Eining - 01.11.1960, Qupperneq 11

Eining - 01.11.1960, Qupperneq 11
EINING 11 Forseti Alþjóðasambandsins Hinn 6. okt. s.l. andaðist í Sviss Finninn Tapio Voionmaa 64 ára að aldri. Voionmaa starfaði í bindindishreyf- ingunni í Finnlandi frá æskuárum og meðan hann dvaldist í föðurlandi sínu og lét þar að sér kveða. Ungur gekk hann í utanríkisþjón- ustu lands síns og hafði lengi verið sendiherra Finna, síðast ambassador í Belgíu. Voionmaa hafði um árabil verið for- seti alþjóðasambandsins gegn áfengis- bölinu, sem hefur skrifstofu í Laus- anne í Sviss. Skrifstofa þessi aflar upplýsinga og gagna um ástand og horfur í áfengismálunum um allan heim og miðlar síðan fróðleik sínum um þessi mál til þeirra landa, sem í sambandinu eru. Skrifstofan annast Frá áfengisvarnaráði Frú Guðlaug Narfadóttir hefur haft erindrekstur með höndum fyrir áfeng- isvarnaráð á þessu ári, eins og áður. Hún hefur heimsótt kvennasambönd og setið ársfundi kvenfélagasambanda víða um land, flutt erindi um áfengis- og bindindismál, kynnt störf áfengis- varnaráðs á þessu ári, eins og áður. Hún hefur heimsótt kvennasambönd og setið ársfundi kvenfélagasambanda víða um land, flutt erindi um áfengis- og bindindismál, kynnt störf áfengis- varnanefnda o.s.frv. Miklar umræður hafa orðið um mái þessi á flestum fundunum og tillögur samþykkta þar. Jón Gunnlaugsson .... Framhald af bls. 5 styrkasta stoðin. Á fundi sínum 24. október s.l. kaus stúkan Jón sem heið- ursfélaga sinn, og fleira mætti nefna í sambandi við afmæli hans, er sýndi að störf hans eru metin og þökkuð. Jón er gætinn maður og tillögugóð- ur, geðrór og dagfarsprúður og hinn bezti í öllu samstarfi. Einingu er áreið- anlega óhætt að hafa milligöngu í því, að færa honum þakkir og margar góð- ar kveðjur frá samherjum og vinum, og nota ég þá einnig tækifærið til að þakka honum sem bezt margra ára vináttu og gott samstarf, bið honum og fjölskyldu hans allrar blessunar á komandi dögum. Pétur Sigurðsson. gegn áfengisbölinu látinn einnig undirbúning og skipulag al- þjóðaþinga gegn áfengisbölinu, sem haldin eru með nokkurra ára millibili. Hið síðasta þeirra var háð í Stokk- hólmi í sumar. Á móttökuhátíð þings- ins, sem hófst undir berum himni, flutti ambassadorinn ræðu. Hann var síðan fyrsti varaforseti þingsins. Tapio Voionmaa var maður virðu- legur í fasi og framkomu, góður ræðu- maður og málamaður mikill. Hann var alla tíð ákveðinn bindindismaður, sýndi mikinn áhuga í starfi sínu sem forseti alþjóðasambandsins og vann af ósérplægni fyrir gengi þess. Hann naut trausts þeirra, er honum kynnt- ust, og var elskaður og virtur fyrir mannkosti sína og ágæt störf að bindindis- og mannúðarmálum. Kristinn Stefánsson SeyðisfjörSur .............. — 1.411.039,00 Siglufjörður ............... — 2.379.305,00 Ivr. 48.084.564,00 Frá 1. jan. til 30. sept. 1960 nemur áfengissalan alls .. Kr. 132.844.062,00 Á sama tímabili 1959 .... — 124.490.874,00 Allmikil verðhækkun varð á áfengum drykkjum síðara hluta vetrar. Salan til vínveitingalmsa fer a'Seins að nokkru leyti fram um bækur aðalskrifstof- unnar. Gefur skýrsla þessi því mjög óljósa hugmynd um áfengiskaup vínveitingahúsanna. Samkvæmt heimild frá Afengisverslun ríkisins. AfengisvarnaráÖ. Tvöföld ógæfa — Þessi maður brosir aldrei. — Hvað hefur komið fyrir hann? — Kíerastan hans sveik hann og valdi sér annau. — En bróðir lians er enn daprari í bragði. — Já, alveg rétt. Það var hann sem fékk stúlkuna. Frú Guðlaug sat fundi þessara sam- banda: Sambands sunnlenzkra kvenna. — kvenna Gullbringu- og Kjósarsýslu. — V.-Skaftfellskra kvenna. — A.-Skaftfellskra kvenna. — A.-Húnvetnskra kvenna. — kvenfélaga í Strandasýslu. — Breiðfirzkra kvenna. — Vestfirzkra kvenna. Þá sat frúin formannafund kvenfé- lagasambandsins og landsfund Kven- réttindafélags íslands, flutti þar tillög- ur og hóf umræður um áfengismálin. Var máli frú Guðlaugar hvarvetna vel tekið. * ' Af engissalan þriðja ársfjórðung 1960 (1. júlí til 30. sept. 1. Heildarsala: Gaman og alvara — Margt viturlegt orð er sagt í gamni. — Já, en hvað er það til samanburöar við alla þá heimsku, sem sögð er í fullri alvöru alvöru. Ef, ef — Jú, vissulega mundi ég taka honum e£ liann liti ofurlítið betur út, ætti svolítið meiri peninga og sjálegri bíl ,og ef hann bæði mín svo almennilega. Ekki var áfengisbann þá Um síðustu aldamót liöfðu menn í Dan- mörku 2500 ólögleg bruggunartæki, og á ár- unum 1840—45 voru gerð upptæk 11,0000 bruggtæki, en nú fullyröa þeir sem til þekkja, aS lieimabrugg tíðkist ekki í Damnörku, ein- göngu vegna þess, aS refsingin sé of þung til þess. En á þeim árum, þegar mest var um heimabrugg í Danmörku, var vissulega ekkert áfengisbann þar. Það er því aðeins andbanningagrilla, aS leynisala og lieimabrugg sé aðeins fylgifiskar áfengisbanns. Selt í og frá Reykjavík .... Kr. 40.429.619,00 — - - - Akureyri .... — 5.513.775,00 ------------- ísafirði .... — 1.560.797,00 — - - - Seyðisf'irði .. -— 1.697.518,00 ------------ Siglufirði ... — 2.609.387,00 51.711.096,00 II. Sala í pósti til liéraösbanns- svæöis frá aðalskrifstofu í Bvík: Vestmannaeyjar ............... Kr. 692.320,00 III. Áfengi selt f'rá aðalskrifstofu til vínveitingahúsa .......... Kr. 767.985,00 Á sama tíma 1959 var salan eins og liér segir: Reykjavík .................. Kr. 37.607.686,00 Akureyri ..................... — 5.209.260,00 ísafjörður ................. — 1.459.274,00 Auðþekktur á samneytinu I sambandi við áfengisþingiS í Stokkhólmi s.l. sumar, var stofnað alþjóðasamband bind- indisfélaga kristinna safnaða og trúarflokka. Verður nánar skvrt frá þessu í blaðinu við tækifæri. Á stofnþingi þessa alþjóðasambands flutti di'. Erwin Bolunfalk, f'rá Texas í Banda- ríkjunum fróðlegt og ágætt erindi. Þar koma fyrir eftirfarandi stef. Þýðiugin er fremur lausleg: Ég arkaði dag nokkurn hreykinn lieim, en hvergi þó nærri því gáður. Eg fór þar á völtum fótum tveim og féll því í skólpræsið hrjáður. Þá læddist aS svín og leyfði sér að leggja sig fast við hliðina á mér. „Sá þekkist er sýpur, þaS sést bezt hér, á samneyti því, er liann velur sér“, svo mælti ein frú, — og þá flýtti sér á fætur svínið og burt frá mér.

x

Eining

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.