Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 13

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1933, Blaðsíða 13
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 109 í bréfi til deildarstjóra félagsins 24. f.m. ei' þess getiö, að fullorðið fé, ær og sauðir, megi koma 01 félagsins samtímis lömbunum. Er þessa getið vegna þess, að allmargir munu standa 1 þeirri meiningu, að félaginu sé óþægilegt að taka á móti t. d. ám í aðalsláturtíðinni, en hér er um hinn Hiesta misskilning að ræða. Vegna þess, live liinar gömlu birgðir félagsins eru nú til þurðar gengnar, getur félag- ið einmitt í haust tekið á móti töluverðu af ám, til að 'v'inna ýmsar vörur úr kjötinu, en sú vinna þarf einmitt að framkvæmast að haustinu, og er þvi lientugast fyrir iélagið að fá slikt kjöt sem jafnast yfir liaustið, svo að vinnan geti lialdið áfram óslitið, eftir að byrjað er á henni. í sömu bréfum er þess getið, að félagið hyrji ekki á nðalslátrun fyr en um réttir að þessu sinni. Hins vegar ^nun félagið i haust slátra allmörgu fé i Hafnarfirði, sam- Oinis þvi, sem slátrað er i Reykjavik, og geti þvi á báð- nm stöðunum telcið á móti miklu fleira fé daglega en það hefir hingað til getað i sláturhúsinu i Reykjavilc einu. Af þessu ætti að leiða það, að síður verði nú liætta á, nð deildir þurfi að bíða lengi eftir að koma fé sinu að 01 slátrunar. Er þess vænst, að félagsdeildirnar bregðist vel við þvi, nð reka það fé til Hafnarfjarðar, sem félagsstjórnin ósk- ar» að þangað sé rekið. Munur á vegalengd þangað og til Rcvkjavíkur er ekki tilfinnanlegur, sé leiðin tekin frá Elliðaárbrúm um Digranesliáls og hjá Fífuhvammi. Er þar ruddur vegur alla leið, en engin bílaumferð um hann °8 því miklu betra að reka eftir lionum en veginum til Ecykjavíkur. Þegar 01 Hafnarfjarðar kemur, er gott tún 01 afnota fast við sláturhúsið, þar sem vel fer uin féð, ttmðan það bíður slátrunar. Nordlenskt dilkakjöt. í dagblöðum bæjarins sjást nú iðulega feitletraðar aug-

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.