Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 9

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 9
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 105 a heimsmarkaðinn á ári hverju. Spurningin verður þá að- eins þessi: Getum við sútað skinnin eins vel og jafn ódýrt eða ódýrara en t. d. Englendingar og Þjóðverjar? Þessari sPurningu verð eg að svara neitandi. Eg liefi nú fyrir fr&man mig áætlun um stofnun og reksturskoslnáð á sút- Uuarverksmiðju á íslandi, sem gæti súlað nálega 200,000 sauðskinn á ári. Áætlun þessi er gerð af sérfræðingi á tessu sviði, manni, sem gerl liafði tilboð í vélarnar, svo ganga má út frá, að hún sé síst of há. Með þeim vélum og Utbúnaði, sem slík smáverksmiðja hefði, væri það nokk- Urnveginn útilokað, að liún gæti sútað slcinnin jafn vel °8 á jafn fjölbreyttan hátt og fullkomnar nýtíáku verlc- srniðjur, mundum við því ekki ná sama verði og þær fyr- lr vöruna fullverkaða. í öðru lagi verður sútunin mun (týrari hjá okkur í slílcri smáverksmiðju, en hún er hjá þeim fullkomnu stóru verksmiðjum. Þar að auki legðist Syo 10% tollur á okkar skinn og ekki að eins á skinnin, heldur og á flutningsgjaldið og allan kostnað. Hvað kosta 200,000 sauðskinn, sútuð á Islandi, komin iil Englands eða Þgskalands? t áætluninni eru bjórarnir reiknaðir á 1 kr. 200,000,00 Samkvæmt áætluninni verður kostnaðurinn við sútun ............................ 200,000,00 ^ollur á skinnunum unnum ásamt koslnaði 50,000,00 kr. 150,000,00 Hoað kosia 200,000 sauðskinn sútuð i Engl. eða Þýskal.? ~00,000 bjórar á 1 kr...................... 200,000,00 Sútun á 200,000 bjórum á 50 aura........... 100,000,00 kr. 300,000,00 Það virðist þvi vera augljóst, viljum við selja skinnin sutuð, þá verðum við að lála súta þau i því landi, sem á selja þau i, en við það er heldur ekki mikill vinningur, l)vi markaðsverðið á unnum skinnum er ekki hærra en

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.