildu bafa ýmislegt af létlara og að þvi er þeim fanst, skemtilegra tagi, og var eg að reyna að sam- eina þelta tvent. Á seinni árum borgaðist Kvenna- biaðið illa, eins og tílt er um blöð, og þar sem enginn flokkur eða félag studdi útgáfuna, fór svo að lokum, að eg varð að gefast upp, — eftir 25 ára þrotlausa baráttu fvrir tilveru þess.“ „Hvernig var útsendingunni fyrir komið?“ „Eg sendi upphaflega 6 eintök til liverrar út- sölukonu út um landið, og voru ])að yfirleitl þektustu konurnar í liverri sveil, sem útsöluna höfðu með höndum. 1 eintak fengu þær i sölu- laun. Best reyndust mér prestskonurnar; þær voru yfirleitt bæði duglegastar og áhugasamast- ar, þó margar fleiri væru góðar.“ „Var það með glöðu geði að þú liættir út- gáfu Kvennablaðsins? Taldir þú blutverki þess ef til vill lokið.“ „Nei, síður en svo; hlutverkið var eins stórt og þýðingarmikið og nokkru sinni áður. En fjár- hagsástæður mínar leyfðu mér ekki að halda áfram. Auk vanskila á greiðslunni sögðu margir kaupendur blaðinu upp, og af ýmsum ástæð- um; t. d. fékk eg einu sinni í einu úrsagnir ö kvenna, sem fundu blaðinu það til foráttu, að það flytti of mikið af útlendum fregnum. En mig langaði til að vekja og l'ræða konurnar með ])ví að segja þeim frá systrum ]>eirra annarstað- ar í heiminum. Eg álít ekki að leggjandi sé í það fyrir eina konu að gefa út Kvennablað. Fyrirtækið verður að vera fjárhagslega trygt frá 6 KVENNAI5LADIÍ)

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/836

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.