Íslenskt skákblað - 01.12.1926, Blaðsíða 11

Íslenskt skákblað - 01.12.1926, Blaðsíða 11
ÍSLENSKT SKÁKBLAD 9 Óþarfur Ieikur. 13. Rf3Xd4 0-0 14. Rd4Xcð b7Xc6 15. Bcl—e3 Db6—d8 16. f2-f4 Hf8-f7 17. Be3—d4 Bg7—18 18. Rb3—c5 Hf7-g7 19. h2— h3 Rh6-f7 20. Kgl —h2 Ii7—hö Betra var B—e7 og svo D—f8, R—d8 og R~b7. Leikurinn veikir peðin hjá kónginum, pví að biskup- arnir standa vel til árásar, þegar peð- in eru úr sögunni. 21. Dg3—f2 Bf8—e7 22. Hel —gl h6 —h5 Alt veikir þetta kóngsstöðuna. 23. g2-g3 Hg7—h7 24. b2—b4 Be7Xc5 Hvíti riddarinn stóð vel, en biskup- I inn stóð að visu líka ágætlega, og var búið að hafa inikið fyrir því, að fá hann til að njóta sín sein best. En þetta hefir svartur ekki hiigsað nægi- lega uin. 25. Bd4Xc5 . . . Og nú stendur þessi biskup betur en áður. Svarta taflinu er leikið frem- ur veikt og ekki með fullri aðgæslu. 25. . . . Dd8 —eS? Svartur hefir nú Ieikið drotningu sinni alt of oft. Það er talin algild regla, að hreyfa drotningu sem sjaldn- ast, ef telja á, að fallega sje teflt. Hjer koin fremur til inála að leika g6—g5. 26. c2—c4 Rf7-d8 27. Bc5—d6 Rd8—b7 28. c4—c5 Rb7—d8 29. a3 -a4 Bc8-b7 Betra var B--d7. 30. Df2-d4 Rd8—f7 Svartur hefir nú leikið riddara sin- um frani og aftur gagnslítið. Hvítur leikur ekki heldur sjerstaklega djarft eða „sterkt“, og munurinn á taflstöð- unni er ekki enn ])á verulegur. En nú fer þó að draga að leikslokum. 31. Hgl— bl h5—h4 32. g3-g4 f5Xg4 33. h3Xg4 Rf7—h6 34. Hbl—gl DeS-f7 35. f4—f5 e6Xf5 36. e5—e6! . Fallegur leikur. 36. . . . DÍ7Xe6 37. Hal-el De6—d7 38. g4Xf5 Rh6Xf5 39.HglXg6t Oefið. Skák þessi var tefld i Kaupmanna- höfn 27. september 1924. — Athuga- semdir eftir Eggert Q. Gilfer. Tafistaðan eftir 31. leik. 2

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.