Eining - 01.06.1965, Blaðsíða 5
EINING
5
Það er bjart yfir þessu nafni — hvíta-
sunna. Þenna dag ársins var bjart yfir
lífi okkar barnanna í fátæklegu og
þröngu torfbaðstofunni. Þangað inn
náði bii’ta hvítasunnuboðskaparins.
Vafalaust hefur verið gott að koma í
mai'gar kirkjur á hvítasunnudaginn sl.
Af tilviljun var undirritaður í Nes-
kirkju, er messað var. Þar var gott að Hvítasunna
vera. I ræðustólnum stóð 83 ára maður,
heiðursdoktor í guðfræði og vígslubisk- Afmælishátíð
up, séi’a Bjai'ni Jónsson. Hann flutti Kirkju Knsts.
mikinn boðskap, kröftugan boðskap,
eins og sá boðskapur hefur verið frá
upphafi: „Þér munuð öðlast kraft, er
heilagur andi kemur yfir yður.“
Þetta er það sem heimurinn þarfnast
fi'emur öllu öðru: Hinn góSct anda —
anda Guðs, kraftarins anda, sem sam-
einar og umskapar menn.
Hinn háaldi'aði og lífsreyndi þjónn
drottins flutti þenna boðskap í'öggsam-
lega, þar á voru engin ellimörk. Það
var gott að vera í Neskii'kju þessa
stund. Þaðan fór kirkjugestur endur-
nærður, endurvakinn og fagnandi yfir
því, að enn hljómar boðskapurinn um
kraftinn að ofan.
Pétur Sigurðsson.
Frá Bindindisnefnd Langholtssóknar
Ái’nason, messaði. Meðal kirkjugesta
var forsetinn, herra Ásgeir Ásgeirsson.
— Afmælisski'áin var fjölþætt: Mynd-
arleg og fi’óðleg sögusýning af þi’óun
kaupstaðarins. Þrátt fyrir mikið ann-
ríki og athafnalíf afi’æktu Kópavogsbú-
ar ekki félagslífið, en það hefur vei’ið
fjölþætt og töluvei’t þi’óttmikið, sérstak-
lega kvenfélagið, skátafélögin og íþi’ótta-
félög, svo að eitthvað sé nefnt.
Hverjar eru svo skyldur okkar Kópa-
vogsbúa við bæinn? Eg skal nefna að-
eins eina. Þegar ísi’laelsmenn voru her-
leiddir til Babýlon, hefði mátt ætla að
þeir hefðu ekki borið í bi’jósti neinn góð-
hug til þeirrar borgar, en drottinn sendi
spámann sinn til þeiiTa með svofelldan
boðskap:
„Látið yður umhugað um heill boi’g-
arinnar, sem eg herleiddi yður til, og
biðjið til di’ottins fyi’ir henni, því að
heill hennar er heill sjálfi’a yðar.“
Þannig skal það vera. Okkur ber að
láta okkur umhugað um heill staðarins
þar sem við búurn, því að heill hans er
heill okkar sjálfra.
Pétur Sigurðsson.
Bindindisnefnd Langholtssafnaðar
hafði kynningarsamkomu í safnaðai'-
heimilinu fimmtudaginn 18. marz s.l. kl.
20,30.
Dagski’á samkomunnar var þannig í
stói’um dráttum:
1. Sigurður Gunnarsson, foi’m. nefnd-
ai'innar setti samkomuna, skýrði tilgang
hennar og flutti síðan stutt ei'indi um
bindindisstörf kristinna safnaða á Noi’ð-
ui'löndum, en Sigurður hefur kynnt sér
þau mál.
2. Kirkjukór Langholtssafnaðar söng
nokkur lög.
3. Dr. Helgi Ingvarsson, yfii'læknii’,
flutti erindi um áfengisvandamálið.
4. Pétur Bjöi’nsson, erindreki, sýndi
kvikmynd um skaðsemi reykinga.
5. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson
las upp ummæli nokkurra frægra manna
um áfengið, og ung stúlka las stutta
sögu.
6. Jón Stefánsson, organisti Lang-
holtssóknar, lék einleik á orgel, tvö fög-
ur tónvei’k.
7. Séra Árelíus Níelsson flutti loka-
orð og bæn.
Séra Sugurður Haukur var kynnir
samkomunnar.
Samkoman var allvel sótt, og m.a.
sótti hana stór hópur gagnfræðanema
úr Vogaskóla.
Þetta er önnur opinbera samkoman,
sem bindindisnefnd Langholtssafnaðar
beitir sér fyrir í vetur. Sú fyrri var
haldin á bindindisdaginn í október í
haust. Auk þess heldur bindindisnefnd
safnaðarins uppi fjölmennri bai’nastúku
og hefur gert í þrjú undanfai'in ár.
Bindindisi’áð ki’istinna safnaða mark-
aði þá stefnu á fulltrúafundi sínum síð-
astliðið haust, að nefndirnar beittu sér
fyrir a.m.k. einni til tveimur opinberum
fræðslusamkomum um áfegnisvanda-
málið á hverju ári innan safnaðanna.
Bindindisnefnd Langholtssafnaðar
hefur fyrir sitt leyti í'eynt að fram-
kvæma þá áætlun.
S. G.