Íslenskt skákblað - 01.12.1926, Blaðsíða 19

Íslenskt skákblað - 01.12.1926, Blaðsíða 19
ÍSLENSKT SKÁKBLAÖ 17 með riddaranum. Aftur á móti í skoska bragðinu lætur hvítur vera að taka peðið í þeim til- gangi, að ná ásóknartafli og frjálsu. Ef svartur ljeki nú: 3. . . ., d7—d6, myndi framhaldið verða: 4. d4xe5, dóxe5; 5. DdlXd8f. Við þetta er það að athuga, að annaðhvort tapar svartur peði eða hann tapar rjettinum til þess að hróka, og er hvorttveggja mjög slæmt. Hjer er því aðeins um tvær leiðir að ræða, annað- hvort að taka peðið með ridd- aranum eða peðinu. I. 3. . . . Rc6xd4 4. Rf3xd4! . . . Ef 4. Rxe5, verður áfram- haldið: 4. . . ., R-e6; 5. B— c4, R—f6. Eða (í staðinn fyrir 5. B—c4) 5. p—f4, B—c5!; 6. R—f3, p—c6; 7. B—c4, R-e7 o. s. frv. 4. . . . e5xd4 5. Ddlxd4 Rg8—e7 6. Bfl—c4 Re7—c6 7. Dd4—d5 Dd8—f6 8. 0—0 Bf8—b4 9. c2—c3 Bb4— a5 10. e4—e5! . . . og hvíta taflið stendur betur. Það var lengi álitið, að betra væri að taka peðið (í 4. leik) nieð riddaranum, en síðari rann- sókn hefir leitt í Ijós, að hvítur fær betri taflstöðu, ef rjett er á haldið og hjer hefir verið sýnt. II. 3. . . . e5xd4 4. Rf3xd4 . . . A. 4. . . . Bf8—c5 5. Bcl—e3 . . . Þetta er venjulega áframhaldið, þegar svartur leikur B—c5, og er ákjósanlegra en að hopa með riddarann aftur á f3 eða kaupin á Rc6. — Aðrar leiðir til að valda riddarann á d4 eru allar til hags fyrir svartan. 5. . . . Dd8—f6 6. c2—c3 Rg8—e7 7. Ddl—d2! . . . Þetta er kröftugasti leikur hvíts og vinst með honum hvort- tveggja, að valda biskupinn á e3 og hóta R—b5. 7. . . . d7—d5 Það er mjög erfitt að slá því föstu, hvað best er að leika í þessari stöðu. Er þó talið, þessi leikur sje einna bestur. 8. Rd4-b5 Bc5xe3 9. Dd2xe3 0-0 10. Rb5xc7 Ha8-b8 11. Rc7xd5 Re7xd5 12. e4xd5 Rc6—b4! 13. c3xb4 Df6xb2 14. De3-c3 Hf8-e8f 15. Kel-dl Db2xf2 16. Dc3-d2! 6c8-g4f 17. Kdl-c2 Hb8-c8t 18. Kc2-b2! Bg4-e2!- 19. d5—dð He8-e3 20. dö—d7 Df2-f6t og svartur vinnur. 3 L

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.