Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 7

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 7
Félagsrit Slálurfélags Suðurlands 103 liltölulcga ódýr húseign fyrir verksmiðjuna, komst liann að þeirri niðurstöðu, að stofnkostnaður við sútunarverk- smiðju, er unnið gæti 5 þúsund stórgripahúðir og 200 þús. kindagærur, yrði kr. 280,000,00, en árlegur reksturkostn- aður — auk skinnaverðsins — kr. 255,900,00. Um sama leyti hundust samvinnufélögin: Sláturfélag ^uðurlands, Mjólkurfélag Reykjavíkur, Kaupfélag Borg- firðinga og Kaupfélag Árnesinga, samtökum um það, að keita sér fyrir stofnun sútunarverksmiðju og starfrækja i*aiia, ef ýtarleg rannsókn henti til, að hagkvæmt væri að i(>ggja í slíkar framkvæmdir. Var þar auðvitað höfuðatr- 'ðið það, að hve miklu leyti okkar skinn reyndust hentug 1 þá skinnavöru, sem aðallega er notuð í landinu svo sem skófatnað, og að hinu leytinu, hverjir möguleikar væru á lmí að selja skinnin fullunnin úr landinu. Heimilaði Al- lúngi alt að 150 þús. kr. rikisábyrgð til lianda félögunum 1 þcssu augnamiði, ef til framkvæmda kæmi. Til þessarar rannsóknar var fenginn Magnús Kjaran keildsali. Er hann mjög víða kunnugur erlendis og auk þess þaulvanur og athugull verslunarmaður. Tókst hann ferð á hendur lil útlanda á öndverðu vori i þessum er- mdum, og að þeirri ferð lokinni gaf hann skýrslu þá, sem hér fer á eftir: Reykjavík, 27. júní 1933. Eftir ósk yðar tókst eg ferð á hendur til útlanda, til að mnnsaka skilyrði fyrir stofnun sútunarverksmiðju og skó- fatagerðar hér á landi. Eg fór til Englands, Hollands, Belg- 111 ’ Þýskalands, Tjekkósóvakíu og Danmerkur; skoðaði €§ íjölda af slikum fyrirtækjum, bæði smáum og stórum °§ átti lal við marga sérfræðinga á þessu sviði, bæði þá, sem verka skinnin, versla með þau og vinna úr þeim. ö°muleiðis skoðaði eg skógerðir og talaði við forstjóra Þeirra, alt frá smáum fyrirtækjum, sem að eins gera Rarnaskó og inniskó og upp til stærstu skógerðar álfunn- ar> Rata í Zlín í Tjekkóslóvakíu. Þessi skýrsla mín er bygð

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.