Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1933, Qupperneq 15

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.04.1933, Qupperneq 15
Félagsrit Slálurfélags Suðurlands 63 Ættu fclagsmenn því að spyrjast fyrir hjá félaginu, áður en þeir selja eggin fyrir mjög lágt verð, því að þó að geymslan leiði af sér nokkurn kostnað og að geymd egg geti aldrei verið fullkomlega eins verðmæt og ný, mun félagið þó kaupa eggin til geymslu, held- ur en láta verð þeirra fara niður úr öllu valdi. Munið, að eitt allra fyrsta skilyrði fyrir því, að liægt sé að geyma egg með góðum árangri, er það, að þau séu glæný, þegar þau eru telcin til meðferðar, og að skemd egg eyðileggja markaðinn í öllum tilfellum. Einn- ig er nauðsynlegt, að þvo eggin jafnóðum og þau eru tekin úr hreiðrunum, þvi að auk þess sem óhrein egg eru ógeðsleg verslunarvara, er þeim liættara við skemd- um en lireinum. Séu egg geymd deginum lengur heima, er nauðsyn- legt að geyma þau á köldum stað. V etrarslátr un, I greininni „Lenging sláturtíðarinnar" í siðasta tölu- blaði Sf. Sl. var á það minnst, að auðvelt mundi fyrir bændur í nærsveitum Reykjavikur að geyma lömb til slátrunar fram eftir hausti og vetri, alt fram til jóla. Var því jafnframt haldið fram, að liægt væri að halda lömbunum við með litlum lilkostnaði, og að jafnvel Uiundi mega takast að láta lömbin hæta við þunga sinn, ef vandað væri til fóðurs þeirra, t. d. ef séð væri fyrir ótrénaðri hafrasléttu eða gulrófnasléttu eða livort- tveggja, handa lömhunum að ganga á fram eftir hausti. Væri mjög æskilegt, að einhverjir yrðu til þess í vor að undirbúa það, að slík skilyrði gætu orðið fyrir hendi á næsta hausti. Ælti ekki að þurfa að leggja í ærinn kostnað til að undirbúa slík skilyrði sem nægðu til þess að geyma og fita 10—20 eða 30 lömb á bæ, og

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.