Mæðrablaðið - 23.05.1943, Blaðsíða 8
8
MÆÐRABLAÐIÐ
r
frá Laugarvatni
Bréf þetta skrifaði frú Þórunn Magn
úsdóttir skáldkona í Nýtt Kvenna-
blað 1940. Er það nú birt hér með
góðfúsu Ieyfi höfundarins og útgef.
Síðustu vikuna, sem hótelið starf-
aði, dvöldu þar 50—60 konur á vegum
Mæðrastyrksnefndarinnar. Svo hefur
einnig verið undanfarin sumur. Dvöl-
in á að vera þreyttum og heilsubiluð-
um konum til hvíldar og hressingar.
Og þær nota hvern dag til þess síðara.
Hvíldin felst einkum í tilbreyting-
unni og lausninni frá daglegum
störfum og erfiðleikum. Værukærnin
kemur lítt fram í fari þessara gesta.
Bráðsnemma á morgnana eru konurn-
ar komnar á ról í sloppum sínum
með sundhettur og handklæði. Allar
stefna þær niður að vatninu þar sem
leikfimishúsið og gufuklefarnir eru.
Þær fara í gufubað og steypibað og
sumar í helgu laugina, sem á sér
merkilega sögu, er margir þekkja.
Frá 8V2—9V2 er snæddur morgun-
verður. Milli 11—12 er sundlaugin til
afnota fyrir konurnar sérstaklega.
6—8 stundir minnst til eigin um-
ráða.
Það getur orðið næ?ía örlaga-
ríkt fyrir bamiö, hvernig það eyö-
ir þessum frístundum sínum. Það
er ef til vill eitt hið mest aökall-
andí vandamál að skipuleggja svo
þessar frístundir skólabarnanna aö
þær veröi þeim til gagnlegs
þroska, en ekki til eyöileggingar.
Engum svíöur eins sárt og móö-
urinni ef bamiö misheppnast á
einhvern hátt eöa ef þaö þegar á
barnsaldri ratar 1 raunir. Enginn
þekkir betur en þær hvar skórlan
kreppir. Þær finna helzt vanmátt
sinn að' móta barnið!, finna að önn-
m- öfl em sterkari og áhrifaríkari
en þær, og þær lifa í sífelldum ótta
um líf barnsins og velferð.
ÞaÖ sem þær skilja ef til vill
Gestir mæðrastyrks-
nefndar, — hvíldarvika
á Laugarvatni.
Þær, sem ósyndar eru fara líka í laug-
ina, busla með kúta eða vaða á grynn-
ingum og setjast með beztu lyst að
hádegisverði. Svo líður dagurinn við
útivist, hannyrðir og lestur til kvölds.
Eftir kvöldverð hefst kvöldvaka í
þjóðlegum stíl. Konurnar safnast
saman í dagstofunni með handavinnu
sína, hlýða fyrst á fréttir, síðan upp-
lestur og ljóðaframsögn, sem mál-
snjallar konur úr hópnum annast. —
Síðasta kvöldið bregður þó út af
venjunni, því að rithöfundurinn Hall-
dór Kiljan Laxness les fyrir þær
kafla um hinn unaðslega mann, dóm-
kirkjuprestinn í Reykjavík, sem Ljós-
víkingnum finnst veita skjól fyrir öll-
um veðrum með hlýúð síns barnslega
ekki til fulls, er, aö flest þaö, sem
veldur þeim sjálfum, hverri og
einni, mestum áhyggjum, er sam-
eiginlegt vandamál flestra mæöra
í Reykjavík, og víöar í bæjum
landsins.. Þaö sem vantar er full-
komin gæzla allra barna utan
dyra heimilisins. Um þá kröfu
verða mæöur aö sameinast, allar
sem ein.
Góðir leikvellir í hverju bæjar-
hverfi þar sem barnanna er gætt
af völdu fólki. Leikskólar og dag-
heimili í hvert einasta bæjarhverfi
svo að hvert barn geti með hægu
móti notið þeirra. Skipulagning
frístunda skólaba*'iia á fristunda
heimilum eöa úti. Það eru lág-
markskröfur allra húsmæðra í
Reykjavík.
hjarta, mildinni, sem allt skilur og
fyrirgefur. Kvöldvökunni lýkur með
kaffidrykkju. Síðan dans og söngur,
og nú kemur í ljós, að þessir gestir
eru framar öllum öðrum gestum
gestir heimilisins. Heimilisfólkiö
leggur fram sinn skerf til þess að
skemmtunin megi verða öllum til
ánægju. Tvítugir kaupamenn hring-
snúast með fimmtugar konur. „Mey-
kokkurinn“ og Anna „þjónn“ sveifl-
ast í hröðum polka. Fríða sundkennari
stjórnar marzi, keðju og myllu, sí-
syngjandi, dansandi og spaugandi,
álltaf í loftköstum í sínum bláu síð-
buxum og blússu, sem minnir á
Blöndahlsbrjóstsykur. Hótelstjórinn
og bróðir hans leika samstillt á tvö
hljóðfæri. Hver, sem kann að spila er
gripinn stund og stund og enginn
liggur á liði sínu. — Þegar hallar að
miðnætti tæmist danssalurinn og
malbornir gangstígarnir duna af fóta-
taki gestanna, sem ýmist leggja leið
sína ofan að vatni, til þess að bregða
sér í bað undir svefninn, eða fara rak-
leitt til svefnherbergja sinna í Björk.
Þannig líðu dagarnir, sumarleyfi
þreyttra og þjakaðra kvenna, engir
gestir eru glaðari en þær. ..
Myndin á 6. síðu af konunni með barnið
á liandl. er af frú Þórunni Stefársdóttur.
sem var kona Jónasar Jónassonar, prófasts
og rithöfundar, á Hrafragili. Barnið er
eina dóttirin, sem hún átti og dó hún þreni-
ur dögum eftir að myndin var tekin. Frú
Þórunn var ein hin ágætasta íslenzkra
mæðra, eins og myndin ber með sér.
Katrín Pálsdóttir.