Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 11

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 11
Félagsrit Sláiurfélags Suðurlands 107 allar gærur hér heima og selja svo ullina sér og hjórana sér, því fyrir þá væri ætíð nægur markaður. Á þann hátt fengist hetra verð fyrir hvorttveggja, og salan gengi greiðara. Slwfatnaðargerð. ■ Það gegnir sama máli með þennan iðnað og annan leð- lH'iðnað hér á landi, að hann verður að byggja eingöngu a mnlendum markaði. Skófatagerð, sem vinna ælti skó- fatnað að eins lianda landsmönnum, væri svo lítil, en Þyrfti þó svo margbrotnar vélar, að óhugsandi væri, að hún gæti kept við erlendan skófatnað, livað verð snertir, Ineð þeim tollum, sem nú eru hér á þessari vöru, en þótt svo væri ekki, þá gæti hún óbeint ])orgað sig, ef lnin gæti Unnið úr okkar skinnum og húðum, sem nú eru i litlu verði. Sauðskinn eru að eins nolhæf í barna- og inniskó °8 í skófóður i karlmannaskó, en alls ekki í annan skó- fatnað. Húðirnar eru of þunnar í sólaleður. Þyrfti þá að flytja inn mest alt leðrið, og um litla atvinnubót er hér ræða, því þetta er mest vélavinna. Árangurinn yrði því ^un dýrari og mun fábreyttari skófatnaður að mestu Unninn úr innfluttu efni. Dýrari, því ætti þessi vara að Seljast, þá þyrfti að vernda hana með mjög háum tollum, t'ha banna alveg innflutning á skófatnaði. öllum skógerð- l!,n> sem eg átti tal við, kom saman um það, að óliugsan- legt sé, að skógerð geti borið sig, þar sem markaður er .laín takmarkaður og hér, ekki síst eins og nú á sér víðast stað, að hver skógerð hýr að eins til eina af þessnm þrem skótegundum, barna- og inniskó, kvenskó eða karlmanna- skó til þess að geta gert það sem ódýrast og í sem stærst- 111)1 stil. Til þess að reyna ýmsar leiðir, mintist eg á það v*ð Bata, sem hefir útbú víðsvegar um álfuna, hvort þeir Vlhlu ekki vera hluthafar i skófatagerð á Islandi, leggja hl vélarnar, sem annars eru að jafnaði leigðar og jafn- f,-umt leggja til þekkinguna á þessu sviði. Tók forstjórinn hvi mjög vel, en er Iiann heyrði, að íbúatalan væri að eins

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.