Eining - 01.10.1957, Blaðsíða 12
12
EINING
THATCHER er að allra áliti einn fremsti olíubrennari i
Bandaríkjunum, enda byggður á reynzlu fyrirtækis, sem
hefur yfir 100 ár að baki í framleiðslu hitunartækja.
THATCHER olíubrennarinn er traustur og sér-
staklega sparneytinn. —
THATCHER olíubrennarinn hitar upp íbúðina
á svipstundu, og þér njótið áhyggjulaus þess
liita, sem þér kjósið dag og nótt.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
Sími: 1420
Gó<S afmælisgjöí
vœri
EININGU
það csð fá nýja kaupendur.
Blaðið verður 15 ára
með nœsta tölublaði.
Hugsið vel til þess, góðir lesendur,
og ótvegið því nýja kaupendur.
Búnaðarbanki Islands
Stofnaður með lögum 14. júní 1929.
Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn
og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er
ábyrgð ríkissjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn
annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu
i sparisjóði, hlaupareikningi og viðtökuskírteinum.
Greiðir hæstu innlánsvexti.
Aðalaðsetur í Reykjavík: Austurstrceti 9.
Otibú á Akureyri.
Ltvegsbanki Islands h.f.
REYKJAVÍK
ásamt útibúunum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði,
Siglufirði og Vestmannaeyjum, annast öll venjuleg banka-
viðskipti innanlands og utan.
★
Tekur á móti fé á hlaupareikning eða með spari-
sjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests.
★
Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári.
★
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum
og útibúum hans.
TIMBIRVERZL UIN
VÖLIJIMDLR h.f.
Reykjavík
★
Kaupið timbur
og ýmsar aðrar byggingavörur
hjá stærstu timburverzlun Iandsins