Eining - 01.02.1948, Qupperneq 8

Eining - 01.02.1948, Qupperneq 8
8 E I N I N G J Eini ng Mánaftnrhla'S um bindindi.s- ogr mcnningrarmál. Ititstjíiri og ábyrgr'SnrmatSur: Pétur Sigurðsson, pósthólf 982, Reykjavík. Sími: 5956. Heimili: Berg-þórugata 53. Blaðið kostar 1 kr. í lausasölu, 10 kr. árgangurinn. Afgreiðslan hjá ritstjóranum. BlaSiS er gefiS út aS tilhlutun: Samvinnunefndar um bindindis- mál, me<5 fjárstyrk frá Stórstúku íslands, íþróttasambandi íslands, Sambandi bindindisfélaga í skólum og Ungmennafélagi íslands. í nefndinni eigra fulltrúa einnig: Prestafélag íslands, Áfengis- varnanefnd kvenna, Alþýðusamband íslands og Samband íslenzkra barnakennara. Ncfndnrmenn: Pétur Sigurðsson, formaður, Gísli Sigurbjörnsson, féhirðir, Jón Gunnlaugsson, ritari, frú Sigríður Björnsdóttir, séra Jakob Jónsson, Ingimar Jóhannesson, yfirkennari, Hermann Guð- mundsson, forseti Alþ.samb. ísl., Stefán Jónsson, kennari, Stefán Runólfsson frá Hólmi. Hættulegasta stigið Ef móöir stœöi viö sjúkrabeö deyjandi sonar síns, live miklu mundi liún vilja fórna til þess aö geta bjargaö lífi lians? Fyrir slíku er engin algild regla, en flestar mœöur mundu vilja fórna miklu, jafnvel lífinu, barni sínu til bjargar. Margar konur hafa sagt, aö þœr vildu heldur sjá son sinn liöiö lík, en í niöurlœgingu áfengisdrykkjunnar. Svo beiskt er þetta aldagamla áfengisböl, aö mœöur, sem eru reiöubúnar til aö fórna lífi sínu til bjargar börnum sínum, kjósa þó heldur aö sjá þau deyja, en veröa aö andlegum og líkamlegum aumingjum á vegum ofdrykkjunnar. ViÖ slíkar ofraunir veröa mœöur og konur aö búa um allan lieim, ekki aöeins nokkrar fáar, heldur svo skiptir liundruöum þúsunda, jafnvel milljónum. Þetta er þó aö- eins ein hliöin á liinu œgilega áfengisböli, en hún er lirylli- leg, þótt slept sé svo öllu hinu: mönnunum sjálfum, öllum þeim mannskaöa, sóun á vinnukrafti, fjármunum, lieilsu og hamingju, og svo öllum slysunum, manndrápum og glœp- um, siöleysi, sjúkdómum, smán og niöurlœgingu. Þaö þarf í raun og veru allmikla trú til þess aö lialda áfram aö tala um bindindi, eftir aö liafa lifaö meira en liálfa öld, veriö sjónarvottur aö tveim hryllilegum lieims- styrjöldum og séö lieiminn fljóta ýmist í blóöi eöa áfengi, eða livorutveggja í senn. Mönnum getur ekki veriö sjálfrátt, svo brjálœöisleg eru verk þeirra. Þeir eru vissulega á hálfvitastiginu. Þeir eru komnir frá hinu fullkomna óviti frumstigsins og stefna aö fullvizku hins andlega þroskaöa manns, en allt sýnir og sannar, að þeir eru enn á hálfvitaskeiöinu. Engin önnur skýring er hugsanleg á styrjöldum og áfengisböli. Flesi bendir til þess, að mannkyniö sé á hœttulegasta þroskastiginu, versta gelgjuskeiöinu. Mennirnir eru komnir langt frá því frumstigi óvits og kunnáttuleysis, er þeir kunnu ekki neitt til verks, kunnu ekki aö gera sér nein verkfœri né áliöld, en liföu þekkingarsnauðu lífi í trú, sem fyllti líf þeirra ógnum og kvölum. En þeir eru líka langt frá því stigi þroska og fullvits, er setur réttlœti, kœrleika og sannleika til valda og veitir þeim sigur yfir öllurti spilli- öflum mannlegrar fávizku og eigingirni. Mennirnir eru orönir allmiklir kunnáttu menn, en þegar liálfvitinn leikur sér meö voöann, sem liann liefur búiö sér til, þá er hann óvitanum liœttulegri. Mannkyn er nú komiö þar, sem þaö getur stígið í nokkrum fótmálum inn til dauö- ans eöa lífsins, skapað sœlulíf á jöröu, eöa lagt hana í auön. Allir menn, sem í menningarviöleitni sinni, leggjast gegn dýrseölinu í manninum, nautnasýki, ránsliœtti, grimd og liörku, en efla góövild, sjálfsafneitun, bindindi, fórnfýsi og mildi, eru Guös megin í sköpun og uppeldi mannkynsins, j og stefna frá dauöanum til lífsins. Menningarstigiiiii Allir vitibornir menn eiga einhverja skoðun eða trú. En lofsverð er engin skoðun né trú, sem ekki beinist að velferð manna. Á Þeirri öld, er ný heimsmenning stóð á hátindi kristi- legs bræðralags og sameiningar- og samvinnustefnu, voru i þroskastig menningarinnar mörkuð á þessa leið: „Leggið einmitt þess vegna alla stund á að auðsýna í trú yðar dygg'ðina, en í dyggðinni þekkinguna, en í þekk- ingunni bindindi'ð, en í bindindinu þolgœðið, en í þolgæð- inu guðrœknina, en í guðrækninni bröðurelskuna, en í bróðurelskunni kærleikann“. Enginn skyldi lialda, að bér sé um einliverja grunn- færna siðaprédikun að ræða. Þessi niðurröðun á sjö merki- legum menningarstigum mun standast gagnríni sálfræðinga og vísindamanna. Séu menn knúðir áfram af trú eða áliuga, er það böfuð- skilyrði að manndyggð sé um leið að verki, annars getur öll trú og allur áliugi verið háskalegt. En sá, sem vill vera dyggðugur og láta gott eitt af sér leiða, verður að afla sér þekkingar, en öll þekking útlieimtir sjálfstjórn — bind- indi í orðsins beztu merkingu. Þegar komið er á það stig menningarþroska, reynir vissulega á þolgæði, en þolgæðið verður að fá næringu sína frá liinu æðsta hugsjónalífi, guðshyggjunni. Upp af benni sprettur svo hinn æðsti menningarþroski, bróðurkærleikurinn og kærleikurinn til allra manna. Eigum við að reyna að stíga upp þessi sjö þrep menn- ingarstigans? Menn skyldu bafa hugfast, að bindindi er ávöxtur menn- ingar og aðeins einn þáttur liennar. Það er ekki alltaf sem menn geta látið hlaða um sig varnarmúra, er stöðvi alla utan að komandi hættu. En þá verða varnir þeirra að vera siðferðisstyrkleiki. Ég er eindreginn bannmaður, þegar um áfengisverzlun er að ræða, en mest sæmd er það hverjum manni, að vera bindindismaður sökum siðferðisstyrkleiks og menningar- þroska. Þessu Aerðum við bindindismenn að lialda mjög á lofti, fræða og áminna án afláts í þá átt, hvað sem öllum öðrmn kröfum okkar líður. Méfdrykkjnmennirnir, svo nefndu, eru sniít berar áfengissýkinnar

x

Eining

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.