Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 4

Okkar á milli - 01.01.1984, Blaðsíða 4
GLÆSILEG LISTA- VERKABÓKÁ VERALDAR VERÐl RIKIAF ÞESSIIM HEIMI EIGNIST ÚRVALS I BÓKMENNTIR Á / /Z HAGSTÆÐU VERÐ^ RÍKI AF ÞESSUM HEIMI í snilldarþýðingu Guðbergs Bergssonar „Nýlendan var á leið til glötunar. Negrarnir höfðu nauðgað næstum öllum liáttsettum ungfrúm á sléttunni. Eftir að þeir höfðu tætt sundur einver ósköp af'kniplingaklæðum og haft samfarir í haug aflínlökum, og hálshöggvið sæg af umsjónarmönnum, þá var engin leið að hemja þá. Herra Blanchelande ríkisstjóri var fylgjandi því að þrælunum yrði algjör- lega eytt, í eitt skipti fyrir öll, svo og negrum og frjálsum kynblendingum. Alla sem í var afríkublóð átti að skjóta, hvort sem þeir voru hálfkynblend- ingar, þriðjungskynblendingar, mamelúkar, grífar eða marabú . . .“ Hér segir á meistaralegan hátt frá þrælauppreisn á Haítí á átjándu öld. Alejo Carpentier er tvímælalaust mesti rithöfundur Kúbu og meðal allra bestu höfunda Suður-Ameríku. ítarlegur eftirmáli þýðandans, Guðbergs Bergssonar. Nr.: 1064 Venjulegt verðu548itrónur Klúbbverð: 388 krónur BYGGT A VIÐAMIKLUM „VITNALEIÐSLUM44 Nœrmyndir sýna menn betur og skýrar cn aðrar myndir. Það gildir einnig um þær nærmyndir, sem dregnar eru upp af fimmtán þjóðkunnum samtíð- armönnum okkar í þessari nýju og athyglisverðu bók. Þar kemur fjöldamargt nýtt og forvitnilegt fram um persónur, sem flestir kannast við, en fáir þekkja mjög náið. Það eru blaðamenn Helgarpóstsins sem tekið hafa saman þetta bragð- mikla bókarefni og tekst þeim að leiða í ljós, að þessir samtíðarmenn okkar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. 0 Er Hjörleifur Guttormsson rétt- nefndur konungur möppudýr- anna? 0 Er Bryndís Schram barnalega hreinskilin? 0 Erjóhannes Nordal metorða- gjarn og ráðríkur? Svör við þessum spurningum fást í bókinni Nœrmyndir. Þjóðkunnir samtíðarmenn okkar undir smásjá Og það er allt vel þekkt fólk úr samtíð okkar, sem stækkunarglerinu er beint að í bókinni. Það er fríður flokkur: Vigdís Finnbogadóttir,forseti íslands Steingrímur Hermannsson,forsætisráð- herra Halldór Laxness, rithöfundur Davíd Oddsson, borgarstjóri Hjörleifur Gullormsson,fo. iðnadar- ráðherra Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráð- herra Pálmi Jónsson,forstjóri Hagkaupa Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndagerðar- maður Pétur Sigurgeirsson, biskup íslands Bryndís Schram, ritstjóri Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri Guðlaugur Porvaldsson, ríkissáttasemjari ÓlafurJóliannesson,fv,forsætisráðherra Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, alþingis- maður Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra Pessi vandaða myndskreytta útgáfa er ' ki listaverkabóka sem Fj'ölvi hef- út og hlotið hefur mikið lof. / er fjallað um eevi, starf og list hins mikla snillings, Mattisse. John Russel h'ój'undur bókarinnar hef- ur samið margar bækur um málaralist og um langl skeið ritað greinar í hið virta listalímarit „Arl News“. Við samningu þessarar bókar ferðaðist h'óf- undur víða um heim, heimsótti og leitaði uppi œttingja Mattisse og Ath.! 350 króna afsláttur! Nr.: 1052 Venjulegt verð:-848 krónur Klúbbverð: 498 krónur tœkijœri til að bæta þessari glasilegu bók í sajnið en hún er á einslaklega hagslaðu tilboði að þessu sinni. Þorsteinn Thorarensen þýddi. Nr.: 1065 Veraldarverð: 368 krónur rannsakaði öll helstu Mattissesöfn í Frakklandi, Bandaríkjunum og Lenin- grad. Aðrar btekur íþessu vandaða sajhi Fjölva eru: Líf og list Leonardós, Líf og list Rembrants, Lífog list Goya, LíJ og list Manets, Lífog list Van Goghs og Líf og list Duchamps. Aslreða er til að benda þeim sem eiga einhverjar þessara bóka að nota þetta

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.