Eining - 01.10.1957, Blaðsíða 1

Eining - 01.10.1957, Blaðsíða 1
15. árg. Reykjavík - Október - 1957. 10. tbl. JÁ eimóóhn juinólm ýoróetalii jonanna Af Norðurlöndum þremur er Finn- land fjarlcegast Islandi, en finnska þjóð- in er alls ekki fjarlcegari hjarta íslenzku þjóðarinnar, en hinar nágranna þjóðirn- ar. Finnsku forsetahjónin, sem dvöldu hér dagana 13.—19. ágúst, fyrstu þrjá dagana í opinberri heimsókn, voru því áreiðanlega mjög kœrkomnir gestir. Einhver sérstök lífskjör beggja þjóðanna á liðnum öldum eiga vafalaust sinn þátt í því, að sterk samúðartengzl hafa mynd- ast milli þeirra. Þeir eru sjálfsagt fcerri gestirnir, sem koma frá Finnlandi til ís- lands, en frá íslandi til Finnlands, en þar fá íslendingar hjartanlegar móttök- ur og bera þeir landi og þjóð góða sögu. Það er áreiðanlega hin heitasta ósk ís- lenzku þjóðarinnar, að Finnar fái á kom- andi árum og öldum að búa við full- komið frelsi og þá menningu, sem sú vel gerða og tápmikla þjóð er fœr um að skapa sér. — Fleimsókn finnsku forsetahjónanna mun lifa í minningu okkar íslendinga. Rceður forsetanna, við móttökuat- hótnina, fara hér á eftir. RÆÐA FORSETA ÍSLANDS ^erra forseti Finnlands og frú Uhro Kekkonen ! Þessi heimsókn yðar er oss íslendingum mikið fagnaðarefni. 1 fyrsta sinn stígur nú finnskur forseti fæti sín- um á íslenzka fold. Gömul og ný vinátta og hrifning íslendinga leikur nú um vora tignu gesti eins og ,,golan, sem kyssir kinn“. Okkur hjónunum er þetta kærkomið tækifæri til að flytja yður og finnsku þjóðinni innilega þökk fyrir ágæta mót- Forseti Finnlands og frú Dóra Þórhallsdóltir ganga inn í veizlu- salinn í Hótel Borg. Forseti íslands og forsetafrú Fínnlands ganga inn i veizlusalinn i Hótel Borg.

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.