Eining - 01.11.1960, Page 12

Eining - 01.11.1960, Page 12
12 E I N I N G BIIYDIMDISVIKAM Stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu færir beztu þakkir öllum þeim, sem einhvern þátt tóku í bindindisvikunni. Frá henni verður nánar sagt í næsta tbl. Einingar. TIIUBURVERZLLIMIIM VÖLIJNDUR h.f. Reykjavík ★ Kaupið ftimbur og ýmsar aðrar byggingavörur. hjá stærstu timburverzlun landsins Búnaðarbanki Islands Stofnaður með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð rikissjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtökuskirteinum. Greiðir hæstu innlánsvexti. BúnaSarbankinn, Austurstrœti 5, Reykjavík. Austurbcejar útibú, Laugav. 114, MiSbœjar útibú, Laugav. 3, og útibú á Akureyri. Samstœðir 10 eða 11 síðustu árgangar Einingar fásft á afgreiðslu blaðsins fyrir 200 krónur, Þetta samsvarar um 5000 til 6000 blaðsíðum í venjulegri bókastœrð. Ferðisi og flyijic5 vörur yðar með skipum H.f. Eimskipafélags íslands „Alli með Eimskip"

x

Eining

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.